Fannst allir á auglýsingastofum vera með kassagleraugu í niðurhnepptum skyrtum að selja kókópöffs Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2020 07:01 Bragi Valdimar er í dag einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg. Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Hann er einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg, gríðarlegur áhugamaður um íslenska tungu, stjórnar sjónvarpsþáttum, gefur út bækur og fyllir Háskólabíó alla daga desembermánaðar. Hann lærði ekki að yrkja fyrr en á unglingsárum en gerir það af alefli í dag. Hann lætur hlutina gerast, beitir sér fyrir réttindamálum tón- og textahöfunda og sameinar bissness og list. Hljóðkirkjan gefur út fimm þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum. Eins og áður segir er Bragi einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg en hann kunni ekkert sérstaklega vel við fólk í þeim bransa hér áður fyrr. Fannst þetta alveg glatað „Ég var í raun dreginn inn á auglýsingastofu í viðtal sem þessi gaur sem er alltaf að skrifa á netið og fólk flissar. Hvort það væri ekki hægt að nýta hann eitthvað. Mér fannst þetta alveg glatað sko,“ segir Bragi Valdimar og heldur áfram. „Mér fannst allir á auglýsingastofum vera með einhver kassagleraugu í niður hnepptum skyrtum að selja kókó puffs. Svo fattaði ég að þetta er bara stórkostlegur staður fyrir þennan random hæfileika að geta einfaldað hluti og nýtt skrifin í eitthvað og getað borðað um mánaðarmótin.“ Bragi segist strax hafa fundið sig vel á þessum vettvangi. „Þessar stofur eru auðvitað bara skapandi umhverfi og strúktúrinn þarna er æðislegur. Alltaf nýtt á hverjum degi og ef þú gerir eitthvað drasl þá gleymist það á viku og ef þú gerir eitthvað gott þá man kannski einhver eftir því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni en Bragi ræðir um allt milli himins og jarðar við Snæbjörn. Auglýsinga- og markaðsmál Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Hann er einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg, gríðarlegur áhugamaður um íslenska tungu, stjórnar sjónvarpsþáttum, gefur út bækur og fyllir Háskólabíó alla daga desembermánaðar. Hann lærði ekki að yrkja fyrr en á unglingsárum en gerir það af alefli í dag. Hann lætur hlutina gerast, beitir sér fyrir réttindamálum tón- og textahöfunda og sameinar bissness og list. Hljóðkirkjan gefur út fimm þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum. Eins og áður segir er Bragi einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg en hann kunni ekkert sérstaklega vel við fólk í þeim bransa hér áður fyrr. Fannst þetta alveg glatað „Ég var í raun dreginn inn á auglýsingastofu í viðtal sem þessi gaur sem er alltaf að skrifa á netið og fólk flissar. Hvort það væri ekki hægt að nýta hann eitthvað. Mér fannst þetta alveg glatað sko,“ segir Bragi Valdimar og heldur áfram. „Mér fannst allir á auglýsingastofum vera með einhver kassagleraugu í niður hnepptum skyrtum að selja kókó puffs. Svo fattaði ég að þetta er bara stórkostlegur staður fyrir þennan random hæfileika að geta einfaldað hluti og nýtt skrifin í eitthvað og getað borðað um mánaðarmótin.“ Bragi segist strax hafa fundið sig vel á þessum vettvangi. „Þessar stofur eru auðvitað bara skapandi umhverfi og strúktúrinn þarna er æðislegur. Alltaf nýtt á hverjum degi og ef þú gerir eitthvað drasl þá gleymist það á viku og ef þú gerir eitthvað gott þá man kannski einhver eftir því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni en Bragi ræðir um allt milli himins og jarðar við Snæbjörn.
Auglýsinga- og markaðsmál Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira