Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2020 13:17 Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir eru báðar nýliðar í landsliðshópnum en þær eru fæddar árið 2001. Vísir/Samsett Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir koma inn í A-landslið kvenna í fótbolta í fyrsta sinn en þær eru báðar í landsliðshópi Jón Þórs Haukssonar sem var gerður opinber í dag. Jón Þór Hauksson treystir áfram á reynsluboltana sína en gefur um leið mörgum ungum leikmönnum tækifæri fyrir þessa mikilvægu landsleiki. Leikirnir sem eru fram undan eru á móti Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM 2022 en þeir fara báðir fram á Laugardalsvellinum. Leikurinn við Lettland er 17. september en leikurinn við Svíþjóð er 22. september. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir er auðvitað í hópnum en hún mun þarna spila sína fyrstu A-landsleiki sem leikmaður franska liðsins Lyon. Auk Söru eru fimm aðrir leikmenn að spila erlendis en þær eru Glódís Perla Viggósdóttir (Rosengard í Svíþjóð), Ingibjörg Sigurðardóttir (Valerenga í Noregi), Sandra María Jessen (Bayer Leverkusen í Þýskalandi), Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Le Havre í Frakklandi) og Svava Rós Guðmundsdóttir (Kristianstad í Svíþjóð). Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir eru báðar fæddar árið 2001 og eru því á nítjánda aldursári. Þær hafa spilað stórt hlutverki með liðum sínum í Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í sigri Blika í gær og er komin með tíu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar. Landsliðshópur Íslands sem mætir Lettlandi og Svíþjóð 17. og 22. september í undankeppni EM 2022.Here is our squad for the @WEUROEngland22 qualifiers against Latvia and Sweden.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/Qh114T7gEn— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 10, 2020 Barbára Sól Gísladóttir spilar aftar á vellinum en skoraði engu að síður sigurmark Selfoss í leiknum á móti Blikum á dögunum en engu öðru liði hefur tekist að vinna Blikana í sumar. Alls eru sjö leikmenn í hópnum fæddar eftir 2000 en hinar eru Cecilía Rán Rúnarsdóttir (fædd árið 2003), Hlín Eiríksdóttir (2000), Guðný Árnadóttir (2000), Alexandra Jóhannsdóttir (2000) og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (2001). Fjórir af þessum leikmönnum voru í íslenska nítján ára landsliðinu sem vann eftirminnilegan 2-0 sigur á Þýskalandi í mars eða þær Cecilía Rán, Barbára Sól, Karólína Lea og Sveindís Jane. Valur á flesta leikmenn í hópnum eða sjö sem er einum leikmanni fleiri en Breiðablik. Sjöundi Blikinn er síðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem er nýgengin til liðs við franska félagið Le Havre. Cloé Lacasse, sem spilar með Benfica í Portúgal og fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019, hefur enn ekki verið valin í íslenska landsliðið. Natasha Anasi sem var í hópnum í vetur er heldur ekki valin en hún ákvað að spila áfram með Keflavík í Lengjudeildinni. Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði EM 2021 í Englandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir koma inn í A-landslið kvenna í fótbolta í fyrsta sinn en þær eru báðar í landsliðshópi Jón Þórs Haukssonar sem var gerður opinber í dag. Jón Þór Hauksson treystir áfram á reynsluboltana sína en gefur um leið mörgum ungum leikmönnum tækifæri fyrir þessa mikilvægu landsleiki. Leikirnir sem eru fram undan eru á móti Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM 2022 en þeir fara báðir fram á Laugardalsvellinum. Leikurinn við Lettland er 17. september en leikurinn við Svíþjóð er 22. september. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir er auðvitað í hópnum en hún mun þarna spila sína fyrstu A-landsleiki sem leikmaður franska liðsins Lyon. Auk Söru eru fimm aðrir leikmenn að spila erlendis en þær eru Glódís Perla Viggósdóttir (Rosengard í Svíþjóð), Ingibjörg Sigurðardóttir (Valerenga í Noregi), Sandra María Jessen (Bayer Leverkusen í Þýskalandi), Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Le Havre í Frakklandi) og Svava Rós Guðmundsdóttir (Kristianstad í Svíþjóð). Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir eru báðar fæddar árið 2001 og eru því á nítjánda aldursári. Þær hafa spilað stórt hlutverki með liðum sínum í Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í sigri Blika í gær og er komin með tíu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar. Landsliðshópur Íslands sem mætir Lettlandi og Svíþjóð 17. og 22. september í undankeppni EM 2022.Here is our squad for the @WEUROEngland22 qualifiers against Latvia and Sweden.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/Qh114T7gEn— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 10, 2020 Barbára Sól Gísladóttir spilar aftar á vellinum en skoraði engu að síður sigurmark Selfoss í leiknum á móti Blikum á dögunum en engu öðru liði hefur tekist að vinna Blikana í sumar. Alls eru sjö leikmenn í hópnum fæddar eftir 2000 en hinar eru Cecilía Rán Rúnarsdóttir (fædd árið 2003), Hlín Eiríksdóttir (2000), Guðný Árnadóttir (2000), Alexandra Jóhannsdóttir (2000) og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (2001). Fjórir af þessum leikmönnum voru í íslenska nítján ára landsliðinu sem vann eftirminnilegan 2-0 sigur á Þýskalandi í mars eða þær Cecilía Rán, Barbára Sól, Karólína Lea og Sveindís Jane. Valur á flesta leikmenn í hópnum eða sjö sem er einum leikmanni fleiri en Breiðablik. Sjöundi Blikinn er síðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem er nýgengin til liðs við franska félagið Le Havre. Cloé Lacasse, sem spilar með Benfica í Portúgal og fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019, hefur enn ekki verið valin í íslenska landsliðið. Natasha Anasi sem var í hópnum í vetur er heldur ekki valin en hún ákvað að spila áfram með Keflavík í Lengjudeildinni. Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði
Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði
EM 2021 í Englandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira