Ekki háar einkunnir sem leikmenn Englands fengu í gær: Samherji Gylfa bestur Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2020 16:00 Harry Kane náði ekki að koma boltanum í netið í gær, líkt og aðrir leikmenn vallarins. vísir/getty Enska landsliðið náði ekki að skora eitt mark úr opnum leik í þessum landsleikjaglugga en liðið gerði markalaust jafntefli við Danmörk í gær eftir sigurinn á Íslandi á laugardag. Leikurinn í gær var enginn flugeldasýning, rétt eins og leikurinn á Laugardalsvelli á laugardag, og lærisveinar Gareth Southgate fundu ekki margar lausnir. Eina mark þeirra í síðustu tveimur leikjum kom úr vítaspyrnu en markið skoraði Raheem Sterling. Conor Coady, Kalvin Phillips, Jack Grealish og Ainsley Maitland-Niles léku allir sinn fyrsta A-landsleik í gær. Fyrst nefndu tveir voru í byrjunarliðinu en Grealish og Maitland-Niles komu af bekknum í síðari hálfleik. Þegar litið er á einkunnagjöf Mirror er ekki mikið um háar einkunnir. Jordan Pickford, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, var valinn maður leiksins og þar segir að hann haldi áfram að standa sig vel með Englandi þrátt fyrir vandræðin hjá félagsliði sínu. Enginn fékk lægri einkunn en Jadon Sancho en ungstirnið fékk fjóra í einkunn. Kalvin Phillips kom næstur með fimm í einkunn og í umfjöllun um hann segir að hann þurfi úrvalsdeildarreynslu en hann er á mála hjá Leeds sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Einkunnir Mirror og umsagnir má sjá með því að smella hér. England player ratings as Gareth Southgate's side fall flat in Denmark stalemate | @johncrossmirrorhttps://t.co/JCU5NrOCle— Mirror Football (@MirrorFootball) September 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Enska landsliðið náði ekki að skora eitt mark úr opnum leik í þessum landsleikjaglugga en liðið gerði markalaust jafntefli við Danmörk í gær eftir sigurinn á Íslandi á laugardag. Leikurinn í gær var enginn flugeldasýning, rétt eins og leikurinn á Laugardalsvelli á laugardag, og lærisveinar Gareth Southgate fundu ekki margar lausnir. Eina mark þeirra í síðustu tveimur leikjum kom úr vítaspyrnu en markið skoraði Raheem Sterling. Conor Coady, Kalvin Phillips, Jack Grealish og Ainsley Maitland-Niles léku allir sinn fyrsta A-landsleik í gær. Fyrst nefndu tveir voru í byrjunarliðinu en Grealish og Maitland-Niles komu af bekknum í síðari hálfleik. Þegar litið er á einkunnagjöf Mirror er ekki mikið um háar einkunnir. Jordan Pickford, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, var valinn maður leiksins og þar segir að hann haldi áfram að standa sig vel með Englandi þrátt fyrir vandræðin hjá félagsliði sínu. Enginn fékk lægri einkunn en Jadon Sancho en ungstirnið fékk fjóra í einkunn. Kalvin Phillips kom næstur með fimm í einkunn og í umfjöllun um hann segir að hann þurfi úrvalsdeildarreynslu en hann er á mála hjá Leeds sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Einkunnir Mirror og umsagnir má sjá með því að smella hér. England player ratings as Gareth Southgate's side fall flat in Denmark stalemate | @johncrossmirrorhttps://t.co/JCU5NrOCle— Mirror Football (@MirrorFootball) September 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira