Martinez: Íslenska liðið með frábært hugarfar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 21:09 Martinez gefur skipanir á hliðarlínunni í kvöld. AP Photo/Francisco Seco Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. „Ég er mjög sáttur hvernig við brugðumst við,“ sagði Martinez í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ísland byrjaði vel. Þeir voru þéttir varnarlega og hefðu átt að skora áður en þeir skoruðu fyrsta markið.“ „Við þurftum að finna út úr því hvernig við áttum að spila og ég er sáttur með 5-1 og frammistöðuna.“ Aðspurður út í markið sem jafnaði metin fyrir Belga, vissi Martinez ekki hvort að boltinn hafi farið inn eða ekki. „Ég held að yfir 90 mínúturnar áttum við skilið að vinna. Það alltaf vafaatriði. Þannig er fótbolti en ég veit ekki hvort að hann var inni eða ekki.“ Klippa: Jöfnunarmark Belga á móti Íslandi - Var hann inni? „Það var gott hugarfar í liðinu og við fundum út úr því hvernig átti að spila. Sama hvort boltinn var inni í markinu eða ekki áttum við sigurinn skilið.“ „Við þekkjum Ísland vel. Þetta er þétt lið. Þeir voru með nokkra leikmenn frá, eins og við. Við höfum spilað við ísland nokkrum sinnum.“ „Þeir eru með frábært hugarfar og þrá. Við horfðum á leikinn gegn Englandi og þeir voru óheppnir að ná ekki stigi þar,“ sagði Martinez að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03 Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59 Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57 Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. „Ég er mjög sáttur hvernig við brugðumst við,“ sagði Martinez í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ísland byrjaði vel. Þeir voru þéttir varnarlega og hefðu átt að skora áður en þeir skoruðu fyrsta markið.“ „Við þurftum að finna út úr því hvernig við áttum að spila og ég er sáttur með 5-1 og frammistöðuna.“ Aðspurður út í markið sem jafnaði metin fyrir Belga, vissi Martinez ekki hvort að boltinn hafi farið inn eða ekki. „Ég held að yfir 90 mínúturnar áttum við skilið að vinna. Það alltaf vafaatriði. Þannig er fótbolti en ég veit ekki hvort að hann var inni eða ekki.“ Klippa: Jöfnunarmark Belga á móti Íslandi - Var hann inni? „Það var gott hugarfar í liðinu og við fundum út úr því hvernig átti að spila. Sama hvort boltinn var inni í markinu eða ekki áttum við sigurinn skilið.“ „Við þekkjum Ísland vel. Þetta er þétt lið. Þeir voru með nokkra leikmenn frá, eins og við. Við höfum spilað við ísland nokkrum sinnum.“ „Þeir eru með frábært hugarfar og þrá. Við horfðum á leikinn gegn Englandi og þeir voru óheppnir að ná ekki stigi þar,“ sagði Martinez að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03 Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59 Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57 Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03
Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59
Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57
Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45