Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 20:57 Andri Fannar Baldursson reynir að fara framhjá Belgunum Michy Batshuayi og Axel Witsel í leiknum í kvöld. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Andri Fannar, sem er á mála hjá Bologna á Ítalíu, var í byrjunarliðinu í dag og hann segir að það hafi ekki verið neitt stress. „Mér leið vel. Þetta var skemmtilegt að fá tækifæri í byrjunarliðinu. Ég er búinn standa mig vel á æfingum og ég fékk traustið og það er bara gaman,“ sagði Andri Fannar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Þetta var erfitt. Þetta eru leikmenn sem ég lít mikið upp til og fylgist mikið með en þetta var gaman en erfitt og lærdómsríkt.“ Hann tók saman það helsta sem hann lærði af þessum leik. „Þetta er hátt tempó. Þetta eru miklar færslur. Það er bara geggjað að sjá þessa leikmenn spila og hvetur mig að halda áfram og bæta mig.“ „Þetta er búið að gerast hratt síðustu mánuði,“ sagði Andri Fannar um síðustu mánuði hjá sér en hann hefur brotið sér leið inn í aðallið Bologna og er nú búinn að spila sinn fyrsta A-landsleik. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Sjá meira
Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Andri Fannar, sem er á mála hjá Bologna á Ítalíu, var í byrjunarliðinu í dag og hann segir að það hafi ekki verið neitt stress. „Mér leið vel. Þetta var skemmtilegt að fá tækifæri í byrjunarliðinu. Ég er búinn standa mig vel á æfingum og ég fékk traustið og það er bara gaman,“ sagði Andri Fannar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Þetta var erfitt. Þetta eru leikmenn sem ég lít mikið upp til og fylgist mikið með en þetta var gaman en erfitt og lærdómsríkt.“ Hann tók saman það helsta sem hann lærði af þessum leik. „Þetta er hátt tempó. Þetta eru miklar færslur. Það er bara geggjað að sjá þessa leikmenn spila og hvetur mig að halda áfram og bæta mig.“ „Þetta er búið að gerast hratt síðustu mánuði,“ sagði Andri Fannar um síðustu mánuði hjá sér en hann hefur brotið sér leið inn í aðallið Bologna og er nú búinn að spila sinn fyrsta A-landsleik.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Sjá meira
Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45