Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 20:51 Cristiano Ronaldo fagnar marki gegn Svíum í kvöld, og hefur nú skorað 101 mark fyrir Portúgal. VÍSIR/GETTY Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. Frakkland og Portúgal eru því með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í 3. riðli A-deildar. Ronaldo skoraði fyrra mark sitt gegn Svíum úr glæsilegri aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks, sitt hundraðasta landsliðsmark, og fylgdi því eftir með marki korteri fyrir leikslok. Hann er nú sjö mörkum frá heimsmeti Ali Daei, og er annar karlmaður sögunnar til að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta. Cristiano Ronaldo has scored his 100th international goal - has now scored for Portugal in 17 successive calendar years2004 72005 22006 62007 52008 12009 12010 32011 72012 52013 102014 52015 32016 132017 112018 62019 142020 1 pic.twitter.com/glhDClD82q— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 8, 2020 Í Frakklandi mættust liðin sem léku til úrslita á HM fyrir tveimur árum og kom Dejan Lovren silfurliði Króata yfir. Antoine Griezmann jafnaði metin fyrir heimsmeistarana sem komust yfir með sjálfsmark rétt fyrir hálfleik. Josip Brekalo kom Króatíu yfir á ný snemma í seinni hálfleik en Dayot Upamecano kom Frökkum yfir á nýjan leik og Olivier Giroud skoraði lokamarkið úr víti á 77. mínútu. Giroud er þar með þriðji Frakkinn til að ná 40 landsliðsmörkum, á eftir Thierry Henry (51) og Michel Platini (41). Úrslit kvöldsins: A-deild: Belgía - Ísland 5-1 Danmörk - England 0-0 Frakkland - Króatía 4-2 Svíþjóð - Portúgal 0-2 C-deild: Armenía - Eistland 2-0 Georgía - N-Makedónía 1-1 Kýpur - Aserbaídsjan 0-1 Lúxemborg - Svartfjallaland 0-1 D-deild: San Marínó - Liechtenstein 0-2 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. Frakkland og Portúgal eru því með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í 3. riðli A-deildar. Ronaldo skoraði fyrra mark sitt gegn Svíum úr glæsilegri aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks, sitt hundraðasta landsliðsmark, og fylgdi því eftir með marki korteri fyrir leikslok. Hann er nú sjö mörkum frá heimsmeti Ali Daei, og er annar karlmaður sögunnar til að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta. Cristiano Ronaldo has scored his 100th international goal - has now scored for Portugal in 17 successive calendar years2004 72005 22006 62007 52008 12009 12010 32011 72012 52013 102014 52015 32016 132017 112018 62019 142020 1 pic.twitter.com/glhDClD82q— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 8, 2020 Í Frakklandi mættust liðin sem léku til úrslita á HM fyrir tveimur árum og kom Dejan Lovren silfurliði Króata yfir. Antoine Griezmann jafnaði metin fyrir heimsmeistarana sem komust yfir með sjálfsmark rétt fyrir hálfleik. Josip Brekalo kom Króatíu yfir á ný snemma í seinni hálfleik en Dayot Upamecano kom Frökkum yfir á nýjan leik og Olivier Giroud skoraði lokamarkið úr víti á 77. mínútu. Giroud er þar með þriðji Frakkinn til að ná 40 landsliðsmörkum, á eftir Thierry Henry (51) og Michel Platini (41). Úrslit kvöldsins: A-deild: Belgía - Ísland 5-1 Danmörk - England 0-0 Frakkland - Króatía 4-2 Svíþjóð - Portúgal 0-2 C-deild: Armenía - Eistland 2-0 Georgía - N-Makedónía 1-1 Kýpur - Aserbaídsjan 0-1 Lúxemborg - Svartfjallaland 0-1 D-deild: San Marínó - Liechtenstein 0-2
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35