Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. september 2020 18:00 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Flytja á sex manna barnafjölskyldu frá Eygyptalandi, sem dvalið hefur áÍslandi í meira en tvöár, úr landi í næstu viku. Fyrirhugaður flutningur hefur tekið mikiðá börnin sem tala nú góða íslensku og hafa aðlagast vel. Lögmaður fjölskyldunnar segir meðferð stjórnvalda á fjölskyldunni ólöglega, siðferðilega ranga og ómannúðlega. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fréttatímann má sjá í spilaranum hér að neðan. Ensku landsliðsmennirnir sem brutu gegn sóttkví með því að fá tvær ungar íslenskar konur í heimsókn til sín á Hótel Sögu í gær voru sektaðir um 250 þúsund krónur hvor. Konurnar sem hittu þá segjast ekki hafa gert sér grein fyrir að mennirnir væru í sóttkví. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kona sem kærði Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir kynferðisbrot segir ákveðinn sigur felast í að hann hafi verið ákærður í málinu. Málið verður þingfest eftir rúma viku en lögmaður Jóns Baldvins segir að ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast. Alþjóðlegi Duchenne dagurinn er í dag. Rætt verður við Ægi Þór sem glímir við sjúkdóminn og móður hans í fréttatímanum. Einnig verður rætt við formann skimunarráðs um mistök við skimanir hjáKrabbameinsfélaginu og Kristinn Hrafnsson, ritstjóra Wikileaks, sem fylgst hefur með réttarhöldunum yfir Julian Assange sem hófust aftur í dag. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis kl. 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Flytja á sex manna barnafjölskyldu frá Eygyptalandi, sem dvalið hefur áÍslandi í meira en tvöár, úr landi í næstu viku. Fyrirhugaður flutningur hefur tekið mikiðá börnin sem tala nú góða íslensku og hafa aðlagast vel. Lögmaður fjölskyldunnar segir meðferð stjórnvalda á fjölskyldunni ólöglega, siðferðilega ranga og ómannúðlega. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fréttatímann má sjá í spilaranum hér að neðan. Ensku landsliðsmennirnir sem brutu gegn sóttkví með því að fá tvær ungar íslenskar konur í heimsókn til sín á Hótel Sögu í gær voru sektaðir um 250 þúsund krónur hvor. Konurnar sem hittu þá segjast ekki hafa gert sér grein fyrir að mennirnir væru í sóttkví. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kona sem kærði Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir kynferðisbrot segir ákveðinn sigur felast í að hann hafi verið ákærður í málinu. Málið verður þingfest eftir rúma viku en lögmaður Jóns Baldvins segir að ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast. Alþjóðlegi Duchenne dagurinn er í dag. Rætt verður við Ægi Þór sem glímir við sjúkdóminn og móður hans í fréttatímanum. Einnig verður rætt við formann skimunarráðs um mistök við skimanir hjáKrabbameinsfélaginu og Kristinn Hrafnsson, ritstjóra Wikileaks, sem fylgst hefur með réttarhöldunum yfir Julian Assange sem hófust aftur í dag. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis kl. 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira