Frakkland, Portúgal og Belgía öll með sigra Ísak Hallmundarson skrifar 5. september 2020 21:00 Portugal v Croatia - UEFA Nations League Joao Felix of Portugal celebrates with teammates after scoring during the UEFA Nations League group stage football match between Portugal and Croatia at the Dragao stadium in Porto, Portugal on September 5, 2020. (Photo by Pedro Fiúza/NurPhoto via Getty Images) Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. Í riðli Íslendinga í A-deildinni, Riðli 2, mættust Danmörk og Belgía í Kaupmannahöfn. Belgía fór með nokkuð þægilegan 0-2 sigur af hólmi. Jason Denayer kom þeim yfir á 9. mínútu og í seinni hálfleik, á 77. mínútu, innsiglaði Dries Mertens 2-0 sigur Belga. Belgía því á toppnum í riðlinum eftir fyrstu umferð. Tveir leikir fóru fram í Riðli 3. Portúgal vann öruggan 4-1 sigur á Króatíu, silfurliðinu á HM 2018, á heimavelli sínum í Lissabon. Joao Cancelo, Joao Felix, Diogo Jota og Andre Silva skoruðu mörk Portúgala en Cristiano Ronaldo tók ekki þátt í leiknum vegna sýkingar í fæti. Frakkland marði Svíþjóð í Stokkhólmi, 0-1. Eina mark leiksins skoraði Kylian Mbappé á 41. mínútu. Antoine Griezmann hefði getað breytt stöðunni í 2-0 í uppbótartíma en klúðraði vítaspyrnu. Paul Pogba var ekki með Frakklandi í leiknum þar sem hann greindist með kórónuveiruna á dögunum, en Anthony Martial, samherji Pogba hjá Manchester United, kom inná sem varamaður og spilaði sinn fyrsta landsleik síðan árið 2018. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. Í riðli Íslendinga í A-deildinni, Riðli 2, mættust Danmörk og Belgía í Kaupmannahöfn. Belgía fór með nokkuð þægilegan 0-2 sigur af hólmi. Jason Denayer kom þeim yfir á 9. mínútu og í seinni hálfleik, á 77. mínútu, innsiglaði Dries Mertens 2-0 sigur Belga. Belgía því á toppnum í riðlinum eftir fyrstu umferð. Tveir leikir fóru fram í Riðli 3. Portúgal vann öruggan 4-1 sigur á Króatíu, silfurliðinu á HM 2018, á heimavelli sínum í Lissabon. Joao Cancelo, Joao Felix, Diogo Jota og Andre Silva skoruðu mörk Portúgala en Cristiano Ronaldo tók ekki þátt í leiknum vegna sýkingar í fæti. Frakkland marði Svíþjóð í Stokkhólmi, 0-1. Eina mark leiksins skoraði Kylian Mbappé á 41. mínútu. Antoine Griezmann hefði getað breytt stöðunni í 2-0 í uppbótartíma en klúðraði vítaspyrnu. Paul Pogba var ekki með Frakklandi í leiknum þar sem hann greindist með kórónuveiruna á dögunum, en Anthony Martial, samherji Pogba hjá Manchester United, kom inná sem varamaður og spilaði sinn fyrsta landsleik síðan árið 2018.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira