Hamrén ekki búinn að ákveða hvort hann hóar í annan miðvörð í stað Sverris Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2020 18:41 Ljóst er að hvorki Kári Árnason né Sverrir Ingi Ingason, sem léku í miðri vörn Íslands í 0-1 tapinu fyrir Englandi í Þjóðadeildinni í dag, verða með í leiknum gegn Belgíu í Brussel á þriðjudaginn. Búið var að ákveða að Kári færi ekki með til Belgíu líkt og Hannes Þór Halldórsson og Kolbeinn Sigþórsson sem lék reyndar ekki í dag vegna meiðsla. Sverrir fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í leiknum gegn Englandi þegar hann fékk á sig vítaspyrnu undir lokin. Hann verður í banni gegn Belgíu á þriðjudaginn og því þarf Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, að finna nýtt miðvarðapar fyrir þann leik. Aðspurður á blaðamannafundi eftir leik sagðist Hamrén ekki vera búinn að ákveða hvort hann kalli í annan miðvörð fyrir leikinn gegn Belgíu. Hann ætti eftir að skoða þau mál. Hamrén er með Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðna Fjóluson í íslenska hópnum og þá geta Hjörtur Hermannsson og Hörður Björgvin Magnússon leikið sem miðverðir. Hamrén á því ýmsa kosti í stöðunni. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5. september 2020 18:32 Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5. september 2020 18:28 Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26 Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 18:14 Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Allir tuttugu og tveir byrjunarliðsleikmenn Íslands og Englands fóru niður á eitt hné við upphafsflautið á Þjóðardeildarleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:11 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Sjá meira
Ljóst er að hvorki Kári Árnason né Sverrir Ingi Ingason, sem léku í miðri vörn Íslands í 0-1 tapinu fyrir Englandi í Þjóðadeildinni í dag, verða með í leiknum gegn Belgíu í Brussel á þriðjudaginn. Búið var að ákveða að Kári færi ekki með til Belgíu líkt og Hannes Þór Halldórsson og Kolbeinn Sigþórsson sem lék reyndar ekki í dag vegna meiðsla. Sverrir fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í leiknum gegn Englandi þegar hann fékk á sig vítaspyrnu undir lokin. Hann verður í banni gegn Belgíu á þriðjudaginn og því þarf Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, að finna nýtt miðvarðapar fyrir þann leik. Aðspurður á blaðamannafundi eftir leik sagðist Hamrén ekki vera búinn að ákveða hvort hann kalli í annan miðvörð fyrir leikinn gegn Belgíu. Hann ætti eftir að skoða þau mál. Hamrén er með Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðna Fjóluson í íslenska hópnum og þá geta Hjörtur Hermannsson og Hörður Björgvin Magnússon leikið sem miðverðir. Hamrén á því ýmsa kosti í stöðunni.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5. september 2020 18:32 Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5. september 2020 18:28 Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26 Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 18:14 Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Allir tuttugu og tveir byrjunarliðsleikmenn Íslands og Englands fóru niður á eitt hné við upphafsflautið á Þjóðardeildarleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:11 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Sjá meira
Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5. september 2020 18:32
Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5. september 2020 18:28
Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26
Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 18:14
Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05
Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00
Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34
Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36
Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Allir tuttugu og tveir byrjunarliðsleikmenn Íslands og Englands fóru niður á eitt hné við upphafsflautið á Þjóðardeildarleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:11
Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49