Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2020 18:14 Erik Hamren. vísir/getty Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. „Ég er mjög vonsvikinn. Þetta er eitt versta tap mitt á ferlinum,“ sagði Hamren í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Við vorum frábærir. Við vissum að við þyrftum að verjast vel. Leikmennirnir gerðu allt sem við töluðum um og það sem við höfum æft.“ „Þeir fengu ekkert að lokum. Vonandi verða leikmennirnir stoltir af frammistöðunni á morgun en núna er þetta ekkert nema vonbrigði.“ Hann segir að breytingin sem var gerð skömmu fyrir leik, er Albert Guðmundsson kom inn í stað Kolbeins Sigþórssonar, hafi verið vegna meiðsla Kolbeins. „Kolbeinn fann til í kálfanum,“ en Svíinn var ansi ánægður með frammistöðu sinna manna. „Mér fannst við gera þetta mjög vel. Ég hef ekki séð vítið en leikmennirnir sögðu ekki að þetta hafi verið víti.“ „Við brenndum af víti og ég er vonsvikinn en mjög ánægður með leikmennina.“ „Við vissum að þeir eru góðir og við vissum að við yrðum að vera þéttir og hjálpa hvor öðrum og við gerðum það.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt um leikinn gegn Belgíu sem bíður í næstu viku. „Ég hef ekki hugsað í eina mínútu um þann leik en núna líður mér illa fyrir hönd leikmannanna. Ég byrja hugsa um þann leik á morgun.“ Klippa: Viðtal við Erik Hamren Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. „Ég er mjög vonsvikinn. Þetta er eitt versta tap mitt á ferlinum,“ sagði Hamren í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Við vorum frábærir. Við vissum að við þyrftum að verjast vel. Leikmennirnir gerðu allt sem við töluðum um og það sem við höfum æft.“ „Þeir fengu ekkert að lokum. Vonandi verða leikmennirnir stoltir af frammistöðunni á morgun en núna er þetta ekkert nema vonbrigði.“ Hann segir að breytingin sem var gerð skömmu fyrir leik, er Albert Guðmundsson kom inn í stað Kolbeins Sigþórssonar, hafi verið vegna meiðsla Kolbeins. „Kolbeinn fann til í kálfanum,“ en Svíinn var ansi ánægður með frammistöðu sinna manna. „Mér fannst við gera þetta mjög vel. Ég hef ekki séð vítið en leikmennirnir sögðu ekki að þetta hafi verið víti.“ „Við brenndum af víti og ég er vonsvikinn en mjög ánægður með leikmennina.“ „Við vissum að þeir eru góðir og við vissum að við yrðum að vera þéttir og hjálpa hvor öðrum og við gerðum það.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt um leikinn gegn Belgíu sem bíður í næstu viku. „Ég hef ekki hugsað í eina mínútu um þann leik en núna líður mér illa fyrir hönd leikmannanna. Ég byrja hugsa um þann leik á morgun.“ Klippa: Viðtal við Erik Hamren
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05
Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00
Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34
Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36
Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58
Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49