Klopp tilbúinn að selja tíu leikmenn Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 12:00 Klopp vill selja þessa þrjá leikmenn. Goal/Getty Talið er að Englandsmeistarar Liverpool séu tilbúnir að selja alls tíu leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 5. október næstkomandi. Jürgen Klopp, þjálfari liðsins, vill hrista aðeins upp í leikmannahópnum og losa þá leikmenn sem hann sér ekki fram á að nota mikið á komandi tímabili. Íþróttavefurinn Goal greindi frá. Meðal leikmanna sem Liverpool vill selja er þýski markvörðurinn Loris Karius en hann er á of háum launum til að sitja á varamannabekknum. Þá er Harry Wilson, sem lék með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð einnig kominn á sölulistann. Klopp hefur ekki not fyrir þennan 23 ára gamla leikmann og Liverpool telur hvorki sig né leikmanninn græða neitt á að fara aftur á lán. Því verður hann að öllum líkindum seldur á næstu vikum. Aðrir leikmenn sem mega fara eru Nat Phillps, Sheyi Ojo, Taiwo Awoniyi, Kamil Grabara, Marko Grujic og Yasser Larouci. Þeir Adam Lewis og Morgan Boyes hafa nú þegar verið sendir á lán. Ekkert er minnst á Xherdan Shaqiri í greininni en hann hefur ekki átt upp á pallborðið undanfarið hjá Klopp. Talið er að þessi 28 ára gamli landsliðsmaður Sviss sé á förum frá félaginu í leit að meiri spiltíma. Að lokum hefur Klopp ekki tekið ákvörðun varðandi Rhian Brewster, ungstirnið sem var á láni hjá Swansea City á síðustu leiktíð. Sex lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á láni en Liverpool gæti ákveðið að nýta krafta hans í vetur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Talið er að Englandsmeistarar Liverpool séu tilbúnir að selja alls tíu leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 5. október næstkomandi. Jürgen Klopp, þjálfari liðsins, vill hrista aðeins upp í leikmannahópnum og losa þá leikmenn sem hann sér ekki fram á að nota mikið á komandi tímabili. Íþróttavefurinn Goal greindi frá. Meðal leikmanna sem Liverpool vill selja er þýski markvörðurinn Loris Karius en hann er á of háum launum til að sitja á varamannabekknum. Þá er Harry Wilson, sem lék með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð einnig kominn á sölulistann. Klopp hefur ekki not fyrir þennan 23 ára gamla leikmann og Liverpool telur hvorki sig né leikmanninn græða neitt á að fara aftur á lán. Því verður hann að öllum líkindum seldur á næstu vikum. Aðrir leikmenn sem mega fara eru Nat Phillps, Sheyi Ojo, Taiwo Awoniyi, Kamil Grabara, Marko Grujic og Yasser Larouci. Þeir Adam Lewis og Morgan Boyes hafa nú þegar verið sendir á lán. Ekkert er minnst á Xherdan Shaqiri í greininni en hann hefur ekki átt upp á pallborðið undanfarið hjá Klopp. Talið er að þessi 28 ára gamli landsliðsmaður Sviss sé á förum frá félaginu í leit að meiri spiltíma. Að lokum hefur Klopp ekki tekið ákvörðun varðandi Rhian Brewster, ungstirnið sem var á láni hjá Swansea City á síðustu leiktíð. Sex lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á láni en Liverpool gæti ákveðið að nýta krafta hans í vetur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira