Havertz orðinn leikmaður Chelsea | Dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 19:50 Havertz er mættur til Lundúna. Vísir/Chelsea Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. Enska féalgið greindi frá þessu á vefsíðu sinni sem og samfélagsmiðlum í kvöld. Chelsea borgar þýska félaginu Bayer Leverkusen 72 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla leikmann. Þá eru 18 milljónir til viðbótar tengdar árangri Havertz í Lundúnum. Því gæti kaupverðið náð 90 milljónum punda ef allt gengur upp. Signed. Sealed. Delivered.#HiKai pic.twitter.com/mJGX67SPrD— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 4, 2020 Þýðir það að Havertz er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið nú í kvöld. Chelsea hefur verið orðað við leikmanninn frá upphafi sumars og legið fyrir í töluverðan tíma að hann myndi spila á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, á komandi leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. 3. september 2020 17:30 Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28. ágúst 2020 11:08 Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26. ágúst 2020 16:25 Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. 25. ágúst 2020 13:30 Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24. ágúst 2020 13:21 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. Enska féalgið greindi frá þessu á vefsíðu sinni sem og samfélagsmiðlum í kvöld. Chelsea borgar þýska félaginu Bayer Leverkusen 72 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla leikmann. Þá eru 18 milljónir til viðbótar tengdar árangri Havertz í Lundúnum. Því gæti kaupverðið náð 90 milljónum punda ef allt gengur upp. Signed. Sealed. Delivered.#HiKai pic.twitter.com/mJGX67SPrD— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 4, 2020 Þýðir það að Havertz er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið nú í kvöld. Chelsea hefur verið orðað við leikmanninn frá upphafi sumars og legið fyrir í töluverðan tíma að hann myndi spila á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, á komandi leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. 3. september 2020 17:30 Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28. ágúst 2020 11:08 Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26. ágúst 2020 16:25 Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. 25. ágúst 2020 13:30 Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24. ágúst 2020 13:21 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. 3. september 2020 17:30
Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28. ágúst 2020 11:08
Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26. ágúst 2020 16:25
Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. 25. ágúst 2020 13:30
Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24. ágúst 2020 13:21