Dóttir Lars Lagerbäck fékk kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 10:30 Lars Lagerbäck eftir síðasta leikinn sem hann stýrði íslenska landsliðinu sem var á móti Frökkum í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi sumarið 2016. Getty/Michael Regan Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Lars Lagerbäck stýrir norska landsliðinu í Þjóðadeildinni í kvöld þegar Austurríkismenn koma í heimsókn á Ullevaal leikvanginn í Osló. Lagerbäck gerði frábæra hluti með íslenska landsliðinu á árunum 2011 til 2016 og nú er hann að endurtaka leikinn með mjög spennandi norskt landslið. Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á alla í heiminum og ekki síst starf landsliðsþjálfarans enda hafa engir alvöru landsleikir farið fram á þessu ári fyrr en nú. Strenge krav for Lars Lagerbäck og Norge på Ullevaal i kveld.https://t.co/qkwxRIo5dT— Dagbladet Sport (@db_sport) September 4, 2020 Alþjóða knattspyrnusambandið fékk Lars Lagerbäck í viðtal og spurði hann meðal annars út í kórónuveiruna en gamli íslenski landsliðsþjálfarinn er orðinn 72 ára gamall. „Þetta hefur verið skrítinn og erfiður tími fyrir alla,“ sagði Lars Lagerbäck og var síðan spurður út í fjölskylduna sína sem hann talan jafnan lítið um. „Það er allt í lagi með okkur. Dóttir mín fékk kórónuveiruna en hún náði sér. Eins og er þá líður öllum vel,“ sagði Lars Lagerbäck. Hann slapp hins vegar sem eru góðar fréttir enda kominn á áttræðisaldur. „Ég hef bara verið á búgarðinum síðan í mars og það var nóg að gera hér. Ég hafði mikið að gera,“ sagði Lagerbäck. „Ég átti annars frábært sumar eins og skrítið og það hljómar. Það var tími til að gera hluti sem ég vanalega kemst ekki í. Ég þarf vanalega að fylgjast með leikmönnum í fjórtán eða fimmtán löndum en nú var tími laus hjá mér,“ sagði Lars Lagerbäck. Þjóðadeild UEFA Svíþjóð Mest lesið Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Sjá meira
Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Lars Lagerbäck stýrir norska landsliðinu í Þjóðadeildinni í kvöld þegar Austurríkismenn koma í heimsókn á Ullevaal leikvanginn í Osló. Lagerbäck gerði frábæra hluti með íslenska landsliðinu á árunum 2011 til 2016 og nú er hann að endurtaka leikinn með mjög spennandi norskt landslið. Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á alla í heiminum og ekki síst starf landsliðsþjálfarans enda hafa engir alvöru landsleikir farið fram á þessu ári fyrr en nú. Strenge krav for Lars Lagerbäck og Norge på Ullevaal i kveld.https://t.co/qkwxRIo5dT— Dagbladet Sport (@db_sport) September 4, 2020 Alþjóða knattspyrnusambandið fékk Lars Lagerbäck í viðtal og spurði hann meðal annars út í kórónuveiruna en gamli íslenski landsliðsþjálfarinn er orðinn 72 ára gamall. „Þetta hefur verið skrítinn og erfiður tími fyrir alla,“ sagði Lars Lagerbäck og var síðan spurður út í fjölskylduna sína sem hann talan jafnan lítið um. „Það er allt í lagi með okkur. Dóttir mín fékk kórónuveiruna en hún náði sér. Eins og er þá líður öllum vel,“ sagði Lars Lagerbäck. Hann slapp hins vegar sem eru góðar fréttir enda kominn á áttræðisaldur. „Ég hef bara verið á búgarðinum síðan í mars og það var nóg að gera hér. Ég hafði mikið að gera,“ sagði Lagerbäck. „Ég átti annars frábært sumar eins og skrítið og það hljómar. Það var tími til að gera hluti sem ég vanalega kemst ekki í. Ég þarf vanalega að fylgjast með leikmönnum í fjórtán eða fimmtán löndum en nú var tími laus hjá mér,“ sagði Lars Lagerbäck.
Þjóðadeild UEFA Svíþjóð Mest lesið Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Sjá meira