Dóttir Lars Lagerbäck fékk kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 10:30 Lars Lagerbäck eftir síðasta leikinn sem hann stýrði íslenska landsliðinu sem var á móti Frökkum í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi sumarið 2016. Getty/Michael Regan Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Lars Lagerbäck stýrir norska landsliðinu í Þjóðadeildinni í kvöld þegar Austurríkismenn koma í heimsókn á Ullevaal leikvanginn í Osló. Lagerbäck gerði frábæra hluti með íslenska landsliðinu á árunum 2011 til 2016 og nú er hann að endurtaka leikinn með mjög spennandi norskt landslið. Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á alla í heiminum og ekki síst starf landsliðsþjálfarans enda hafa engir alvöru landsleikir farið fram á þessu ári fyrr en nú. Strenge krav for Lars Lagerbäck og Norge på Ullevaal i kveld.https://t.co/qkwxRIo5dT— Dagbladet Sport (@db_sport) September 4, 2020 Alþjóða knattspyrnusambandið fékk Lars Lagerbäck í viðtal og spurði hann meðal annars út í kórónuveiruna en gamli íslenski landsliðsþjálfarinn er orðinn 72 ára gamall. „Þetta hefur verið skrítinn og erfiður tími fyrir alla,“ sagði Lars Lagerbäck og var síðan spurður út í fjölskylduna sína sem hann talan jafnan lítið um. „Það er allt í lagi með okkur. Dóttir mín fékk kórónuveiruna en hún náði sér. Eins og er þá líður öllum vel,“ sagði Lars Lagerbäck. Hann slapp hins vegar sem eru góðar fréttir enda kominn á áttræðisaldur. „Ég hef bara verið á búgarðinum síðan í mars og það var nóg að gera hér. Ég hafði mikið að gera,“ sagði Lagerbäck. „Ég átti annars frábært sumar eins og skrítið og það hljómar. Það var tími til að gera hluti sem ég vanalega kemst ekki í. Ég þarf vanalega að fylgjast með leikmönnum í fjórtán eða fimmtán löndum en nú var tími laus hjá mér,“ sagði Lars Lagerbäck. Þjóðadeild UEFA Svíþjóð Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Lars Lagerbäck stýrir norska landsliðinu í Þjóðadeildinni í kvöld þegar Austurríkismenn koma í heimsókn á Ullevaal leikvanginn í Osló. Lagerbäck gerði frábæra hluti með íslenska landsliðinu á árunum 2011 til 2016 og nú er hann að endurtaka leikinn með mjög spennandi norskt landslið. Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á alla í heiminum og ekki síst starf landsliðsþjálfarans enda hafa engir alvöru landsleikir farið fram á þessu ári fyrr en nú. Strenge krav for Lars Lagerbäck og Norge på Ullevaal i kveld.https://t.co/qkwxRIo5dT— Dagbladet Sport (@db_sport) September 4, 2020 Alþjóða knattspyrnusambandið fékk Lars Lagerbäck í viðtal og spurði hann meðal annars út í kórónuveiruna en gamli íslenski landsliðsþjálfarinn er orðinn 72 ára gamall. „Þetta hefur verið skrítinn og erfiður tími fyrir alla,“ sagði Lars Lagerbäck og var síðan spurður út í fjölskylduna sína sem hann talan jafnan lítið um. „Það er allt í lagi með okkur. Dóttir mín fékk kórónuveiruna en hún náði sér. Eins og er þá líður öllum vel,“ sagði Lars Lagerbäck. Hann slapp hins vegar sem eru góðar fréttir enda kominn á áttræðisaldur. „Ég hef bara verið á búgarðinum síðan í mars og það var nóg að gera hér. Ég hafði mikið að gera,“ sagði Lagerbäck. „Ég átti annars frábært sumar eins og skrítið og það hljómar. Það var tími til að gera hluti sem ég vanalega kemst ekki í. Ég þarf vanalega að fylgjast með leikmönnum í fjórtán eða fimmtán löndum en nú var tími laus hjá mér,“ sagði Lars Lagerbäck.
Þjóðadeild UEFA Svíþjóð Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira