Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 07:00 Marcus Rashford hefur farið mikinn innanvallar sem utan undanfarna mánuði. Leila Coker/Getty Images Marcus Rashford - leikmaður enska landsliðsins og Manchester United - er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. Rashford lét til sín taka í sumar og á meðan kórónufaraldurinn var sem verstur í Englandi. Þökk sé Rashford samþykkti breska ríkisstjórnin að börn sem þyrftu á því að halda gætu enn fengið skólamáltíðir þó svo að skólahaldi væri aflýst vegna faraldursins. Nú hefur Rashford fengið helstu matvöruframleiðendur og söluaðila Bretlands með sér í lið. Markmiðið er að gera það sem í valdi þeirra stendur til að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á því að halda. Aldi, Asda, Co-op, Deliveroo, FareShare, Food Foundation, Iceland, Kellogg´s, Lidl, Tesco og Waitrose eru meðal þeirra fyrirtækja sem hafa lagt málstaðnum lið. For the millions who don t have the platform to be heard... #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/OuJrZNuWa7— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Með þessu vill Rashford, sem og fyrirtækin, koma í gegn ákveðnum breytingum sem munu gera það að verkum að fleiri geta fengið aðstoð frá breska ríkinu heldur en nú. #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/5gKUeqhbcj— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Hinn 22 ára gamli Rashford verður ekki í enska landsliðshópnum sem kemur hingað til lands á föstudaginn en hann þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. England og Ísland mætast á Laugardalsvelli næsta laugardag í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Sjá meira
Marcus Rashford - leikmaður enska landsliðsins og Manchester United - er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. Rashford lét til sín taka í sumar og á meðan kórónufaraldurinn var sem verstur í Englandi. Þökk sé Rashford samþykkti breska ríkisstjórnin að börn sem þyrftu á því að halda gætu enn fengið skólamáltíðir þó svo að skólahaldi væri aflýst vegna faraldursins. Nú hefur Rashford fengið helstu matvöruframleiðendur og söluaðila Bretlands með sér í lið. Markmiðið er að gera það sem í valdi þeirra stendur til að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á því að halda. Aldi, Asda, Co-op, Deliveroo, FareShare, Food Foundation, Iceland, Kellogg´s, Lidl, Tesco og Waitrose eru meðal þeirra fyrirtækja sem hafa lagt málstaðnum lið. For the millions who don t have the platform to be heard... #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/OuJrZNuWa7— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Með þessu vill Rashford, sem og fyrirtækin, koma í gegn ákveðnum breytingum sem munu gera það að verkum að fleiri geta fengið aðstoð frá breska ríkinu heldur en nú. #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/5gKUeqhbcj— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Hinn 22 ára gamli Rashford verður ekki í enska landsliðshópnum sem kemur hingað til lands á föstudaginn en hann þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. England og Ísland mætast á Laugardalsvelli næsta laugardag í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Sjá meira
Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19
Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00
Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00