Abe hættur Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 07:22 Shinzo Abe á fundi með Bandaríkjaforseta í september í fyrra. Abe hefur verið heilsuveill og talið er að hann muni segja af sér af þeim sökum í dag. AP/Evan Vucci Uppfært klukkan 08:30 Shinzo Abe tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem forsætisráðherra Japnas. Samflokksmenn hans munu velja eftirmanninn sem þingið þarf að samþykkja. Sá mun gegna stöðunni út kjörtímabil Abe sem lýkur í september á næsta ári. Upprunaleg frétt að neðan Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. Hann hefur verið forsætisráðherra Japans frá árinu 2012, enginn hefur gegnt embættinu lengur. Ríkisútvarp Japans segir forsætisráðherrann hafa boðað til fréttamannafundar síðar í dag þar sem gert er ráð fyrir að hann greini frá ákvörðun sinni. Ríkisútvarpið telur að heilsubrestur Abe ráði ákvörðuninni. Hann var fluttur á sjúkrahús á mánudag en vildi ekki greina frá því hvað amaði að honum. Vitað er að Abe glímir við sáraristilbólgu, langvinnan bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúkdómurinn varð til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra eftir fyrri tímabil hans í embætti, 2006 til 2007. Abe tók svo aftur við forsætisráðherraembættinu árið 2012, en fimm höfðu þá gegnt embættinu í millitíðinni. Abe er því sagður hafa fært japönskum stjórnmálum nauðsynlegan stöðugleika á átta árum hans í embætti. Fari svo að Abe hætti munu samflokksmenn forsætisráðherrans velja eftirmann hans. Ætla má að það verði einhver sem Abe leggur blessun sína yfir. Kauphöllin í Tókýó tók illa í orðrómin um brotthvarf Abe og hefur hlutabréfavísitalan lækkað nokkuð skarpt frá því að ríkisútvarpið birti fyrrnefnda frétt sína. Japan Tengdar fréttir Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Uppfært klukkan 08:30 Shinzo Abe tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem forsætisráðherra Japnas. Samflokksmenn hans munu velja eftirmanninn sem þingið þarf að samþykkja. Sá mun gegna stöðunni út kjörtímabil Abe sem lýkur í september á næsta ári. Upprunaleg frétt að neðan Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. Hann hefur verið forsætisráðherra Japans frá árinu 2012, enginn hefur gegnt embættinu lengur. Ríkisútvarp Japans segir forsætisráðherrann hafa boðað til fréttamannafundar síðar í dag þar sem gert er ráð fyrir að hann greini frá ákvörðun sinni. Ríkisútvarpið telur að heilsubrestur Abe ráði ákvörðuninni. Hann var fluttur á sjúkrahús á mánudag en vildi ekki greina frá því hvað amaði að honum. Vitað er að Abe glímir við sáraristilbólgu, langvinnan bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúkdómurinn varð til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra eftir fyrri tímabil hans í embætti, 2006 til 2007. Abe tók svo aftur við forsætisráðherraembættinu árið 2012, en fimm höfðu þá gegnt embættinu í millitíðinni. Abe er því sagður hafa fært japönskum stjórnmálum nauðsynlegan stöðugleika á átta árum hans í embætti. Fari svo að Abe hætti munu samflokksmenn forsætisráðherrans velja eftirmann hans. Ætla má að það verði einhver sem Abe leggur blessun sína yfir. Kauphöllin í Tókýó tók illa í orðrómin um brotthvarf Abe og hefur hlutabréfavísitalan lækkað nokkuð skarpt frá því að ríkisútvarpið birti fyrrnefnda frétt sína.
Japan Tengdar fréttir Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47
Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43