Anníe Mist sýndur mikil heiður með að vera í fyrsta íþróttamannráði CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2020 08:00 Anníe Mist Þórisdóttir hefur tvisvar orðið heimsmeistari í CrossFit og ellefu sinnum unnið sér þátttökurétt á heimsleikunum. Mynd/Instagram/crossfitgames Anníe Mist Þórisdóttir er goðsögn í CrossFit heiminum og það sannaðist enn á ný þegar hún var valin í fyrsta íþróttamannaráð CrossFit samtakanna. Íþróttamannaráð CrossFit samtakanna heitir á ensku Athlete Advisory Council og var kynnt á fundi nýja framkvæmdastjórans Eric Roza á dögunum. CrossFit samtökin gáfu það síðan út í gær hvaða fjórar aðilar fá þá mikla ábyrgðarhlutverk að leiða þessa vinnu inn í nýja framtíð CrossFit íþróttarinnar. Ráðinu er ætlað að hjálpa til við ákvörðunartöku CrossFit samtakanna og þeirra hlutverk er að tala máli íþróttafólksins sjálfs og nýta sér sinn reynslubanka. Anníe Mist Þórisdóttir er ein af fjórum stofnmeðlimunum ráðsins en hin þrjú eru Meredith Root, Neal Maddox og James O Hobart. Öll hafa þau gríðarlega reynslu af öllum hliðum CrossFit íþróttarinnar. View this post on Instagram Our new athlete advisory council. Excited to work with this experienced crew. @nealmaddox @anniethorisdottir @jameshobart @meredith_root @crossfitgames #crossfitgames #crossfit @crossfit A post shared by @ thedavecastro on Aug 25, 2020 at 11:13am PDT Anníe Mist Þórisdóttir er tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, hefur unnið sér þátttökurrétt á ellefu heimsleikum, komist fimm sinnum á verðlaunapall og er auk þess einn af eigendum CrossFit Reykjavík. Anníe Mist hefur allan tímann verið frábær fyrirmynd og heillað alla með keppnisgleði sinni og jákvæðu hugarfari. Hin konan í nefndinni er Meredith Root sem varði 30. sæti á heimsleikunum 2018 en hún hefur starfað í fimm ár sem CrossFit þjálfari og er lærður lífefnaverkfræðingur. Karlarnir tveir hafa einnig mjög mikla reynslu af því að keppa og þjálfa. Neal Maddox varð heimsmeistari í flokki 40 til 44 ára árið 2018 og James O Hobart hefur mikla reynslu af liðakeppninni auk þess að keppa líka í einstaklingflokki á heimsleikunum. „Heimsleikarnir í CrossFit hafa vaxið og búið til sitt eigið vistkerfi þar sem koma að hundrað íþróttamenn, dómarar og félagar. Með því að vinna náið með þessum mismunandi hagsmunaaðilum þá er ætlunin að koma íþróttinni okkar upp í nýjar hæðir,“ sagði Justin Bergh, framkvæmdastjóri heimsleikanna í CrossFit. „Auk þess að ræða við einstaka keppendur og hópa íþróttafólks þá höfum við sett á laggirnar sérstakt íþróttamannaráð (Athlete Advisory Council) til að sækja í þá miklu reynslu sem leynist meðal okkar virtasta íþróttafólks. Við höfum þegar byrjað að tala við þau um hvernig er best að útfæra fyrstu heimsleikana sem verða bæði á netinu sem og í eigin persónu,“ sagði Justin Bergh. View this post on Instagram For the sport of @CrossFit to continue to grow and succeed, all of its stakeholders must be engaged, committed, and heard. To strengthen that process, CrossFit CEO Eric Roza announced during the Community Town Hall last week that CrossFit has created an Athlete Advisory Council to get insight and input from athletes on the wide range of issues affecting the sport. Today, we are proud to announce the founding members of CrossFit s first Athlete Advisory Council. They are: @anniethorisdottir: Two-time Fittest Woman on Earth, 11-time CrossFit Games individual qualifier, owner of @crossfitreykjavik @meredith_root: 30th overall at the 2018 Reebok CrossFit Games, four CrossFit Regionals appearances, five years as a CrossFit coach, biological engineer @NealMaddox: Eight CrossFit Games appearances (individual competitor from 2010-2015, masters competitor in 2017 and 2018), 2018 CrossFit Games Masters 40-44 champion, owner of @_xtremeathletics_, 20 years of experience in coaching and athletic development @JamesHobart: Eight CrossFit Games appearances (three as an individual competitor, five on a team), member of three CrossFit Affiliate Cup championship teams, co-owner of @onenationfitness_ in Boston, JD from Suffolk Law School The CrossFit Games has grown into an ecosystem involving hundreds of athletes, judges, and partners. Working closely with those various stakeholders will allow our sport to reach new heights, said Justin Bergh, General Manager of the CrossFit Games. In addition to speaking with individual competitors and groups of athletes, we ve established the Athlete Advisory Council to tap into the deep experience of some of our most respected athletes. We have already begun engaging with them to make our first online/in-person event a success. Visit the Games.CrossFit.com for more information. #CrossFit #CrossFitGames #CommittedtoCrossFit #Fitness #Sports #FittestonEarth #Workout #CrossFitMasters A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 25, 2020 at 11:06am PDT CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er goðsögn í CrossFit heiminum og það sannaðist enn á ný þegar hún var valin í fyrsta íþróttamannaráð CrossFit samtakanna. Íþróttamannaráð CrossFit samtakanna heitir á ensku Athlete Advisory Council og var kynnt á fundi nýja framkvæmdastjórans Eric Roza á dögunum. CrossFit samtökin gáfu það síðan út í gær hvaða fjórar aðilar fá þá mikla ábyrgðarhlutverk að leiða þessa vinnu inn í nýja framtíð CrossFit íþróttarinnar. Ráðinu er ætlað að hjálpa til við ákvörðunartöku CrossFit samtakanna og þeirra hlutverk er að tala máli íþróttafólksins sjálfs og nýta sér sinn reynslubanka. Anníe Mist Þórisdóttir er ein af fjórum stofnmeðlimunum ráðsins en hin þrjú eru Meredith Root, Neal Maddox og James O Hobart. Öll hafa þau gríðarlega reynslu af öllum hliðum CrossFit íþróttarinnar. View this post on Instagram Our new athlete advisory council. Excited to work with this experienced crew. @nealmaddox @anniethorisdottir @jameshobart @meredith_root @crossfitgames #crossfitgames #crossfit @crossfit A post shared by @ thedavecastro on Aug 25, 2020 at 11:13am PDT Anníe Mist Þórisdóttir er tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, hefur unnið sér þátttökurrétt á ellefu heimsleikum, komist fimm sinnum á verðlaunapall og er auk þess einn af eigendum CrossFit Reykjavík. Anníe Mist hefur allan tímann verið frábær fyrirmynd og heillað alla með keppnisgleði sinni og jákvæðu hugarfari. Hin konan í nefndinni er Meredith Root sem varði 30. sæti á heimsleikunum 2018 en hún hefur starfað í fimm ár sem CrossFit þjálfari og er lærður lífefnaverkfræðingur. Karlarnir tveir hafa einnig mjög mikla reynslu af því að keppa og þjálfa. Neal Maddox varð heimsmeistari í flokki 40 til 44 ára árið 2018 og James O Hobart hefur mikla reynslu af liðakeppninni auk þess að keppa líka í einstaklingflokki á heimsleikunum. „Heimsleikarnir í CrossFit hafa vaxið og búið til sitt eigið vistkerfi þar sem koma að hundrað íþróttamenn, dómarar og félagar. Með því að vinna náið með þessum mismunandi hagsmunaaðilum þá er ætlunin að koma íþróttinni okkar upp í nýjar hæðir,“ sagði Justin Bergh, framkvæmdastjóri heimsleikanna í CrossFit. „Auk þess að ræða við einstaka keppendur og hópa íþróttafólks þá höfum við sett á laggirnar sérstakt íþróttamannaráð (Athlete Advisory Council) til að sækja í þá miklu reynslu sem leynist meðal okkar virtasta íþróttafólks. Við höfum þegar byrjað að tala við þau um hvernig er best að útfæra fyrstu heimsleikana sem verða bæði á netinu sem og í eigin persónu,“ sagði Justin Bergh. View this post on Instagram For the sport of @CrossFit to continue to grow and succeed, all of its stakeholders must be engaged, committed, and heard. To strengthen that process, CrossFit CEO Eric Roza announced during the Community Town Hall last week that CrossFit has created an Athlete Advisory Council to get insight and input from athletes on the wide range of issues affecting the sport. Today, we are proud to announce the founding members of CrossFit s first Athlete Advisory Council. They are: @anniethorisdottir: Two-time Fittest Woman on Earth, 11-time CrossFit Games individual qualifier, owner of @crossfitreykjavik @meredith_root: 30th overall at the 2018 Reebok CrossFit Games, four CrossFit Regionals appearances, five years as a CrossFit coach, biological engineer @NealMaddox: Eight CrossFit Games appearances (individual competitor from 2010-2015, masters competitor in 2017 and 2018), 2018 CrossFit Games Masters 40-44 champion, owner of @_xtremeathletics_, 20 years of experience in coaching and athletic development @JamesHobart: Eight CrossFit Games appearances (three as an individual competitor, five on a team), member of three CrossFit Affiliate Cup championship teams, co-owner of @onenationfitness_ in Boston, JD from Suffolk Law School The CrossFit Games has grown into an ecosystem involving hundreds of athletes, judges, and partners. Working closely with those various stakeholders will allow our sport to reach new heights, said Justin Bergh, General Manager of the CrossFit Games. In addition to speaking with individual competitors and groups of athletes, we ve established the Athlete Advisory Council to tap into the deep experience of some of our most respected athletes. We have already begun engaging with them to make our first online/in-person event a success. Visit the Games.CrossFit.com for more information. #CrossFit #CrossFitGames #CommittedtoCrossFit #Fitness #Sports #FittestonEarth #Workout #CrossFitMasters A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 25, 2020 at 11:06am PDT
CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira