Leikhúsin geta hafið æfingar að nýju á föstudaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2020 12:05 Æfingar geta hafist á ný í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Vísir/Vilhelm Sviðslistafólk hér á landi getur að einhverju leyti tekið gleði sína á ný á föstudaginn þegar þeim verður heimilt að hefja æfingar á nýjan leik. Snertingar verða heimilar á æfingum í sviðslistum og tónlist frá og með þeim degi á sama hátt og leyft hefur verið í íþróttum. Þetta kemur fram í nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra sem birt er á vef Stjórnarráðsins í dag. Ráðherra segir breytingar varðandi listafólkið vega þyngst í auglýsingu dagsins. „Það sem skiptir mestu máli er heimild sviðslistafólks til þess að hefja æfingar með snertingu sem er þá líkt og hefur verið gert í íþróttunum og sama gildir líka um kvikmyndagerð,“ segir Svandís Svavarsdóttir í samtali við fréttastofu. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri Borgarleikhússins.Vísir/Egill Mikillar óánægju hefur gætt meðal sviðslistafólks að íþróttafólk hér á landi geti stundað sínar æfingar og keppt leiki á meðan æfingar og sýningar í leikhúsum liggi niðri. Sendu stjórnendur sviðslistastofnana frá sér áskorun til yfirvalda um að gefa sviðslitastofnunum sömu undanþágu og íþróttahreyfingin hafði fengið. Brynhildur Guðjónsdóttir borgarleikhússtjóri sagðist í samtali við fréttastofu í síðustu viku binda vonir við að leikhúsin fengju undanþágu frá tveggja metra reglunni svo unnt yrði að hefja æfingar fyrir sýningar leikársins. „Við hefðum að óbreyttu átt að hefja sýningar á Níu lífum 13. ágúst síðastliðinn. Þá voru akkúrat 5 mánuðir frá því við frumsýndum og húsinu var lokað fyrir gestum. Það hefur verið lokað síðan. Allt okkar starfsfólk kom til starfa fyrr en áætlað var, með það fyrir augum að koma núverandi leikári af stað. Gildandi samkomutakmarkanir og sóttvarnareglur gera það að verkum að við komumst í rauninni hvorki aftur á bak né áfram,“ sagði Brynhildur. Nú geta leikhúsin hafið æfingar á nýju en til þessa hafa aðeins tvær tveggja manna sýningar, þar sem hægt var að viðhafa tveggja metra regluna, verið í æfingu. Auglýsing ráðherra gildir til 10. september. Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Sjá meira
Sviðslistafólk hér á landi getur að einhverju leyti tekið gleði sína á ný á föstudaginn þegar þeim verður heimilt að hefja æfingar á nýjan leik. Snertingar verða heimilar á æfingum í sviðslistum og tónlist frá og með þeim degi á sama hátt og leyft hefur verið í íþróttum. Þetta kemur fram í nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra sem birt er á vef Stjórnarráðsins í dag. Ráðherra segir breytingar varðandi listafólkið vega þyngst í auglýsingu dagsins. „Það sem skiptir mestu máli er heimild sviðslistafólks til þess að hefja æfingar með snertingu sem er þá líkt og hefur verið gert í íþróttunum og sama gildir líka um kvikmyndagerð,“ segir Svandís Svavarsdóttir í samtali við fréttastofu. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri Borgarleikhússins.Vísir/Egill Mikillar óánægju hefur gætt meðal sviðslistafólks að íþróttafólk hér á landi geti stundað sínar æfingar og keppt leiki á meðan æfingar og sýningar í leikhúsum liggi niðri. Sendu stjórnendur sviðslistastofnana frá sér áskorun til yfirvalda um að gefa sviðslitastofnunum sömu undanþágu og íþróttahreyfingin hafði fengið. Brynhildur Guðjónsdóttir borgarleikhússtjóri sagðist í samtali við fréttastofu í síðustu viku binda vonir við að leikhúsin fengju undanþágu frá tveggja metra reglunni svo unnt yrði að hefja æfingar fyrir sýningar leikársins. „Við hefðum að óbreyttu átt að hefja sýningar á Níu lífum 13. ágúst síðastliðinn. Þá voru akkúrat 5 mánuðir frá því við frumsýndum og húsinu var lokað fyrir gestum. Það hefur verið lokað síðan. Allt okkar starfsfólk kom til starfa fyrr en áætlað var, með það fyrir augum að koma núverandi leikári af stað. Gildandi samkomutakmarkanir og sóttvarnareglur gera það að verkum að við komumst í rauninni hvorki aftur á bak né áfram,“ sagði Brynhildur. Nú geta leikhúsin hafið æfingar á nýju en til þessa hafa aðeins tvær tveggja manna sýningar, þar sem hægt var að viðhafa tveggja metra regluna, verið í æfingu. Auglýsing ráðherra gildir til 10. september.
Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Sjá meira