WHO segir að hægst hafi á fjölgun smitaðra, víðast hvar Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2020 11:13 Heilbrigðisstarfsmenn skima fyrir Covid-19 á Indlandi. AP/Manish Swarup Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir að þó heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar sé enn í vexti hafi hægst á vextinum og dauðsföllum fækkað, víðast hvar í heiminum. Enn sé mikill vöxtur í suðaustur Asíu og í austurhluta Miðjarðarhafsins. Norður- og Suður-Ameríka eru enn þau svæði heimsins sem hafa orðið hvað verst út. Um helmingur þeirra sem smituðust á heimsvísu á undanfarinni viku eru frá því svæði og 62 prósent þeirra tæplega 40 þúsund sem dóu á vikunni. Alls hafa rúmlega 23,6 milljónir smitast af Covid-19 og 813.789 hafa dáið, samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans, sem byggir á opinberum tölum. Í vikunni sem lauk 23. ágúst voru ný smitaðir rúmlega 1,7 milljón. Það samsvarar um fjögurra prósenta minnkun á milli vikna. Dauðsföllum fjölgaði um tólf prósent, samkvæmt frétt Reuters. Í suðaustur Asíu fjölgaði nýsmituðum þó um 28 prósent á milli vikna og dauðsföllum um 15 prósent. Í austurhluta Miðjarðarhafsins fjölgaði smituðum um fjögur prósent. Dauðsföllum fór þó fækkandi, eins og undanfarnar sex vikur. Undanfarnar vikur hefur smituðum farið mjög fjölgandi í Evrópu. Þessa vikuna var fjölgunin þó einungis eitt prósent. Dauðsföllum hefur farið fækkandi þar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn á miklu flugi í Argentínu Kórónuveiran virðist nú grassera í Argentínu en heilbrigðisyfirvöld þar í landi tilkynntu í morgun að á síðasta sólarhring hafi 8.713 ný tilfelli greinst. 25. ágúst 2020 08:03 Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. 25. ágúst 2020 06:38 Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. 24. ágúst 2020 11:00 Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir að þó heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar sé enn í vexti hafi hægst á vextinum og dauðsföllum fækkað, víðast hvar í heiminum. Enn sé mikill vöxtur í suðaustur Asíu og í austurhluta Miðjarðarhafsins. Norður- og Suður-Ameríka eru enn þau svæði heimsins sem hafa orðið hvað verst út. Um helmingur þeirra sem smituðust á heimsvísu á undanfarinni viku eru frá því svæði og 62 prósent þeirra tæplega 40 þúsund sem dóu á vikunni. Alls hafa rúmlega 23,6 milljónir smitast af Covid-19 og 813.789 hafa dáið, samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans, sem byggir á opinberum tölum. Í vikunni sem lauk 23. ágúst voru ný smitaðir rúmlega 1,7 milljón. Það samsvarar um fjögurra prósenta minnkun á milli vikna. Dauðsföllum fjölgaði um tólf prósent, samkvæmt frétt Reuters. Í suðaustur Asíu fjölgaði nýsmituðum þó um 28 prósent á milli vikna og dauðsföllum um 15 prósent. Í austurhluta Miðjarðarhafsins fjölgaði smituðum um fjögur prósent. Dauðsföllum fór þó fækkandi, eins og undanfarnar sex vikur. Undanfarnar vikur hefur smituðum farið mjög fjölgandi í Evrópu. Þessa vikuna var fjölgunin þó einungis eitt prósent. Dauðsföllum hefur farið fækkandi þar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn á miklu flugi í Argentínu Kórónuveiran virðist nú grassera í Argentínu en heilbrigðisyfirvöld þar í landi tilkynntu í morgun að á síðasta sólarhring hafi 8.713 ný tilfelli greinst. 25. ágúst 2020 08:03 Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. 25. ágúst 2020 06:38 Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. 24. ágúst 2020 11:00 Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira
Faraldurinn á miklu flugi í Argentínu Kórónuveiran virðist nú grassera í Argentínu en heilbrigðisyfirvöld þar í landi tilkynntu í morgun að á síðasta sólarhring hafi 8.713 ný tilfelli greinst. 25. ágúst 2020 08:03
Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. 25. ágúst 2020 06:38
Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05
Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. 24. ágúst 2020 11:00
Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24