Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2020 22:23 Lars í viðtali fyrir leik Noregs gegn Möltu. vísir/getty Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. Lars Lagerback og lærisveinar fá ekki stuðning norskra stuðningsmanna er liðið spilar gegn Serbíu í undanúrslitum um laust sæti á Evrópumótinu í sumar.NFF: Norge – Serbia spilles for tomme tribuner https://t.co/owBjoRGO6x — VG Sporten (@vgsporten) March 10, 2020 27 þúsund manns höfðu keypt sér miða á leikinn sem fer fram sama kvöld og leikur Íslands og Rúmeníu fer fram. VG staðfestir þetta í kvöld eftir fund norska sambandsins. Í frétt miðilsins segir að farið sé eftir ráðum yfirvalda þar í landi en margir knattspyrnuleikir næstu vikur fara fram án stuðningsmanna. Norsk yfirvöld hafa sett bann á samkomur þar sem fleiri en 500 koma saman. Þetta gæti einnig haft áhrif á efstu tvær deildirnar í norska fótboltanum en þær hefjast í næsta mánuði. Jesper Mathiasen, knattspyrnuspekúlant TV2, segir að heilsa fólksins í landinu sé mikilvægara en fótbolti. Stuðningsmennirnir sem höfðu keypt sér miða á leikinn fá endurgreitt en líkur eru á að leikur Íslands og Rúmeníu fari einnig fram fyrir luktum dyrum. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. Lars Lagerback og lærisveinar fá ekki stuðning norskra stuðningsmanna er liðið spilar gegn Serbíu í undanúrslitum um laust sæti á Evrópumótinu í sumar.NFF: Norge – Serbia spilles for tomme tribuner https://t.co/owBjoRGO6x — VG Sporten (@vgsporten) March 10, 2020 27 þúsund manns höfðu keypt sér miða á leikinn sem fer fram sama kvöld og leikur Íslands og Rúmeníu fer fram. VG staðfestir þetta í kvöld eftir fund norska sambandsins. Í frétt miðilsins segir að farið sé eftir ráðum yfirvalda þar í landi en margir knattspyrnuleikir næstu vikur fara fram án stuðningsmanna. Norsk yfirvöld hafa sett bann á samkomur þar sem fleiri en 500 koma saman. Þetta gæti einnig haft áhrif á efstu tvær deildirnar í norska fótboltanum en þær hefjast í næsta mánuði. Jesper Mathiasen, knattspyrnuspekúlant TV2, segir að heilsa fólksins í landinu sé mikilvægara en fótbolti. Stuðningsmennirnir sem höfðu keypt sér miða á leikinn fá endurgreitt en líkur eru á að leikur Íslands og Rúmeníu fari einnig fram fyrir luktum dyrum.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira