Hetjurnar klikkuðu báðar á lokasekúndum og Lakers tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 07:30 LeBron James vantaði bara eina stoðsendingu upp á það að ná þrennunni í nótt. Getty/Harry How Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Spencer Dinwiddie skoraði 23 stig þegar Brooklyn Nets vann 104-102 sigur á Los Angeles Lakers og það í Staples Center. Þetta er fyrsta tap Lakers á heimavelli í meira en mánuð eða síðan 6. febrúar. Lakers menn höfðu unnið stóra sigra á Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers í síðustu leikjum sínum en töpuðu nú fyrir liðinu í sjöunda sæti í Austurdeildinni.Dinwiddie wins it for BKN @SDinwiddie_25 pours in 23 PTS, including the game-winning J with 28.4 seconds left for the @BrooklynNets! pic.twitter.com/vXqXkuDb7t — NBA (@NBA) March 11, 2020 Brooklyn Nets liðið er þar með búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir að Jacque Vaughn tók tímabundið við liðinu. Það var náttúrulega enginn Kyrie Irving með Booklyn í þessum leik en tímabilið er búið hjá honum. Báðar hetjur Lakers liðsins klikkuðu á lokasekúndunum. Fyrst klúðraði LeBron James sniðskoti þegar níu sekúndur voru eftir en Lakers fékk boltann aftur. LeBron James bjó þá til þriggja stiga skot fyrir Anthony Davis en það geigaði. Anthony Davis hefði ekki aðeins tryggt Lakers liðinu sigur hefði hann hitt heldur hefði LeBron James þá einnig endað með þrennu. LeBron James var með 29 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Davis skoraði 20 af 26 stigum sínum í seinni hálfleiknum.Tatum's 30 PTS clinch playoffs for @celtics!@jaytatum0 ties Larry Bird's franchise record of 5 straight road games with 30+ points. pic.twitter.com/FS5A3eDjSM — NBA (@NBA) March 11, 2020Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sjötta árið í röð með útisigri á Indiana Pacers en Jayson Tatum skoraði 30 stig fyrir Boston og Gordon Hayward var með 27 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar.James Harden skoraði 37 stig þegar Houston Rockets vann Minnesota Timberwolves og endaði fjögurra leikja taphrinu sína.Beard, Brodie combine for 64 @JHarden13 (37 PTS) and @russwest44 (27 PTS) lift the @HoustonRockets! pic.twitter.com/LwsIW9JZic — NBA (@NBA) March 11, 2020Stórleikur Luka Doncic dugði ekki Dallas Mavericks en liðið tapaði á móti San Antonio Spurs þrátt fyrir að Slóveninn væri með 38 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar á 36 mínútum. LaMarcus Aldridge kom aftur inn í lið Spurs eftir meiðsli og skoraði 24 stig.Luka (18 PTS, 7 AST) and the @dallasmavs lead at the half on @NBAonTNT. pic.twitter.com/BLJVZBsB8Z — NBA (@NBA) March 11, 2020Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 107-131 Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets 102-104 Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 121-105 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 108-103 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 117-111 Memphis Grizzlies - Orlando Magic 115-120 San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 119-109 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-114 Washington Wizards - New York Knicks 122-115The @celtics clinch an #NBAPlayoffs berth. pic.twitter.com/e1Cj6CcwkD — NBA (@NBA) March 11, 2020Beal's 40 power @WashWizards!@RealDealBeal23 scores 40+ PTS for the 11th time this season. pic.twitter.com/kVsu5PTmv2 — NBA (@NBA) March 11, 2020@aldridge_12 (24 PTS) comes up clutch with 11 PTS in the 4th Q to power the @spurs to victory. pic.twitter.com/kvAxmxi47G — NBA (@NBA) March 11, 2020 NBA Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Spencer Dinwiddie skoraði 23 stig þegar Brooklyn Nets vann 104-102 sigur á Los Angeles Lakers og það í Staples Center. Þetta er fyrsta tap Lakers á heimavelli í meira en mánuð eða síðan 6. febrúar. Lakers menn höfðu unnið stóra sigra á Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers í síðustu leikjum sínum en töpuðu nú fyrir liðinu í sjöunda sæti í Austurdeildinni.Dinwiddie wins it for BKN @SDinwiddie_25 pours in 23 PTS, including the game-winning J with 28.4 seconds left for the @BrooklynNets! pic.twitter.com/vXqXkuDb7t — NBA (@NBA) March 11, 2020 Brooklyn Nets liðið er þar með búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir að Jacque Vaughn tók tímabundið við liðinu. Það var náttúrulega enginn Kyrie Irving með Booklyn í þessum leik en tímabilið er búið hjá honum. Báðar hetjur Lakers liðsins klikkuðu á lokasekúndunum. Fyrst klúðraði LeBron James sniðskoti þegar níu sekúndur voru eftir en Lakers fékk boltann aftur. LeBron James bjó þá til þriggja stiga skot fyrir Anthony Davis en það geigaði. Anthony Davis hefði ekki aðeins tryggt Lakers liðinu sigur hefði hann hitt heldur hefði LeBron James þá einnig endað með þrennu. LeBron James var með 29 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Davis skoraði 20 af 26 stigum sínum í seinni hálfleiknum.Tatum's 30 PTS clinch playoffs for @celtics!@jaytatum0 ties Larry Bird's franchise record of 5 straight road games with 30+ points. pic.twitter.com/FS5A3eDjSM — NBA (@NBA) March 11, 2020Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sjötta árið í röð með útisigri á Indiana Pacers en Jayson Tatum skoraði 30 stig fyrir Boston og Gordon Hayward var með 27 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar.James Harden skoraði 37 stig þegar Houston Rockets vann Minnesota Timberwolves og endaði fjögurra leikja taphrinu sína.Beard, Brodie combine for 64 @JHarden13 (37 PTS) and @russwest44 (27 PTS) lift the @HoustonRockets! pic.twitter.com/LwsIW9JZic — NBA (@NBA) March 11, 2020Stórleikur Luka Doncic dugði ekki Dallas Mavericks en liðið tapaði á móti San Antonio Spurs þrátt fyrir að Slóveninn væri með 38 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar á 36 mínútum. LaMarcus Aldridge kom aftur inn í lið Spurs eftir meiðsli og skoraði 24 stig.Luka (18 PTS, 7 AST) and the @dallasmavs lead at the half on @NBAonTNT. pic.twitter.com/BLJVZBsB8Z — NBA (@NBA) March 11, 2020Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 107-131 Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets 102-104 Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 121-105 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 108-103 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 117-111 Memphis Grizzlies - Orlando Magic 115-120 San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 119-109 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-114 Washington Wizards - New York Knicks 122-115The @celtics clinch an #NBAPlayoffs berth. pic.twitter.com/e1Cj6CcwkD — NBA (@NBA) March 11, 2020Beal's 40 power @WashWizards!@RealDealBeal23 scores 40+ PTS for the 11th time this season. pic.twitter.com/kVsu5PTmv2 — NBA (@NBA) March 11, 2020@aldridge_12 (24 PTS) comes up clutch with 11 PTS in the 4th Q to power the @spurs to victory. pic.twitter.com/kvAxmxi47G — NBA (@NBA) March 11, 2020
NBA Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira