Heimagreiðslur í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. mars 2020 13:30 Heimagreiðslur hafa verið teknar upp í Sveitarfélaginu Ölfus þar sem foreldrar ungra bara fá greiðslur fyrir að vera með börnin sín heima því það er ekki pláss fyrir þau á leikskóla eða hjá dagmóður. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikill skortur er á dagmæðrum í Þorlákshöfn og hefur Sveitarfélagið Ölfus því ákveðið að taka upp heimagreiðslur upp á tæplega 42 þúsund krónur á mánuði fyrir börn þeirra foreldra sem ekki eru á leikskóla eða hjá dagmóður. Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 48 þúsund krónur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hjá Sveitarfélaginu Ölfuss að auglýsa eftir dagmæðrum til starfa þá hefur það ekki tekist. Á meðan eru börn sem komast ekki á leikskóla heima. Til að bregðast við ástandinu hefur bæjarráð Ölfuss samþykkt að taka upp heimagreiðslur, þ.e. að borga þeim foreldrum, sem eru ekki með börnin sín í leikskóla eða dagmóður 41.600 krónur á mánuði. Sama gildir um einstæða foreldra og námsmenn, sem fá aðeins hærri upphæð, eða 48.000 krónur á mánuði. Grétar Ingi Erlendsson er formaður bæjarráðs Ölfuss. „Núna erum við blessunarlega búin að finna einhverjar lausnir í þessu, búin að fjölga leikskólaplássum en erum líka búin að vera að reyna að fá fleiri dagforeldra til starfa í sveitarfélaginu en viðbrögð við auglýsingum hafa ekki verið eins og við hefðum viljað“, segir Grétar Ingi. Því var ákveðið að koma til móts við foreldra og borga þeim fyrir að vera með börnin heima frá því að fæðingarorlofi líkur. .Grétar Ingi Ellertsson, sem er formaður bæjarráðs Ölfuss.Einkasafn„Við eru að vona að það komi til að létta á ástandinu. Við leggjum rosalega mikið upp úr því að þjónusta foreldra í okkar góða sveitarfélagi og nú mæðir á okkur að leysa þessa stöðu sem er komin upp, sem er í raun og veru jákvæð og við sem erum í sveitarstjórn viljum í rauninni sjá að fólk vilji búa í þessu frábæra sveitarfélagi“, bætir Grétar við um leið og hann segir að nýr leikskóli sé á teikniborðinu í Þorlákshöfn, sem muni leysa öll biðlistavandamál í sveitarfélaginu. Ölfus Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Mikill skortur er á dagmæðrum í Þorlákshöfn og hefur Sveitarfélagið Ölfus því ákveðið að taka upp heimagreiðslur upp á tæplega 42 þúsund krónur á mánuði fyrir börn þeirra foreldra sem ekki eru á leikskóla eða hjá dagmóður. Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 48 þúsund krónur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hjá Sveitarfélaginu Ölfuss að auglýsa eftir dagmæðrum til starfa þá hefur það ekki tekist. Á meðan eru börn sem komast ekki á leikskóla heima. Til að bregðast við ástandinu hefur bæjarráð Ölfuss samþykkt að taka upp heimagreiðslur, þ.e. að borga þeim foreldrum, sem eru ekki með börnin sín í leikskóla eða dagmóður 41.600 krónur á mánuði. Sama gildir um einstæða foreldra og námsmenn, sem fá aðeins hærri upphæð, eða 48.000 krónur á mánuði. Grétar Ingi Erlendsson er formaður bæjarráðs Ölfuss. „Núna erum við blessunarlega búin að finna einhverjar lausnir í þessu, búin að fjölga leikskólaplássum en erum líka búin að vera að reyna að fá fleiri dagforeldra til starfa í sveitarfélaginu en viðbrögð við auglýsingum hafa ekki verið eins og við hefðum viljað“, segir Grétar Ingi. Því var ákveðið að koma til móts við foreldra og borga þeim fyrir að vera með börnin heima frá því að fæðingarorlofi líkur. .Grétar Ingi Ellertsson, sem er formaður bæjarráðs Ölfuss.Einkasafn„Við eru að vona að það komi til að létta á ástandinu. Við leggjum rosalega mikið upp úr því að þjónusta foreldra í okkar góða sveitarfélagi og nú mæðir á okkur að leysa þessa stöðu sem er komin upp, sem er í raun og veru jákvæð og við sem erum í sveitarstjórn viljum í rauninni sjá að fólk vilji búa í þessu frábæra sveitarfélagi“, bætir Grétar við um leið og hann segir að nýr leikskóli sé á teikniborðinu í Þorlákshöfn, sem muni leysa öll biðlistavandamál í sveitarfélaginu.
Ölfus Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira