Domino's Körfuboltakvöld: Framtíðin kynnt til leiks hjá Njarðvík Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2020 20:00 Njarðvík vann á fimmtudagskvöldið ansi öruggan sigur á Fjölni í Dominos-deild karla en það voru ungu strákarnir sem vöktu athygli í leiknum hjá heimamönnum í Njarðvík. Róbert Sean Birmingham, Gunnar Már Sigmundsson og Guðjón Karl Halldórsson skoruðu allir sín fyrstu stig í treyjunni. Róbert Sean er sonur Brenton Birmingham sem er í miklum metum í Njarðvík, Gunnar Már sonur Sigmundar Herbertssonar dómara og Guðjón Karl er sonur Halldórs aðstoðarþjálfara Njarðvíkur. „Þetta var virkilega skemmtilegt í öllu þessu volæði að það var smá gleði í kringum þetta. Sjá þessa stráka skora sín fyrstu stig í Njarðvík,“ sagði Njarðvíkur-goðsögnin, Teitur Örlygsson. Benedikt Guðmundsson hrósaði eining ungu strákunum og sagði skemmtilega sögu. „Róbert verður góður og hinir geta orðið það líka en ég man eftir Simma þegar hann var að spila með Víði Garði frekar en Reyni Sandgerði. Þar var hann að poppa þristum. Þetta var fyrsta meistaraflokksjobbið sem mér bauðst, ég var nýbyrjaður að þjálfa og hann gat sko strokið boltanum.“ Allt innslagið má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Njarðvík vann á fimmtudagskvöldið ansi öruggan sigur á Fjölni í Dominos-deild karla en það voru ungu strákarnir sem vöktu athygli í leiknum hjá heimamönnum í Njarðvík. Róbert Sean Birmingham, Gunnar Már Sigmundsson og Guðjón Karl Halldórsson skoruðu allir sín fyrstu stig í treyjunni. Róbert Sean er sonur Brenton Birmingham sem er í miklum metum í Njarðvík, Gunnar Már sonur Sigmundar Herbertssonar dómara og Guðjón Karl er sonur Halldórs aðstoðarþjálfara Njarðvíkur. „Þetta var virkilega skemmtilegt í öllu þessu volæði að það var smá gleði í kringum þetta. Sjá þessa stráka skora sín fyrstu stig í Njarðvík,“ sagði Njarðvíkur-goðsögnin, Teitur Örlygsson. Benedikt Guðmundsson hrósaði eining ungu strákunum og sagði skemmtilega sögu. „Róbert verður góður og hinir geta orðið það líka en ég man eftir Simma þegar hann var að spila með Víði Garði frekar en Reyni Sandgerði. Þar var hann að poppa þristum. Þetta var fyrsta meistaraflokksjobbið sem mér bauðst, ég var nýbyrjaður að þjálfa og hann gat sko strokið boltanum.“ Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik