Íslendingum vísað burt á flugvellinum í Færeyjum Kristján Már Unnarsson skrifar 18. mars 2020 21:15 Frá flugvellinum í Vogum í Færeyjum. Mynd/Vága Floghavn. Fjórum Íslendingum, sem hugðust heimsækja Færeyjar í gær, var vísað burt á flugvellinum í Vogum og meinað að koma inn í landið, í samræmi við hertar reglur Færeyinga vegna kórónufaraldursins. Kringvarpið greinir frá þessu í dag og hefur þetta eftir Michael Boolsen, lögreglustjóra Færeyja. Hann segir að venjan sé að senda ólögmæta ferðamenn aftur til baka til sama lands og þeir komu frá með sömu flugvél. Þar sem ekki hafi verið í boði neitt flug til Íslands samdægurs hafi Íslendingarnir verið sendir með fyrstu vél til Danmerkur, þaðan sem þeir gátu síðan flogið aftur til Íslands. Lögreglustjórinn segir að venjulega séu þeir sem reyna ólöglega að komast til Færeyja sektaðir en vegna sérstöðu málsins hafi í þessu ákveðna tilviki verið ákveðið að sleppa því að sekta fólkið.Íslendingar sem reyna að komast til Færeyja á næstunni, án sérstaks leyfis, mega búast við að verða sendir burt með fyrstu flugvél.Mynd/Vága Floghavn.Íslendingarnir eru fyrstu útlendingarnar sem nýju reglurnar bitna á en þær tóku gildi á mánudag. Samkvæmt þeim mega einungis ríkisborgarar danska ríkjasambandsins koma til Færeyja, það er borgarar Færeyja, Danmerkur og Grænlands. Ríkisborgarar annarra landa þurfa sérstaka heimild til að komast til eyjanna. Sjá einnig: Norræna siglir farþegalaus til ÍslandsLandlæknir Færeyja skýrði frá því í dag að þar hefðu 58 tilfelli smits verið staðfest og að ellefu hefðu bæst við frá því í gær. Þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Færeyjar vorið 2017 voru skilaboð hans til Færeyinga þau að Íslendingar nytu þess að eiga bestu granna í heimi, eins og sjá má í frétt Stöðvar 2: Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Færeyjar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Færeyingar loka á áhorfendur Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum. 7. mars 2020 12:22 Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00 Staðfesta smit í færeyskum Frakklandsfara Kórónuveiran er komin til Færeyja en yfirvöld þar í landi greindu frá því fyrir stundu að einn Færeyingur hafi greinst með veiruna eftir ferð til Parísar í Frakklandi. 4. mars 2020 10:27 Færeysk börn léku fyrir forsetahjónin Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. 17. maí 2017 10:45 Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34 Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira
Fjórum Íslendingum, sem hugðust heimsækja Færeyjar í gær, var vísað burt á flugvellinum í Vogum og meinað að koma inn í landið, í samræmi við hertar reglur Færeyinga vegna kórónufaraldursins. Kringvarpið greinir frá þessu í dag og hefur þetta eftir Michael Boolsen, lögreglustjóra Færeyja. Hann segir að venjan sé að senda ólögmæta ferðamenn aftur til baka til sama lands og þeir komu frá með sömu flugvél. Þar sem ekki hafi verið í boði neitt flug til Íslands samdægurs hafi Íslendingarnir verið sendir með fyrstu vél til Danmerkur, þaðan sem þeir gátu síðan flogið aftur til Íslands. Lögreglustjórinn segir að venjulega séu þeir sem reyna ólöglega að komast til Færeyja sektaðir en vegna sérstöðu málsins hafi í þessu ákveðna tilviki verið ákveðið að sleppa því að sekta fólkið.Íslendingar sem reyna að komast til Færeyja á næstunni, án sérstaks leyfis, mega búast við að verða sendir burt með fyrstu flugvél.Mynd/Vága Floghavn.Íslendingarnir eru fyrstu útlendingarnar sem nýju reglurnar bitna á en þær tóku gildi á mánudag. Samkvæmt þeim mega einungis ríkisborgarar danska ríkjasambandsins koma til Færeyja, það er borgarar Færeyja, Danmerkur og Grænlands. Ríkisborgarar annarra landa þurfa sérstaka heimild til að komast til eyjanna. Sjá einnig: Norræna siglir farþegalaus til ÍslandsLandlæknir Færeyja skýrði frá því í dag að þar hefðu 58 tilfelli smits verið staðfest og að ellefu hefðu bæst við frá því í gær. Þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Færeyjar vorið 2017 voru skilaboð hans til Færeyinga þau að Íslendingar nytu þess að eiga bestu granna í heimi, eins og sjá má í frétt Stöðvar 2:
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Færeyjar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Færeyingar loka á áhorfendur Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum. 7. mars 2020 12:22 Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00 Staðfesta smit í færeyskum Frakklandsfara Kórónuveiran er komin til Færeyja en yfirvöld þar í landi greindu frá því fyrir stundu að einn Færeyingur hafi greinst með veiruna eftir ferð til Parísar í Frakklandi. 4. mars 2020 10:27 Færeysk börn léku fyrir forsetahjónin Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. 17. maí 2017 10:45 Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34 Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira
Færeyingar loka á áhorfendur Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum. 7. mars 2020 12:22
Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00
Staðfesta smit í færeyskum Frakklandsfara Kórónuveiran er komin til Færeyja en yfirvöld þar í landi greindu frá því fyrir stundu að einn Færeyingur hafi greinst með veiruna eftir ferð til Parísar í Frakklandi. 4. mars 2020 10:27
Færeysk börn léku fyrir forsetahjónin Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. 17. maí 2017 10:45
Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34