Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. mars 2020 19:27 Daði Freyr og Gagnamagnið eru greinilega ekki vinsæl allsstaðar. Skjáskot Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. Vefsíðan tekur saman stuðla hjá þrettán helstu veðbönkum heims og kemur þar fram að 6% líkur séu á því að Ísland vinni keppnina. Ísland flaug upp listann eftir að Daði og Gagnamagnið sigruðu Söngvakeppnina í gærkvöldi með lagi sínu Think about things en undanfarna daga hefur Ísland verið í 11. sæti á listanum. Staða Íslands hjá helstu veðbönkum heims síðustu misseri.skjáskot/eurovision world Ísland hefur verið að sveiflast upp og niður listann frá því um miðjan janúar en hefur aldrei komist ofar en 8. sæti í þessum spám. Strax eftir sigur Daða í gærkvöldi rauk Ísland upp listann. Í fyrsta sæti er Rúmenía með 11% líkur á sigri og Litháen í öðru sæti með sömu vinningslíkurnar. Tónlistarkonan Roxen mun flytja lag Rúmeníu en enn hefur ekki verið ákveðið hvaða lag verði sent út. Litháen sendir lagið On Fire með The Roop í Eurovision að þessu sinni. Ítalíu er spáð fjórða sæti með lagið Fai rumore sem flutt verður af Diodato. Þar á eftir koma Búlgaría, Svíþjóð og Rússland en framlög þeirra til keppninnar hafa enn ekki verið ákveðin. Eurovision Tengdar fréttir Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1. mars 2020 11:11 Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. 1. mars 2020 10:23 Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1. mars 2020 14:58 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. Vefsíðan tekur saman stuðla hjá þrettán helstu veðbönkum heims og kemur þar fram að 6% líkur séu á því að Ísland vinni keppnina. Ísland flaug upp listann eftir að Daði og Gagnamagnið sigruðu Söngvakeppnina í gærkvöldi með lagi sínu Think about things en undanfarna daga hefur Ísland verið í 11. sæti á listanum. Staða Íslands hjá helstu veðbönkum heims síðustu misseri.skjáskot/eurovision world Ísland hefur verið að sveiflast upp og niður listann frá því um miðjan janúar en hefur aldrei komist ofar en 8. sæti í þessum spám. Strax eftir sigur Daða í gærkvöldi rauk Ísland upp listann. Í fyrsta sæti er Rúmenía með 11% líkur á sigri og Litháen í öðru sæti með sömu vinningslíkurnar. Tónlistarkonan Roxen mun flytja lag Rúmeníu en enn hefur ekki verið ákveðið hvaða lag verði sent út. Litháen sendir lagið On Fire með The Roop í Eurovision að þessu sinni. Ítalíu er spáð fjórða sæti með lagið Fai rumore sem flutt verður af Diodato. Þar á eftir koma Búlgaría, Svíþjóð og Rússland en framlög þeirra til keppninnar hafa enn ekki verið ákveðin.
Eurovision Tengdar fréttir Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1. mars 2020 11:11 Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. 1. mars 2020 10:23 Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1. mars 2020 14:58 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1. mars 2020 11:11
Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. 1. mars 2020 10:23
Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1. mars 2020 14:58