Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 19:00 Eden Hazard og félagar í belgíska landsliðinu unnu Ísland tvívegis í fyrstu útgáfu Þjóðadeildar UEFA, haustið 2018. vísir/getty Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 17 á morgun. Ísland leikur í A-deild líkt og haustið 2019 þegar keppnin fór fyrst fram, þrátt fyrir að hafa tapað öllum sínum leikjum, því A-deildin var stækkuð úr 12 liðum í 16. Ísland er hins vegar í fjórða og neðsta styrkleikaflokki, ásamt Króatíu, Póllandi og Þýskalandi. Klippa: Hvaða stórþjóðum mætir Ísland í Þjóðadeildinni? A-deild Flokkur 1: Portúgal, Holland, England, SvissFlokkur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, ÍtalíaFlokkur 3: Bosnía, Úkraína, Danmörk, SpánnFlokkur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, ÍSLAND Ísland fær því einn andstæðing úr flokki 1, einn úr flokki 2 og einn úr flokki 3. Engar aukareglur gilda um það hvaða þjóðir geta lent saman í riðli. Efsta lið hvers riðils kemst svo í fjögurra liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní 2021. Leikið verður heima og að heiman í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og eru leikdagarnir því samtals sex: Leikdagur 1: 3.–5. september 2020Leikdagur 2: 6.–8. september 2020Leikdagur 3: 8.–10. október 2020Leikdagur 4: 11.–13. október 2020Leikdagur 5: 12.–14. nóvember 2020Leikdagur 6: 15.–17. nóvember 2020Skiptir máli í baráttunni um sæti á HMÞjóðadeildin spilar einnig ákveðið hlutverk í undankeppni HM 2022 í Katar. Tvö lið með bestan árangur í Þjóðadeildinni, sem ekki komast á HM í gegnum hefðbundna undankeppni á næsta ári, komast í umspil með þeim 10 þjóðum sem verða í 2. sæti síns riðils í undankeppninni. Í umspilinu verður spilað í þremur fjögurra liða mótum um þrjú laus sæti, svipað og gert er í lok þessa mánaðar í umspili um sæti á EM. HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 17 á morgun. Ísland leikur í A-deild líkt og haustið 2019 þegar keppnin fór fyrst fram, þrátt fyrir að hafa tapað öllum sínum leikjum, því A-deildin var stækkuð úr 12 liðum í 16. Ísland er hins vegar í fjórða og neðsta styrkleikaflokki, ásamt Króatíu, Póllandi og Þýskalandi. Klippa: Hvaða stórþjóðum mætir Ísland í Þjóðadeildinni? A-deild Flokkur 1: Portúgal, Holland, England, SvissFlokkur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, ÍtalíaFlokkur 3: Bosnía, Úkraína, Danmörk, SpánnFlokkur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, ÍSLAND Ísland fær því einn andstæðing úr flokki 1, einn úr flokki 2 og einn úr flokki 3. Engar aukareglur gilda um það hvaða þjóðir geta lent saman í riðli. Efsta lið hvers riðils kemst svo í fjögurra liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní 2021. Leikið verður heima og að heiman í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og eru leikdagarnir því samtals sex: Leikdagur 1: 3.–5. september 2020Leikdagur 2: 6.–8. september 2020Leikdagur 3: 8.–10. október 2020Leikdagur 4: 11.–13. október 2020Leikdagur 5: 12.–14. nóvember 2020Leikdagur 6: 15.–17. nóvember 2020Skiptir máli í baráttunni um sæti á HMÞjóðadeildin spilar einnig ákveðið hlutverk í undankeppni HM 2022 í Katar. Tvö lið með bestan árangur í Þjóðadeildinni, sem ekki komast á HM í gegnum hefðbundna undankeppni á næsta ári, komast í umspil með þeim 10 þjóðum sem verða í 2. sæti síns riðils í undankeppninni. Í umspilinu verður spilað í þremur fjögurra liða mótum um þrjú laus sæti, svipað og gert er í lok þessa mánaðar í umspili um sæti á EM.
HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43