Gætu seinkað Ólympíuleikunum til loka ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 13:30 Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/Alessandro Di Ciommo Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. Mikið óvissuástand hefur skapast í heiminum vegna útbreiðslu Kórónuveirunnar og fjölda íþróttaviðburða hefur verið frestað eða aflýst. Knattspyrnuleikir á Ítalíu hafa líka farið fram fyrir luktum dyrum. Fjöldasamkomur eins og íþróttamót eða íþróttakappleikir gæti orðið gróðrarstía fyrir Kórónuveirunnar. Það er því ekkert skrýtið að Japanir hafi miklar áhyggjur af Ólympíuleikum sínum sem eiga að fara fram í Tókýó frá 24. júlí til 9. ágúst í sumar. Tokyo Olympics could be delayed until the end of the year, says Japan's Olympics ministerhttps://t.co/ysBO42dKQ9— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 3, 2020 Seiko Hashimoto, Ólympíuleikaráðherra Japans, talaði um það á japanska þinginu í dag, að samningur Japana væri að halda leikana á árinu 2020. Það gæti aftur á móti verið möguleiki á því að seinka þeim til loka ársins. Samkvæmt þessu þá hafa Japanir leyfi til þess að seinka Ólympíuleikunum svo framarlega sem þeir fari fram á árinu 2020. Japanir hafa þegar lagt mikla vinnu og eitt gríðarlegum fjárhæðum í undirbúning Ólympíuleikanna sem verða fyrstu sumarólympíuleikar í Japan síðan 1964. Japanar hafa vitað það frá september 2013 að þeir myndu halda leikana í sumar. Dick Pound, sem er sá sem hefur verið lengst í Alþjóðaólympíunefndinni, talaði um það í síðustu viku að það komi til greina að aflýsa leikunum ef menn hafa ekki náð tökum á útbreiðslu Kórónuveirunnar fyrir loka maímánaðar. Japan's Olympic minister says the Tokyo 2020 Games could be postponed from the summer until later in the year. Full story— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. Mikið óvissuástand hefur skapast í heiminum vegna útbreiðslu Kórónuveirunnar og fjölda íþróttaviðburða hefur verið frestað eða aflýst. Knattspyrnuleikir á Ítalíu hafa líka farið fram fyrir luktum dyrum. Fjöldasamkomur eins og íþróttamót eða íþróttakappleikir gæti orðið gróðrarstía fyrir Kórónuveirunnar. Það er því ekkert skrýtið að Japanir hafi miklar áhyggjur af Ólympíuleikum sínum sem eiga að fara fram í Tókýó frá 24. júlí til 9. ágúst í sumar. Tokyo Olympics could be delayed until the end of the year, says Japan's Olympics ministerhttps://t.co/ysBO42dKQ9— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 3, 2020 Seiko Hashimoto, Ólympíuleikaráðherra Japans, talaði um það á japanska þinginu í dag, að samningur Japana væri að halda leikana á árinu 2020. Það gæti aftur á móti verið möguleiki á því að seinka þeim til loka ársins. Samkvæmt þessu þá hafa Japanir leyfi til þess að seinka Ólympíuleikunum svo framarlega sem þeir fari fram á árinu 2020. Japanir hafa þegar lagt mikla vinnu og eitt gríðarlegum fjárhæðum í undirbúning Ólympíuleikanna sem verða fyrstu sumarólympíuleikar í Japan síðan 1964. Japanar hafa vitað það frá september 2013 að þeir myndu halda leikana í sumar. Dick Pound, sem er sá sem hefur verið lengst í Alþjóðaólympíunefndinni, talaði um það í síðustu viku að það komi til greina að aflýsa leikunum ef menn hafa ekki náð tökum á útbreiðslu Kórónuveirunnar fyrir loka maímánaðar. Japan's Olympic minister says the Tokyo 2020 Games could be postponed from the summer until later in the year. Full story— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira