Gætu seinkað Ólympíuleikunum til loka ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 13:30 Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/Alessandro Di Ciommo Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. Mikið óvissuástand hefur skapast í heiminum vegna útbreiðslu Kórónuveirunnar og fjölda íþróttaviðburða hefur verið frestað eða aflýst. Knattspyrnuleikir á Ítalíu hafa líka farið fram fyrir luktum dyrum. Fjöldasamkomur eins og íþróttamót eða íþróttakappleikir gæti orðið gróðrarstía fyrir Kórónuveirunnar. Það er því ekkert skrýtið að Japanir hafi miklar áhyggjur af Ólympíuleikum sínum sem eiga að fara fram í Tókýó frá 24. júlí til 9. ágúst í sumar. Tokyo Olympics could be delayed until the end of the year, says Japan's Olympics ministerhttps://t.co/ysBO42dKQ9— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 3, 2020 Seiko Hashimoto, Ólympíuleikaráðherra Japans, talaði um það á japanska þinginu í dag, að samningur Japana væri að halda leikana á árinu 2020. Það gæti aftur á móti verið möguleiki á því að seinka þeim til loka ársins. Samkvæmt þessu þá hafa Japanir leyfi til þess að seinka Ólympíuleikunum svo framarlega sem þeir fari fram á árinu 2020. Japanir hafa þegar lagt mikla vinnu og eitt gríðarlegum fjárhæðum í undirbúning Ólympíuleikanna sem verða fyrstu sumarólympíuleikar í Japan síðan 1964. Japanar hafa vitað það frá september 2013 að þeir myndu halda leikana í sumar. Dick Pound, sem er sá sem hefur verið lengst í Alþjóðaólympíunefndinni, talaði um það í síðustu viku að það komi til greina að aflýsa leikunum ef menn hafa ekki náð tökum á útbreiðslu Kórónuveirunnar fyrir loka maímánaðar. Japan's Olympic minister says the Tokyo 2020 Games could be postponed from the summer until later in the year. Full story— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sjá meira
Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. Mikið óvissuástand hefur skapast í heiminum vegna útbreiðslu Kórónuveirunnar og fjölda íþróttaviðburða hefur verið frestað eða aflýst. Knattspyrnuleikir á Ítalíu hafa líka farið fram fyrir luktum dyrum. Fjöldasamkomur eins og íþróttamót eða íþróttakappleikir gæti orðið gróðrarstía fyrir Kórónuveirunnar. Það er því ekkert skrýtið að Japanir hafi miklar áhyggjur af Ólympíuleikum sínum sem eiga að fara fram í Tókýó frá 24. júlí til 9. ágúst í sumar. Tokyo Olympics could be delayed until the end of the year, says Japan's Olympics ministerhttps://t.co/ysBO42dKQ9— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 3, 2020 Seiko Hashimoto, Ólympíuleikaráðherra Japans, talaði um það á japanska þinginu í dag, að samningur Japana væri að halda leikana á árinu 2020. Það gæti aftur á móti verið möguleiki á því að seinka þeim til loka ársins. Samkvæmt þessu þá hafa Japanir leyfi til þess að seinka Ólympíuleikunum svo framarlega sem þeir fari fram á árinu 2020. Japanir hafa þegar lagt mikla vinnu og eitt gríðarlegum fjárhæðum í undirbúning Ólympíuleikanna sem verða fyrstu sumarólympíuleikar í Japan síðan 1964. Japanar hafa vitað það frá september 2013 að þeir myndu halda leikana í sumar. Dick Pound, sem er sá sem hefur verið lengst í Alþjóðaólympíunefndinni, talaði um það í síðustu viku að það komi til greina að aflýsa leikunum ef menn hafa ekki náð tökum á útbreiðslu Kórónuveirunnar fyrir loka maímánaðar. Japan's Olympic minister says the Tokyo 2020 Games could be postponed from the summer until later in the year. Full story— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sjá meira