„Það þurfti að taka andlitið af mér í aðgerðinni“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2020 10:30 Ward er hann meiddist í landsleiknum afdrifaríka. vísir/getty Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. Ward spilar bandí með breska landsliðinu og hann var að spila landsleik gegn Malasíu í undankeppni ÓL í nóvember er áfallið dundi yfir. Hann hafði skorað tvisvar í leiknum er hann varð fyrir hræðilegum meiðslum. Liðsfélagi hans var að taka skot og ekki tókst betur til en svo að boltinn fór beint í vinstra augað á Ward. „Það eru fjórur járnplötur og 31 ein skrúfa sem halda andlitinu á mér saman,“ segir Ward en hann er blindur á vinstra auganu og augnbotninn brotnaði þess utan. „Vinstri hlið andlitsins brotnaði bara. Sársaukinn var rosalegur og ég komst ekki í aðgerð í tíu daga út af bólgunum. Þar var bara andlitið tekið af mér. Ég var skorinn frá eyra í eyra og andlitið tekið af mér svo hægt væri að koma öllu þessu dóti fyrir. Svo var ég bara heftaður saman. Myndirnar af þessu eru viðbjóðslegar en þeir skiluðu frábæru verki.“ Á þessum tímapunkti hélt Ward að ferlinum væri lokið en hann snéri aftur í síðasta mánuði og ætlar að reyna að komast aftur í landsliðið þar sem hann var lykilmaður. „Ekkert væri sætara en að komast aftur í landsliðið eftir þetta og með mína fötlun. Ég er betri en ég átti von á en það er mikil vinna fram undan.“ Íþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. Ward spilar bandí með breska landsliðinu og hann var að spila landsleik gegn Malasíu í undankeppni ÓL í nóvember er áfallið dundi yfir. Hann hafði skorað tvisvar í leiknum er hann varð fyrir hræðilegum meiðslum. Liðsfélagi hans var að taka skot og ekki tókst betur til en svo að boltinn fór beint í vinstra augað á Ward. „Það eru fjórur járnplötur og 31 ein skrúfa sem halda andlitinu á mér saman,“ segir Ward en hann er blindur á vinstra auganu og augnbotninn brotnaði þess utan. „Vinstri hlið andlitsins brotnaði bara. Sársaukinn var rosalegur og ég komst ekki í aðgerð í tíu daga út af bólgunum. Þar var bara andlitið tekið af mér. Ég var skorinn frá eyra í eyra og andlitið tekið af mér svo hægt væri að koma öllu þessu dóti fyrir. Svo var ég bara heftaður saman. Myndirnar af þessu eru viðbjóðslegar en þeir skiluðu frábæru verki.“ Á þessum tímapunkti hélt Ward að ferlinum væri lokið en hann snéri aftur í síðasta mánuði og ætlar að reyna að komast aftur í landsliðið þar sem hann var lykilmaður. „Ekkert væri sætara en að komast aftur í landsliðið eftir þetta og með mína fötlun. Ég er betri en ég átti von á en það er mikil vinna fram undan.“
Íþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira