Guðmundur mætir meisturunum í fyrsta leik sínum í þýsku deildinni í sex ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2020 14:30 Guðmundur hefur stýrt íslenska landsliðinu frá því snemma árs 2018. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, stýrir Melsungen í fyrsta sinn í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Verkefni er ærið, leikur á móti Þýskalandsmeisturum síðustu tveggja ára, Flensburg, á útivelli.Guðmundur var kynntur sem nýr þjálfari Melsungen á miðvikudaginn var. Hann stýrði liðinu í fyrsta sinn þegar það vann Bjerringbro-Silkeborg, 35-33, í EHF-bikarnum á laugardaginn var. Guðmundur var ráðinn þjálfari Melsungen til loka yfirstandandi tímabils og ef gagnkvæmur vilji er fyrir hendi er mögulegt að hann geri samning til lengri tíma við félagið. Sex ár eru síðan Guðmundur stýrði liði síðast í þýsku deildinni. Hann var þjálfari Rhein-Neckar Löwen á árunum 2010-14. Undir hans stjórn unnu Ljónin EHF-bikarinn 2013 og voru hársbreidd frá því að verða þýskir meistarar ári seinna, á síðasta tímabili Guðmundar með liðið. Melsungen er þriðja þýska liðið sem Guðmundur þjálfar. Hann stýrði Bayer Dormagen á árunum 1999-2001. Melsungen er í 7. sæti þýsku deildarinnar með 30 stig eftir 24 leiki. Flensburg er í 2. sætinu með 38 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Kiel. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. 26. febrúar 2020 17:08 Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. 29. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, stýrir Melsungen í fyrsta sinn í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Verkefni er ærið, leikur á móti Þýskalandsmeisturum síðustu tveggja ára, Flensburg, á útivelli.Guðmundur var kynntur sem nýr þjálfari Melsungen á miðvikudaginn var. Hann stýrði liðinu í fyrsta sinn þegar það vann Bjerringbro-Silkeborg, 35-33, í EHF-bikarnum á laugardaginn var. Guðmundur var ráðinn þjálfari Melsungen til loka yfirstandandi tímabils og ef gagnkvæmur vilji er fyrir hendi er mögulegt að hann geri samning til lengri tíma við félagið. Sex ár eru síðan Guðmundur stýrði liði síðast í þýsku deildinni. Hann var þjálfari Rhein-Neckar Löwen á árunum 2010-14. Undir hans stjórn unnu Ljónin EHF-bikarinn 2013 og voru hársbreidd frá því að verða þýskir meistarar ári seinna, á síðasta tímabili Guðmundar með liðið. Melsungen er þriðja þýska liðið sem Guðmundur þjálfar. Hann stýrði Bayer Dormagen á árunum 1999-2001. Melsungen er í 7. sæti þýsku deildarinnar með 30 stig eftir 24 leiki. Flensburg er í 2. sætinu með 38 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Kiel.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. 26. febrúar 2020 17:08 Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. 29. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Sjá meira
Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. 26. febrúar 2020 17:08
Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. 29. febrúar 2020 21:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti