Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2020 12:30 Martin Hermannsson í leiknum á móti Barcelona í gærkvöldi. Getty/Regina Hoffmann Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. Jón Arnór Stefánsson á stigametið en hann skoraði samtals 290 stig í 41 leik sínum í EuroLeague fyrir Lottomatica Roma og Unicaja Malaga. Jón Arnór lék þrjú tímabil í þessari bestu deild Evrópu eða 2006-07, 2007-08 og 2014-15. Martin hefur skorað 289 stig í 26 leikjum á sínu fyrsta tímabili í EuroLeague og er nú kominn upp í 11,1 stig að meðaltali í leik. Martin er einnig með 4,8 stoðsendingar að meðaltali. Martin hefur skorað 60 stig í síðustu þremur leikjum sínum sem gera 20 stig að meðaltali í þeim. Þetta er ekki í fyrsta sinn í vetur sem Martin er aðeins einu stigi frá því að bæta stigamet Jóns Arnórs. Þegar Martin skorað 24 stig í leik á móti Zenit St Petersburg á dögunum var hann aðeins einu stig frá því að jafna metið yfir flest stig Íslendings í einum EuroLeague leik. Jón Arnór Stefánsson á það en hann skoraði 25 stig fyrir Lottomatica Roma í leik á móti Panathinaikos 24. október 2008. Jón kom þá inn af bekknum og setti meðal annars niður fimm þriggja stiga skot. Martin er aftur á mótinn búinn að taka stoðsendingametið af Jóni Arnóri fyrir löngu. Martin er þegar komin 124 stoðsendingar í EuroLeagua á þessu tímabili en Jón Arnór gaf samtals 48 á sínum EuroLeague ferli. Jón Arnór er enn með fleiri fráköst og fleiri stoðsendingar en Martin og Martin vantar enn sjö þriggja stiga körfur til að jafna met Jóns yfir flestar þriggja stiga körfur Íslendings í EuroLeague deildinni. Körfubolti Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. Jón Arnór Stefánsson á stigametið en hann skoraði samtals 290 stig í 41 leik sínum í EuroLeague fyrir Lottomatica Roma og Unicaja Malaga. Jón Arnór lék þrjú tímabil í þessari bestu deild Evrópu eða 2006-07, 2007-08 og 2014-15. Martin hefur skorað 289 stig í 26 leikjum á sínu fyrsta tímabili í EuroLeague og er nú kominn upp í 11,1 stig að meðaltali í leik. Martin er einnig með 4,8 stoðsendingar að meðaltali. Martin hefur skorað 60 stig í síðustu þremur leikjum sínum sem gera 20 stig að meðaltali í þeim. Þetta er ekki í fyrsta sinn í vetur sem Martin er aðeins einu stigi frá því að bæta stigamet Jóns Arnórs. Þegar Martin skorað 24 stig í leik á móti Zenit St Petersburg á dögunum var hann aðeins einu stig frá því að jafna metið yfir flest stig Íslendings í einum EuroLeague leik. Jón Arnór Stefánsson á það en hann skoraði 25 stig fyrir Lottomatica Roma í leik á móti Panathinaikos 24. október 2008. Jón kom þá inn af bekknum og setti meðal annars niður fimm þriggja stiga skot. Martin er aftur á mótinn búinn að taka stoðsendingametið af Jóni Arnóri fyrir löngu. Martin er þegar komin 124 stoðsendingar í EuroLeagua á þessu tímabili en Jón Arnór gaf samtals 48 á sínum EuroLeague ferli. Jón Arnór er enn með fleiri fráköst og fleiri stoðsendingar en Martin og Martin vantar enn sjö þriggja stiga körfur til að jafna met Jóns yfir flestar þriggja stiga körfur Íslendings í EuroLeague deildinni.
Körfubolti Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira