Smit innan eins liðs í ensku úrvalsdeildinni gæti gert því mjög erfitt að klára tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2020 10:30 Áhorfendur með grímur á leik Chelsea og Liverpool í ensku bikarkeppnini um helgina. Getty/Charlotte Wilson Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Breska ríkisútvarpið segir frá þessu og vitnar í innihald tölvupóstsins sem liðin fengu send á þriðjudaginn. Stjórnvöld vilja að sjá ensku félögin undirbúi sig betur fyrir ástandið sem gæti versnað til mikilla muna. Í bréfinu kemur meðal annars fram að enska úrvalsdeildin þurfi að íhuga allar mögulega leiðir til að klára tímabilið verði ástandið verra en það er í dag. Kórónuveiran herjar nú á heimsbyggðina og Bretland er í hópi þeirra landa þar sem líklegt er að útbreiðslan eigi eftir að taka stökk. The Government has asked the Premier League to "step up" its planning for coronavirus. More: https://t.co/afCIMjfJo9pic.twitter.com/i55MicVwNF— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 Það er lögð höfuðáhersla á það að passa þurfi vel upp á leikmenn, stjóra og þjálfara aðalliðs hvers félags. Það er nefnilega þeirra mat að það yrði mjög erfitt að klára tímabilið ef kórónuveiran myndi breiðast út innan einhvers af liðunum tuttugu í ensku úrvalsdeildinni. Kórónuveiran hefur haft gríðarlega áhrif á Ítalíu sem er það land í Evrópu sem hefur orðið verst úti. Government tells Premier League to "step up its contingency planning" for coronavirus, according to letter sent to club bosses. It warns an outbreak affecting the 1st team of just one club “could make completing the season very difficult”. By @LauraScott__https://t.co/4IdLe0zi8z— Dan Roan (@danroan) March 5, 2020 Liðin í ítölsku deildinni mun þannig leik alla leiki sína til 3. apríl fyrir luktum dyrum á meðan stjórnvöld reyna að ná tökum á útbreiðslu Covid-19 kórónuveirunnar. Bresk stjórnvöld leggja áherslu á það að félögin undirbúi sig fyrir þrjú möguleg stig. Enska úrvalsdeildin er nú á stigi A sem er að allt verði óbreytt. Stig B er að spila leikina fyrir luktum dyrum og stig C væri að fresta, stytta eða aflýsa ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni um komandi helgi og fara þeir allir fram með eðlilegum hætti. Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Breska ríkisútvarpið segir frá þessu og vitnar í innihald tölvupóstsins sem liðin fengu send á þriðjudaginn. Stjórnvöld vilja að sjá ensku félögin undirbúi sig betur fyrir ástandið sem gæti versnað til mikilla muna. Í bréfinu kemur meðal annars fram að enska úrvalsdeildin þurfi að íhuga allar mögulega leiðir til að klára tímabilið verði ástandið verra en það er í dag. Kórónuveiran herjar nú á heimsbyggðina og Bretland er í hópi þeirra landa þar sem líklegt er að útbreiðslan eigi eftir að taka stökk. The Government has asked the Premier League to "step up" its planning for coronavirus. More: https://t.co/afCIMjfJo9pic.twitter.com/i55MicVwNF— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 Það er lögð höfuðáhersla á það að passa þurfi vel upp á leikmenn, stjóra og þjálfara aðalliðs hvers félags. Það er nefnilega þeirra mat að það yrði mjög erfitt að klára tímabilið ef kórónuveiran myndi breiðast út innan einhvers af liðunum tuttugu í ensku úrvalsdeildinni. Kórónuveiran hefur haft gríðarlega áhrif á Ítalíu sem er það land í Evrópu sem hefur orðið verst úti. Government tells Premier League to "step up its contingency planning" for coronavirus, according to letter sent to club bosses. It warns an outbreak affecting the 1st team of just one club “could make completing the season very difficult”. By @LauraScott__https://t.co/4IdLe0zi8z— Dan Roan (@danroan) March 5, 2020 Liðin í ítölsku deildinni mun þannig leik alla leiki sína til 3. apríl fyrir luktum dyrum á meðan stjórnvöld reyna að ná tökum á útbreiðslu Covid-19 kórónuveirunnar. Bresk stjórnvöld leggja áherslu á það að félögin undirbúi sig fyrir þrjú möguleg stig. Enska úrvalsdeildin er nú á stigi A sem er að allt verði óbreytt. Stig B er að spila leikina fyrir luktum dyrum og stig C væri að fresta, stytta eða aflýsa ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni um komandi helgi og fara þeir allir fram með eðlilegum hætti.
Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira