Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2025 10:00 Emirates-leikvangurinn, heimavöllur Arsenal, gæti stækkað mikið á næstu árum. Getty/David Price Emirates-leikvangurinn, heimavöllur Arsenal, er að verða tuttugu ára á næsta ári og hann gæti fengið risauppfærslu í afmælisgjöf. Heimavöllur Arsenal er nú fimmti stærsti leikvangur knattspyrnufélags á Englandi en félagið vill stækka leikvanginn til að halda í því hin stóru lið ensku úrvalsdeildarinnar. Breska ríkisútvarpið fjallar um þetta en segir að viðræðurnar séu samt enn á frumstigi. Engin ákveðin áætlun hefur verið valin en möguleiki á að spila heimaleiki á Wembley-leikvanginum á meðan framkvæmdir standa yfir hefur verið ræddur. 🚨 Arsenal is advancing plans to expand Emirates Stadium to over 70,000 seats, potentially up to 80,000 by 2028. The £400-500m project, led by KSE and Populous, may see the Gunners temporarily relocate to Wembley for 12-18 months during construction. pic.twitter.com/poxKFEs0F5— Arsenal Team (@_ArsenalTeam) October 7, 2025 Arsenal hefur spilað heimaleiki áður á Wembley en það var á gamla Wembley-leikvanginum í Meistaradeildinni tímabilin 1998–99 og 1999–2000. Það muna líka margir eftir því að erkióvinirnir í Tottenham spiluðu alla „heimaleiki“ sína á Wembley tímabilið 2017–18 og mestallt tímabilið 2018–19 á meðan nýr leikvangur þeirra var í byggingu. Á næsta ári verða liðin tuttugu ár síðan Arsenal flutti á Emirates frá Highbury. Talið er að í viðræðunum hafi verið rætt um möguleikann á að breyta sætaskipan til að bæta við þúsundum sæta, þar sem Arsenal leitast við að halda í við stærstu leikvanga landsins. Leikvangurinn tekur nú 60.704 manns í sæti en gæti tekið yfir sjötíu þúsund manns eftir framkvæmdir. Það myndi gera leikvanginn að stærsta félagsvelli í London. Samkvæmt frétt í Telegraph þá er Arsenal að skoða svipaðar framkvæmdir og voru gerðar á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Lykilatriðið í því væri að gera stúkurnar brattari og bæta við fleiri sætum þannig. Heildarumfang leikvangsins myndi ekki stækka mikið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Heimavöllur Arsenal er nú fimmti stærsti leikvangur knattspyrnufélags á Englandi en félagið vill stækka leikvanginn til að halda í því hin stóru lið ensku úrvalsdeildarinnar. Breska ríkisútvarpið fjallar um þetta en segir að viðræðurnar séu samt enn á frumstigi. Engin ákveðin áætlun hefur verið valin en möguleiki á að spila heimaleiki á Wembley-leikvanginum á meðan framkvæmdir standa yfir hefur verið ræddur. 🚨 Arsenal is advancing plans to expand Emirates Stadium to over 70,000 seats, potentially up to 80,000 by 2028. The £400-500m project, led by KSE and Populous, may see the Gunners temporarily relocate to Wembley for 12-18 months during construction. pic.twitter.com/poxKFEs0F5— Arsenal Team (@_ArsenalTeam) October 7, 2025 Arsenal hefur spilað heimaleiki áður á Wembley en það var á gamla Wembley-leikvanginum í Meistaradeildinni tímabilin 1998–99 og 1999–2000. Það muna líka margir eftir því að erkióvinirnir í Tottenham spiluðu alla „heimaleiki“ sína á Wembley tímabilið 2017–18 og mestallt tímabilið 2018–19 á meðan nýr leikvangur þeirra var í byggingu. Á næsta ári verða liðin tuttugu ár síðan Arsenal flutti á Emirates frá Highbury. Talið er að í viðræðunum hafi verið rætt um möguleikann á að breyta sætaskipan til að bæta við þúsundum sæta, þar sem Arsenal leitast við að halda í við stærstu leikvanga landsins. Leikvangurinn tekur nú 60.704 manns í sæti en gæti tekið yfir sjötíu þúsund manns eftir framkvæmdir. Það myndi gera leikvanginn að stærsta félagsvelli í London. Samkvæmt frétt í Telegraph þá er Arsenal að skoða svipaðar framkvæmdir og voru gerðar á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Lykilatriðið í því væri að gera stúkurnar brattari og bæta við fleiri sætum þannig. Heildarumfang leikvangsins myndi ekki stækka mikið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira