Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og Arnold Palmer mótið Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 06:00 Ægir Þór Steinarsson og félagar í Stjörnunni urðu bikarmeistarar fyrir skömmu og nálgast deildarmeistaratitilinn. vísir/daníel Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi.KR verður væntanlega án Brynjars Þórs Björnssonar vegna kórónuveirunnar þegar liðið tekur á móti toppliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan er á góðri leið með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en hvert stig skiptir KR máli í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Fyrr um kvöldið mætast Þór Akureyri og Valur í leik sem ráðið gæti úrslitum um það hvort liðið fellur úr deildinni. Með sigri komast Þórsarar upp fyrir Val og úr fallsæti, en vinni Valur með 10 stiga mun eru Þórsarar fallnir. Á Stöð 2 Golf heldur keppni áfram bæði á Qatar Masters á Evrópumótaröðinni og á Arnold Palmer mótinu í Flórída þar sem margir af bestu kylfingum heims spila. Mótið er það síðasta á PGA-mótaröðinni áður en að The Players hefst í næstu viku.Í beinni í dag: 7.30 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 11.00 Commercial Bank Qatar Mastes (Stöð 2 Golf) 18.20 Þór Ak. - Valur (Stöð 2 Sport) 19.00 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 20.10 KR - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Domino's Körfuboltakvöld karla (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Golf Tengdar fréttir Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. 5. mars 2020 12:00 Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. 5. mars 2020 13:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Sjá meira
Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi.KR verður væntanlega án Brynjars Þórs Björnssonar vegna kórónuveirunnar þegar liðið tekur á móti toppliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan er á góðri leið með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en hvert stig skiptir KR máli í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Fyrr um kvöldið mætast Þór Akureyri og Valur í leik sem ráðið gæti úrslitum um það hvort liðið fellur úr deildinni. Með sigri komast Þórsarar upp fyrir Val og úr fallsæti, en vinni Valur með 10 stiga mun eru Þórsarar fallnir. Á Stöð 2 Golf heldur keppni áfram bæði á Qatar Masters á Evrópumótaröðinni og á Arnold Palmer mótinu í Flórída þar sem margir af bestu kylfingum heims spila. Mótið er það síðasta á PGA-mótaröðinni áður en að The Players hefst í næstu viku.Í beinni í dag: 7.30 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 11.00 Commercial Bank Qatar Mastes (Stöð 2 Golf) 18.20 Þór Ak. - Valur (Stöð 2 Sport) 19.00 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 20.10 KR - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Domino's Körfuboltakvöld karla (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Golf Tengdar fréttir Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. 5. mars 2020 12:00 Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. 5. mars 2020 13:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Sjá meira
Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. 5. mars 2020 12:00
Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. 5. mars 2020 13:00