Gætu þurft að sýna enska boltann í opinni dagskrá ef leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson og aðrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar gætu þurft að spila fyrir luktum dyrum á næstunni. Getty/ TF-Images Enska úrvalsdeildin bannaði öll handabönd í leikjum helgarinnar en gæti þurft að grípa til enn frekari ráðstafana í næstu leikjum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Bresk stjórnvöld hafa kallað æðstu menn íþróttanna í Bretlandi á sinn fund í dag en þar á meðal verður ræddur sá möguleiki að spila leiki fyrir luktum dyrum á næstunni ef þess gerist þörf. Fundurinn er þó haldinn til að fara yfir hvað sé best að gera í stöðunni og að það gildi það sama yfir allar íþróttir. Ítalir og Danir eru farnir að spila fótboltaleiki sína án áhorfenda og það þykir líklegt að aðrar þjóðir gætu lent í sömu stöðu. Smithættan er mikil á stórum leikvöngum þar sem tugir þúsunda mæta. Þetta gæti einnig haft áhrif á útsendingar frá leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í Englandi ef marka má fréttir frá Englandi. The Times hefur heimildir fyrir því að það hafi verið haft samband við sjónvarpsstöðvarnar Sky Sports og BT Sport sem eru rétthafar fyrir ensku úrvalsdeildina í heimalandinu. Samkvæmt þeirri frétt hefur yfirmönnum Sky Sports og BT Sport verið greint frá því að þau þurfi mögulega að sýna alla leiki í opinni dagskrá fari svo að áhorfendur verði bannaðir af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. Yfirmenn allra helstu sjónvarpsstöðvanna, þar á meðal Sky Sports og BT Sport, verða á þessum fundi í dag en þar verða líka fulltrúa frá fótbolta, tennis, krikket og rúgbý. Verði leikir spilaðir fyrir luktum dyrum gæti það þýtt ekki aðeins mikið tekjutap fyrir félögin sjálf heldur einnig haft áhrif á innkomu þessara áskrifastöðva ef að þær mega ekki lengur sína leikina í læstri útsendingu. Það er allavega ljóst að það stefnir í tíma sem við höfum aldrei séð áður í ensku úrvalsdeildinni. Það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út af þessum mikilvæga fundi í dag. Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin bannaði öll handabönd í leikjum helgarinnar en gæti þurft að grípa til enn frekari ráðstafana í næstu leikjum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Bresk stjórnvöld hafa kallað æðstu menn íþróttanna í Bretlandi á sinn fund í dag en þar á meðal verður ræddur sá möguleiki að spila leiki fyrir luktum dyrum á næstunni ef þess gerist þörf. Fundurinn er þó haldinn til að fara yfir hvað sé best að gera í stöðunni og að það gildi það sama yfir allar íþróttir. Ítalir og Danir eru farnir að spila fótboltaleiki sína án áhorfenda og það þykir líklegt að aðrar þjóðir gætu lent í sömu stöðu. Smithættan er mikil á stórum leikvöngum þar sem tugir þúsunda mæta. Þetta gæti einnig haft áhrif á útsendingar frá leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í Englandi ef marka má fréttir frá Englandi. The Times hefur heimildir fyrir því að það hafi verið haft samband við sjónvarpsstöðvarnar Sky Sports og BT Sport sem eru rétthafar fyrir ensku úrvalsdeildina í heimalandinu. Samkvæmt þeirri frétt hefur yfirmönnum Sky Sports og BT Sport verið greint frá því að þau þurfi mögulega að sýna alla leiki í opinni dagskrá fari svo að áhorfendur verði bannaðir af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. Yfirmenn allra helstu sjónvarpsstöðvanna, þar á meðal Sky Sports og BT Sport, verða á þessum fundi í dag en þar verða líka fulltrúa frá fótbolta, tennis, krikket og rúgbý. Verði leikir spilaðir fyrir luktum dyrum gæti það þýtt ekki aðeins mikið tekjutap fyrir félögin sjálf heldur einnig haft áhrif á innkomu þessara áskrifastöðva ef að þær mega ekki lengur sína leikina í læstri útsendingu. Það er allavega ljóst að það stefnir í tíma sem við höfum aldrei séð áður í ensku úrvalsdeildinni. Það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út af þessum mikilvæga fundi í dag.
Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira