Håland og hinir norsku landsliðsstrákarnir þurfa að læra heima hjá Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 12:00 Lars Lagerbäck ætlar að passa upp á að sínir menn komi vel undirbúnir til leiks á móti Serbíu í umspilinu um sæti á EM. Getty/TF-Images Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. Norðmenn eru með í umspili C-deildarinnar og þurfa að vinna Serbíu í undanúrslitum umspilsins og Skotland eða Ísrael í úrslitaleiknum ætli liðið sér að komast á sitt fyrsta Evrópumót í tuttugu ár. Lars Lagerbäck glímir við það eins og íslensku landsliðsþjálfararnir og aðrir þjálfarar í umspilunum að það gefst ekki langur tími til að undirbúa liðin fyrir þessa rosalegu mikilvægu leiki. Lagerbäck hefur því ákveðið í fyrsta sinn að senda norsku landsliðsstrákunum heimalærdóm áður en landsliðið kemur saman.Nå avslører Lagerbäck hele EM-planen https://t.co/V1sAsI61eV — VG Sporten (@vgsporten) March 8, 2020„Við fáum mjög lítinn tíma með leikmennina eftir að við komum saman fyrir Serbíuleikinn. Þess vegna höfðum við send til þeim upplýsingar og leikgreiningu. Vonandi koma þeir síðan vel undirbúnir til okkar. Þetta er á þeirra ábyrgð. Svo hefur Perry Hansen (aðstoðarþjálfari) heimsótt marga,“ sagði Lars Lagerbäck á þingi norska knattspyrnusambandinu en Verdens Gang segir frá. Í sendingunni til leikmannanna eru meðal annars myndbönd af því hvernig Serbar spila. Lagerbäck fór aðeins yfir leikgreininguna á Serbum á þinginu. Þar kom líka fram að spilatími norsku landsliðsstrákanna er aðeins í fjórða sæti hjá landsliðsþjálfaranum. Mikilvægara er að mati Lagerbäck að jafnvægi í leikmannahópnum, fyrrum frammistaða og stöðugleiki með landsliðinu og svo líkamlegt form og heilsa. Margra augu verða eflaust á Erling Braut Håland sem hefur farið mikinn að undanförnu í bæði þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Nú þurfa Norðmenn alvöru frammistöðu hjá honum til þess að komast inn á EM í sumar. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. Norðmenn eru með í umspili C-deildarinnar og þurfa að vinna Serbíu í undanúrslitum umspilsins og Skotland eða Ísrael í úrslitaleiknum ætli liðið sér að komast á sitt fyrsta Evrópumót í tuttugu ár. Lars Lagerbäck glímir við það eins og íslensku landsliðsþjálfararnir og aðrir þjálfarar í umspilunum að það gefst ekki langur tími til að undirbúa liðin fyrir þessa rosalegu mikilvægu leiki. Lagerbäck hefur því ákveðið í fyrsta sinn að senda norsku landsliðsstrákunum heimalærdóm áður en landsliðið kemur saman.Nå avslører Lagerbäck hele EM-planen https://t.co/V1sAsI61eV — VG Sporten (@vgsporten) March 8, 2020„Við fáum mjög lítinn tíma með leikmennina eftir að við komum saman fyrir Serbíuleikinn. Þess vegna höfðum við send til þeim upplýsingar og leikgreiningu. Vonandi koma þeir síðan vel undirbúnir til okkar. Þetta er á þeirra ábyrgð. Svo hefur Perry Hansen (aðstoðarþjálfari) heimsótt marga,“ sagði Lars Lagerbäck á þingi norska knattspyrnusambandinu en Verdens Gang segir frá. Í sendingunni til leikmannanna eru meðal annars myndbönd af því hvernig Serbar spila. Lagerbäck fór aðeins yfir leikgreininguna á Serbum á þinginu. Þar kom líka fram að spilatími norsku landsliðsstrákanna er aðeins í fjórða sæti hjá landsliðsþjálfaranum. Mikilvægara er að mati Lagerbäck að jafnvægi í leikmannahópnum, fyrrum frammistaða og stöðugleiki með landsliðinu og svo líkamlegt form og heilsa. Margra augu verða eflaust á Erling Braut Håland sem hefur farið mikinn að undanförnu í bæði þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Nú þurfa Norðmenn alvöru frammistöðu hjá honum til þess að komast inn á EM í sumar.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn