Håland og hinir norsku landsliðsstrákarnir þurfa að læra heima hjá Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 12:00 Lars Lagerbäck ætlar að passa upp á að sínir menn komi vel undirbúnir til leiks á móti Serbíu í umspilinu um sæti á EM. Getty/TF-Images Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. Norðmenn eru með í umspili C-deildarinnar og þurfa að vinna Serbíu í undanúrslitum umspilsins og Skotland eða Ísrael í úrslitaleiknum ætli liðið sér að komast á sitt fyrsta Evrópumót í tuttugu ár. Lars Lagerbäck glímir við það eins og íslensku landsliðsþjálfararnir og aðrir þjálfarar í umspilunum að það gefst ekki langur tími til að undirbúa liðin fyrir þessa rosalegu mikilvægu leiki. Lagerbäck hefur því ákveðið í fyrsta sinn að senda norsku landsliðsstrákunum heimalærdóm áður en landsliðið kemur saman.Nå avslører Lagerbäck hele EM-planen https://t.co/V1sAsI61eV — VG Sporten (@vgsporten) March 8, 2020„Við fáum mjög lítinn tíma með leikmennina eftir að við komum saman fyrir Serbíuleikinn. Þess vegna höfðum við send til þeim upplýsingar og leikgreiningu. Vonandi koma þeir síðan vel undirbúnir til okkar. Þetta er á þeirra ábyrgð. Svo hefur Perry Hansen (aðstoðarþjálfari) heimsótt marga,“ sagði Lars Lagerbäck á þingi norska knattspyrnusambandinu en Verdens Gang segir frá. Í sendingunni til leikmannanna eru meðal annars myndbönd af því hvernig Serbar spila. Lagerbäck fór aðeins yfir leikgreininguna á Serbum á þinginu. Þar kom líka fram að spilatími norsku landsliðsstrákanna er aðeins í fjórða sæti hjá landsliðsþjálfaranum. Mikilvægara er að mati Lagerbäck að jafnvægi í leikmannahópnum, fyrrum frammistaða og stöðugleiki með landsliðinu og svo líkamlegt form og heilsa. Margra augu verða eflaust á Erling Braut Håland sem hefur farið mikinn að undanförnu í bæði þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Nú þurfa Norðmenn alvöru frammistöðu hjá honum til þess að komast inn á EM í sumar. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. Norðmenn eru með í umspili C-deildarinnar og þurfa að vinna Serbíu í undanúrslitum umspilsins og Skotland eða Ísrael í úrslitaleiknum ætli liðið sér að komast á sitt fyrsta Evrópumót í tuttugu ár. Lars Lagerbäck glímir við það eins og íslensku landsliðsþjálfararnir og aðrir þjálfarar í umspilunum að það gefst ekki langur tími til að undirbúa liðin fyrir þessa rosalegu mikilvægu leiki. Lagerbäck hefur því ákveðið í fyrsta sinn að senda norsku landsliðsstrákunum heimalærdóm áður en landsliðið kemur saman.Nå avslører Lagerbäck hele EM-planen https://t.co/V1sAsI61eV — VG Sporten (@vgsporten) March 8, 2020„Við fáum mjög lítinn tíma með leikmennina eftir að við komum saman fyrir Serbíuleikinn. Þess vegna höfðum við send til þeim upplýsingar og leikgreiningu. Vonandi koma þeir síðan vel undirbúnir til okkar. Þetta er á þeirra ábyrgð. Svo hefur Perry Hansen (aðstoðarþjálfari) heimsótt marga,“ sagði Lars Lagerbäck á þingi norska knattspyrnusambandinu en Verdens Gang segir frá. Í sendingunni til leikmannanna eru meðal annars myndbönd af því hvernig Serbar spila. Lagerbäck fór aðeins yfir leikgreininguna á Serbum á þinginu. Þar kom líka fram að spilatími norsku landsliðsstrákanna er aðeins í fjórða sæti hjá landsliðsþjálfaranum. Mikilvægara er að mati Lagerbäck að jafnvægi í leikmannahópnum, fyrrum frammistaða og stöðugleiki með landsliðinu og svo líkamlegt form og heilsa. Margra augu verða eflaust á Erling Braut Håland sem hefur farið mikinn að undanförnu í bæði þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Nú þurfa Norðmenn alvöru frammistöðu hjá honum til þess að komast inn á EM í sumar.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira