Håland og hinir norsku landsliðsstrákarnir þurfa að læra heima hjá Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 12:00 Lars Lagerbäck ætlar að passa upp á að sínir menn komi vel undirbúnir til leiks á móti Serbíu í umspilinu um sæti á EM. Getty/TF-Images Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. Norðmenn eru með í umspili C-deildarinnar og þurfa að vinna Serbíu í undanúrslitum umspilsins og Skotland eða Ísrael í úrslitaleiknum ætli liðið sér að komast á sitt fyrsta Evrópumót í tuttugu ár. Lars Lagerbäck glímir við það eins og íslensku landsliðsþjálfararnir og aðrir þjálfarar í umspilunum að það gefst ekki langur tími til að undirbúa liðin fyrir þessa rosalegu mikilvægu leiki. Lagerbäck hefur því ákveðið í fyrsta sinn að senda norsku landsliðsstrákunum heimalærdóm áður en landsliðið kemur saman.Nå avslører Lagerbäck hele EM-planen https://t.co/V1sAsI61eV — VG Sporten (@vgsporten) March 8, 2020„Við fáum mjög lítinn tíma með leikmennina eftir að við komum saman fyrir Serbíuleikinn. Þess vegna höfðum við send til þeim upplýsingar og leikgreiningu. Vonandi koma þeir síðan vel undirbúnir til okkar. Þetta er á þeirra ábyrgð. Svo hefur Perry Hansen (aðstoðarþjálfari) heimsótt marga,“ sagði Lars Lagerbäck á þingi norska knattspyrnusambandinu en Verdens Gang segir frá. Í sendingunni til leikmannanna eru meðal annars myndbönd af því hvernig Serbar spila. Lagerbäck fór aðeins yfir leikgreininguna á Serbum á þinginu. Þar kom líka fram að spilatími norsku landsliðsstrákanna er aðeins í fjórða sæti hjá landsliðsþjálfaranum. Mikilvægara er að mati Lagerbäck að jafnvægi í leikmannahópnum, fyrrum frammistaða og stöðugleiki með landsliðinu og svo líkamlegt form og heilsa. Margra augu verða eflaust á Erling Braut Håland sem hefur farið mikinn að undanförnu í bæði þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Nú þurfa Norðmenn alvöru frammistöðu hjá honum til þess að komast inn á EM í sumar. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. Norðmenn eru með í umspili C-deildarinnar og þurfa að vinna Serbíu í undanúrslitum umspilsins og Skotland eða Ísrael í úrslitaleiknum ætli liðið sér að komast á sitt fyrsta Evrópumót í tuttugu ár. Lars Lagerbäck glímir við það eins og íslensku landsliðsþjálfararnir og aðrir þjálfarar í umspilunum að það gefst ekki langur tími til að undirbúa liðin fyrir þessa rosalegu mikilvægu leiki. Lagerbäck hefur því ákveðið í fyrsta sinn að senda norsku landsliðsstrákunum heimalærdóm áður en landsliðið kemur saman.Nå avslører Lagerbäck hele EM-planen https://t.co/V1sAsI61eV — VG Sporten (@vgsporten) March 8, 2020„Við fáum mjög lítinn tíma með leikmennina eftir að við komum saman fyrir Serbíuleikinn. Þess vegna höfðum við send til þeim upplýsingar og leikgreiningu. Vonandi koma þeir síðan vel undirbúnir til okkar. Þetta er á þeirra ábyrgð. Svo hefur Perry Hansen (aðstoðarþjálfari) heimsótt marga,“ sagði Lars Lagerbäck á þingi norska knattspyrnusambandinu en Verdens Gang segir frá. Í sendingunni til leikmannanna eru meðal annars myndbönd af því hvernig Serbar spila. Lagerbäck fór aðeins yfir leikgreininguna á Serbum á þinginu. Þar kom líka fram að spilatími norsku landsliðsstrákanna er aðeins í fjórða sæti hjá landsliðsþjálfaranum. Mikilvægara er að mati Lagerbäck að jafnvægi í leikmannahópnum, fyrrum frammistaða og stöðugleiki með landsliðinu og svo líkamlegt form og heilsa. Margra augu verða eflaust á Erling Braut Håland sem hefur farið mikinn að undanförnu í bæði þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Nú þurfa Norðmenn alvöru frammistöðu hjá honum til þess að komast inn á EM í sumar.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira