Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2020 17:33 Leikur Inter og Juventus fór fram án áhorfenda um helgina. vísir/getty Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. Undanfarnir leikir hafa farið fram án áhorfenda en nú liggur ljóst fyrir að öllum leikjunum verður frestað þangað til 3. apríl, í hið minnsta. Ólympíusambandið staðfesti þetta í dag en stjórnvöld hafa þó enn ekki staðfest bannið en óvíst er hvað verður um deildir innan Ítalíu, til að mynda Seríu A, en Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í sumar.BREAKING: The Italian Olympic Committee has suspended all sports in the country through April 3. That includes #SerieA obviously. — Daniella Matar (@DaniellaMatar) March 9, 2020 Juventus á Meistaradeildarleik gegn Lyon í vikunni en Danielle Matar, blaðamaður á Ítalíu, segir að bannið taki ekki gildi til Evrópudeildarleikja. Hún segir þó að líklegt sé að leikurinn muni fara fram í öðru landi en Ítalíu. Birkir Bjarnason, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Andri Fannar Baldursson leika í efstu deildum ítalska boltans en Emil Halfreðsson er í C-deildinni. Ísland leikur gegn Rúmeníu þann 26. mars en í frétt 433.is segir að vonast sé til að Emil og Birkir komi til landsins á morgun. Þá fara þeir í tveggja vikna sóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Sjá meira
Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. Undanfarnir leikir hafa farið fram án áhorfenda en nú liggur ljóst fyrir að öllum leikjunum verður frestað þangað til 3. apríl, í hið minnsta. Ólympíusambandið staðfesti þetta í dag en stjórnvöld hafa þó enn ekki staðfest bannið en óvíst er hvað verður um deildir innan Ítalíu, til að mynda Seríu A, en Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í sumar.BREAKING: The Italian Olympic Committee has suspended all sports in the country through April 3. That includes #SerieA obviously. — Daniella Matar (@DaniellaMatar) March 9, 2020 Juventus á Meistaradeildarleik gegn Lyon í vikunni en Danielle Matar, blaðamaður á Ítalíu, segir að bannið taki ekki gildi til Evrópudeildarleikja. Hún segir þó að líklegt sé að leikurinn muni fara fram í öðru landi en Ítalíu. Birkir Bjarnason, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Andri Fannar Baldursson leika í efstu deildum ítalska boltans en Emil Halfreðsson er í C-deildinni. Ísland leikur gegn Rúmeníu þann 26. mars en í frétt 433.is segir að vonast sé til að Emil og Birkir komi til landsins á morgun. Þá fara þeir í tveggja vikna sóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Sjá meira