Viðar Örn laus allra mála í Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2020 20:00 Viðar Örn í leik með íslenska landsliðinu vísir/getty Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson verður ekki áfram í herbúðum tyrkneska félagsins Yeni Malatyaspor. Þetta staðfesti Ólafur Garðarson, umboðsmaður Viðars, í samtali við íþróttadeild Mbl.is. Viðar Örn var upprunalega lánaður til Yeni í janúar á þessu ári frá Rostov í Rússlandi. Lánið átti að vera til tveggja ára sem og tyrkneska félagið var með forkaupsrétt á leikmanninum. Gengi liðsins eftir að hinn 30 ára gamli landsliðsframherji samdi við það var þó ekki upp á marga og fiska og fór það svo að félagið féll um deild og leikur í tyrknesku B-deildinni á næsta ári. Liðið er því í fjárhagsvandræðum og hefur fengið að segja upp lánsamning Viðars sem er nú laus allra mála og má finna sér nýtt lið en hann stefnir ekki á að vera áfram í Rússlandi. Alls lék Viðar 15 leiki fyrir Yeni, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. „Þessi mál voru leyst í góðu og að frumkvæði Viðars. Ljóst var að vegna kórónuveirunnar hefði félagið ekki getað staðið við samninginn, þar sem það er í miklum erfiðleikum. Viðar er nú laus allra mála og getur fundið sér nýtt félag,“ sagði Ólafur við Víði Sigurðsson hjá Morgunblaðinu. Viðar Örn hefur verið á miklu flakki undanfarin ár en ávallt skorað mörk. Hann hefur raðað inn fyrir lið eins og Malmö, Hammarby og Vålerenga á Norðurlöndunum og aldrei að vita nema hann færi sig nær Íslandi á næstu leiktíð. Alls hefur hann leikið 26 landsleiki og skorað í þeim þrjú mörk. Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjá meira
Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson verður ekki áfram í herbúðum tyrkneska félagsins Yeni Malatyaspor. Þetta staðfesti Ólafur Garðarson, umboðsmaður Viðars, í samtali við íþróttadeild Mbl.is. Viðar Örn var upprunalega lánaður til Yeni í janúar á þessu ári frá Rostov í Rússlandi. Lánið átti að vera til tveggja ára sem og tyrkneska félagið var með forkaupsrétt á leikmanninum. Gengi liðsins eftir að hinn 30 ára gamli landsliðsframherji samdi við það var þó ekki upp á marga og fiska og fór það svo að félagið féll um deild og leikur í tyrknesku B-deildinni á næsta ári. Liðið er því í fjárhagsvandræðum og hefur fengið að segja upp lánsamning Viðars sem er nú laus allra mála og má finna sér nýtt lið en hann stefnir ekki á að vera áfram í Rússlandi. Alls lék Viðar 15 leiki fyrir Yeni, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. „Þessi mál voru leyst í góðu og að frumkvæði Viðars. Ljóst var að vegna kórónuveirunnar hefði félagið ekki getað staðið við samninginn, þar sem það er í miklum erfiðleikum. Viðar er nú laus allra mála og getur fundið sér nýtt félag,“ sagði Ólafur við Víði Sigurðsson hjá Morgunblaðinu. Viðar Örn hefur verið á miklu flakki undanfarin ár en ávallt skorað mörk. Hann hefur raðað inn fyrir lið eins og Malmö, Hammarby og Vålerenga á Norðurlöndunum og aldrei að vita nema hann færi sig nær Íslandi á næstu leiktíð. Alls hefur hann leikið 26 landsleiki og skorað í þeim þrjú mörk.
Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjá meira