Fá ekki að taka stuðningsmennina með sér á grannaslaginn eftir ljóta borða Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 14:30 Einn borði stuðningsmanna Dortmund. vísir/getty Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Samkvæmt Ruhr Nachrichten og Sportschau munu stuðningsmenn Dortmund ekki fá leyfi til þess að sækja leiki Hoffenheim og Dortmund næstu þrjár leiktíðir. Bannið er tilkomið vegna borða sem stuðningsmenn þeirra gulklæddu höfðu með í för í síðustu tveimur viðureignum. Báðir höfðuði þeir til Dietmar Hopp, eiganda Hoffenheim og voru ekki vinalegir. Árið 2018 fékk Dortmund aðvörun eftir að stuðningsmennirnir komu með borða með mynd af Hopp. Á myndinni af honum var eins og hann væri skotmark einhvers með byssu. Dortmund fans to receive three-year away ban at Hoffenheim – sources https://t.co/Eztex8JJOWpic.twitter.com/J0irzpWbXA— Axe Sport (@SportAxe) February 20, 2020 Nú þegar liðin mættust í desember var svipað uppi á teningnum. Borðinn var þó ekki jafn ofbeldisfullur en þýska sambandinu var ekki sama. Nú mega stuðningsmenn Dortmund ekki heimsækja völl Hoffenheim þangað til sumarið 2022. Dortmund er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 42 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Hoffenheim er hins vegar í 8. sætinu með 33 stig. After #Borussia#Dortmund supporters again displayed banners and sang songs aimed at #Hoffenheim owner Dietmar #Hopp on Friday, all #BVB fans could now potentially be banned for Dortmund’s next three trips to Hoffenheim. [ @fluestertweets, @EinMartinHerms] #bundesligapic.twitter.com/K7NIF8CbPB— Matt Ford (@matt_4d) December 22, 2019 Þýski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira
Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Samkvæmt Ruhr Nachrichten og Sportschau munu stuðningsmenn Dortmund ekki fá leyfi til þess að sækja leiki Hoffenheim og Dortmund næstu þrjár leiktíðir. Bannið er tilkomið vegna borða sem stuðningsmenn þeirra gulklæddu höfðu með í för í síðustu tveimur viðureignum. Báðir höfðuði þeir til Dietmar Hopp, eiganda Hoffenheim og voru ekki vinalegir. Árið 2018 fékk Dortmund aðvörun eftir að stuðningsmennirnir komu með borða með mynd af Hopp. Á myndinni af honum var eins og hann væri skotmark einhvers með byssu. Dortmund fans to receive three-year away ban at Hoffenheim – sources https://t.co/Eztex8JJOWpic.twitter.com/J0irzpWbXA— Axe Sport (@SportAxe) February 20, 2020 Nú þegar liðin mættust í desember var svipað uppi á teningnum. Borðinn var þó ekki jafn ofbeldisfullur en þýska sambandinu var ekki sama. Nú mega stuðningsmenn Dortmund ekki heimsækja völl Hoffenheim þangað til sumarið 2022. Dortmund er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 42 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Hoffenheim er hins vegar í 8. sætinu með 33 stig. After #Borussia#Dortmund supporters again displayed banners and sang songs aimed at #Hoffenheim owner Dietmar #Hopp on Friday, all #BVB fans could now potentially be banned for Dortmund’s next three trips to Hoffenheim. [ @fluestertweets, @EinMartinHerms] #bundesligapic.twitter.com/K7NIF8CbPB— Matt Ford (@matt_4d) December 22, 2019
Þýski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira