Minnsta kosningaþátttakan frá byltingunni 1979 Atli Ísleifsson skrifar 23. febrúar 2020 13:38 Alls voru um 58 milljónir Írana á kjörskrá, en barist var um 290 þingsæti. Getty Þátttaka í írönsku þingkosningunum sem fram fóru á föstudaginn var einungis 42,6 prósent. Þetta kemur fram í gögnum frá innanríkisráðuneyti landsins, en þátttakan er sú minnsta frá byltingunni í landinu árið 1979. Margoft hefur verið boðað til mótmæla í Íran síðustu mánuði, en stjórnvöld í landinu hafa sætt nokkurri gagnrýni heima fyrir vegna þrenginga í efnahagslífi og aukinnar einangrunar landsins. Alls voru um 58 milljónir Írana á kjörskrá, en barist var um 290 þingsæti. Fréttaskýrendur segja þessa litlu kosningaþátttöku meðal annars skýrast af minnkandi tiltrú almennings á stjórnvöld, auk þess að þúsundum stjórnarandstæðinga, sem af flestum myndu flokkast sem hófsamir eða umbótasinnuðir, var meinað að bjóða sig fram. Þó að endanleg úrslit liggi ekki fyrir er ljóst að harðlínumenn hafa tryggt sér öll þingsætin í höfuðborginni Teheran, að því er segir í fréttum íranskra ríkisfjölmiðla. Íran Tengdar fréttir Íranir ganga að kjörborðinu Alls hafa írönsk yfirvöld meinað um níu þúsund stjórnarandstæðingum að bjóða sig fram. 21. febrúar 2020 07:27 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Þátttaka í írönsku þingkosningunum sem fram fóru á föstudaginn var einungis 42,6 prósent. Þetta kemur fram í gögnum frá innanríkisráðuneyti landsins, en þátttakan er sú minnsta frá byltingunni í landinu árið 1979. Margoft hefur verið boðað til mótmæla í Íran síðustu mánuði, en stjórnvöld í landinu hafa sætt nokkurri gagnrýni heima fyrir vegna þrenginga í efnahagslífi og aukinnar einangrunar landsins. Alls voru um 58 milljónir Írana á kjörskrá, en barist var um 290 þingsæti. Fréttaskýrendur segja þessa litlu kosningaþátttöku meðal annars skýrast af minnkandi tiltrú almennings á stjórnvöld, auk þess að þúsundum stjórnarandstæðinga, sem af flestum myndu flokkast sem hófsamir eða umbótasinnuðir, var meinað að bjóða sig fram. Þó að endanleg úrslit liggi ekki fyrir er ljóst að harðlínumenn hafa tryggt sér öll þingsætin í höfuðborginni Teheran, að því er segir í fréttum íranskra ríkisfjölmiðla.
Íran Tengdar fréttir Íranir ganga að kjörborðinu Alls hafa írönsk yfirvöld meinað um níu þúsund stjórnarandstæðingum að bjóða sig fram. 21. febrúar 2020 07:27 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Íranir ganga að kjörborðinu Alls hafa írönsk yfirvöld meinað um níu þúsund stjórnarandstæðingum að bjóða sig fram. 21. febrúar 2020 07:27