Vítaklúður Manchester City nálgast nú óvinsælt met Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2020 14:30 Kasper Schmeichel ver víti Sergio Aguero um helgina. Getty/Plumb Images Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórir leikmenn hafa klikkað á þessum fjórum vítaspyrnum hjá City eða þeir Raheem Sterling, Gabriel Jesus, Ilkay Gundogan og Sergio Aguero. Sergio Aguero lét Kasper Schmeichel verja frá sér í leik Manchester City og Leicester City um helgina. Man City’s last 4️PL penalties: Sterling v Wolves G. Jesus v Sheff Utd Gundogan v Tottenham Aguero v Leicester pic.twitter.com/bszwzRg4Rj— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 22, 2020 Met Arsenal er orðið gamalt en Arsenal liðið klikkaði á fyrstu fimm vítaspyrnum sínum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992 til 1993. Pep Guardiola hefur talað um það að markvörðurinn Ederson sé besta vítaskytta liðsins og það er því orðið spurning um að senda hann fram í næsta víti. Manchester City have missed each of their last four penalties in the Premier League. Get. Ederson. Up. The. Pitch. pic.twitter.com/OADxO211pK— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Manchester liðin hafa nú klikkað á fleiri vítaspyrnum en öll hin liðin til saman. Bæði Manchester liðin hafa klikkað á fjórum vítaspyrnum á tímabilinu. United menn eru reyndar búnir að ná sér í fínustu vítaskyttu. Portúgalinn Bruno Fernandes, sem var keyptur á dögunum, er búinn að nýta síðustu þrettán vítaspyrnur sínar og skoraði úr víti í leik United liðsins um helgina. Bruno Fernandes fiskaði vítið sjálfur en tók samt spyrnuna. Hann varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar fyrsta mark sitt fyrir félagið úr víti. Manchester has missed more penalties (8) in the Premier League this season than all 18 other clubs combined (7). 9 taken, 4 missed 7 taken, 4 missed A City United. pic.twitter.com/4dMOwK2yDx— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórir leikmenn hafa klikkað á þessum fjórum vítaspyrnum hjá City eða þeir Raheem Sterling, Gabriel Jesus, Ilkay Gundogan og Sergio Aguero. Sergio Aguero lét Kasper Schmeichel verja frá sér í leik Manchester City og Leicester City um helgina. Man City’s last 4️PL penalties: Sterling v Wolves G. Jesus v Sheff Utd Gundogan v Tottenham Aguero v Leicester pic.twitter.com/bszwzRg4Rj— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 22, 2020 Met Arsenal er orðið gamalt en Arsenal liðið klikkaði á fyrstu fimm vítaspyrnum sínum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992 til 1993. Pep Guardiola hefur talað um það að markvörðurinn Ederson sé besta vítaskytta liðsins og það er því orðið spurning um að senda hann fram í næsta víti. Manchester City have missed each of their last four penalties in the Premier League. Get. Ederson. Up. The. Pitch. pic.twitter.com/OADxO211pK— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Manchester liðin hafa nú klikkað á fleiri vítaspyrnum en öll hin liðin til saman. Bæði Manchester liðin hafa klikkað á fjórum vítaspyrnum á tímabilinu. United menn eru reyndar búnir að ná sér í fínustu vítaskyttu. Portúgalinn Bruno Fernandes, sem var keyptur á dögunum, er búinn að nýta síðustu þrettán vítaspyrnur sínar og skoraði úr víti í leik United liðsins um helgina. Bruno Fernandes fiskaði vítið sjálfur en tók samt spyrnuna. Hann varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar fyrsta mark sitt fyrir félagið úr víti. Manchester has missed more penalties (8) in the Premier League this season than all 18 other clubs combined (7). 9 taken, 4 missed 7 taken, 4 missed A City United. pic.twitter.com/4dMOwK2yDx— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti