Helmingur Simbabvemanna glímir við matarskort Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. febrúar 2020 20:00 Hin níræða Leah Tsiga býr ein og reynir sjálf að afla sér matar. Vísir/AP Óvíða er matvælaöryggi jafnlítið og í Simbabve. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna reynir nú að aðstoða þann helming þessarar fimmtán milljóna manna þjóðar sem er matarþurfi. Miklir þurrkar hafa verið í Simbabve undanfarna mánuði, þeir verstu í áratugaraðir, og uppskera undanfarinna missera töluvert minni en vonast var til. Verðbólgan í landinu hefur þar að auki lengi verið hamfarakennd. Þessir þættir, og fleiri, hafa leitt til mikillar neyðar í landinu og vinnur Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna með félagasamtökunum World Vision að því að aðstoða sem flesta. „Við reynum nú að koma mat til viðkvæmustu hópanna. Til dæmis hinna öldruðu sem geta líklegast ekki aflað sér matar sjálf,“ sagði Never Chituwu hjá World Vision við AP. Matvælaáætlunin telur að loftslagsbreytingar spili stórt hlutverk í þessu öllu saman. „Á meðan áhrif loftslagsbreytinga eru að verða meiri erum við að sjá skýr áhrif í Simbabve og öllum suðurhluta Afríku,“ sagði Claire Neville hjá Matvælaáætluninni. Vonast er til þess að uppskera aprílmánaðar dugi til þess að seðja sárasta hungrið en það er ekkert öruggt í þeim efnum. Sameinuðu þjóðirnar Simbabve Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Óvíða er matvælaöryggi jafnlítið og í Simbabve. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna reynir nú að aðstoða þann helming þessarar fimmtán milljóna manna þjóðar sem er matarþurfi. Miklir þurrkar hafa verið í Simbabve undanfarna mánuði, þeir verstu í áratugaraðir, og uppskera undanfarinna missera töluvert minni en vonast var til. Verðbólgan í landinu hefur þar að auki lengi verið hamfarakennd. Þessir þættir, og fleiri, hafa leitt til mikillar neyðar í landinu og vinnur Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna með félagasamtökunum World Vision að því að aðstoða sem flesta. „Við reynum nú að koma mat til viðkvæmustu hópanna. Til dæmis hinna öldruðu sem geta líklegast ekki aflað sér matar sjálf,“ sagði Never Chituwu hjá World Vision við AP. Matvælaáætlunin telur að loftslagsbreytingar spili stórt hlutverk í þessu öllu saman. „Á meðan áhrif loftslagsbreytinga eru að verða meiri erum við að sjá skýr áhrif í Simbabve og öllum suðurhluta Afríku,“ sagði Claire Neville hjá Matvælaáætluninni. Vonast er til þess að uppskera aprílmánaðar dugi til þess að seðja sárasta hungrið en það er ekkert öruggt í þeim efnum.
Sameinuðu þjóðirnar Simbabve Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira