Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 06:00 Lionel Messi og félagar í Barcelona mæta Real Madrid í kvöld. Vísir/Getty Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Við byrjum daginn á Evrópumótaröðinni í golfi og um kvöldmatarleytið sýnum við frá PGA mótaröðinni. Í spænska boltanum er toppslagur Real Madrid og Barcelona á dagskrá klukkan 20:00 en við verðum með ítarlega upphitun fyrir leikinn sem hefst klukkan 19:15 á Stöð 2 Sport. Börsungar eru á toppi spænsku deildarinnar eftir að hafa verið í eltingaleik við Real Madrid nær allt tímabilið. Takist Lionel Messi og félögum að landa sigri ná þeir fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. Þá sýnum við einnig fjóra aðra leiki úr spænsku úrvalsdeildinni. Úrslitaleikur enska Deildarbikarsins fer fram í dag á Wembley en þar mætast Manchester City og Aston Villa. Fyrir fram er reiknað með öruggum sigri City manna en Jack Grealish er til alls líklegur þegar hann mætir á Wembley. Þá eru tveir leikir í beinni útsendingu í Domino´s deild karla. Valur fær Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda í fyrri leik dagsins. Það er svo stórleikur í Njarðvík þegar sexfaldir Íslandsmeistarar KR mæta í Ljónagryfjuna. Við sýnum aðeins einn leik í ítalska boltanum í dag en leikur Cagliari og Roma er á dagskrá klukkan 17:00. Stórleik Juventus og Inter Milan hefur verið frestað til 13. maí ásamt Sassuolo gegn Brescia og leik AC Milan gegn Genoa. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má finna á vef okkar. Í beinni í dag 08:00 European Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 10:50 Sevilla-Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 12:55 Athletic Bilbao - Villareal (Stöð 2 Sport 2) 14:55 Espanyol - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2) 16:20 Aston Villa - Manchester City, enski deildarbikarinn (Stöð 2 Sport) 16:50 Cagliari - Roma (Stöð 2 Sport 3) 17:20 Real Mallorca - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18:00 PGA Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 18:20 Valur-Grindavík, Domino´s deild karla (Stöð 2 Sport 2) 19:15 Ofur sunnudagur - upphitun fyrir El Clásico (Stöð 2 Sport) 19:50 Real Madrid-Barcelona (Stöð 2 Sport) 20:10 Njarðvík-KR, Domino´s deild karla (Stöð 2 Sport 2) Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. 29. febrúar 2020 12:15 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. 29. febrúar 2020 10:45 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Við byrjum daginn á Evrópumótaröðinni í golfi og um kvöldmatarleytið sýnum við frá PGA mótaröðinni. Í spænska boltanum er toppslagur Real Madrid og Barcelona á dagskrá klukkan 20:00 en við verðum með ítarlega upphitun fyrir leikinn sem hefst klukkan 19:15 á Stöð 2 Sport. Börsungar eru á toppi spænsku deildarinnar eftir að hafa verið í eltingaleik við Real Madrid nær allt tímabilið. Takist Lionel Messi og félögum að landa sigri ná þeir fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. Þá sýnum við einnig fjóra aðra leiki úr spænsku úrvalsdeildinni. Úrslitaleikur enska Deildarbikarsins fer fram í dag á Wembley en þar mætast Manchester City og Aston Villa. Fyrir fram er reiknað með öruggum sigri City manna en Jack Grealish er til alls líklegur þegar hann mætir á Wembley. Þá eru tveir leikir í beinni útsendingu í Domino´s deild karla. Valur fær Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda í fyrri leik dagsins. Það er svo stórleikur í Njarðvík þegar sexfaldir Íslandsmeistarar KR mæta í Ljónagryfjuna. Við sýnum aðeins einn leik í ítalska boltanum í dag en leikur Cagliari og Roma er á dagskrá klukkan 17:00. Stórleik Juventus og Inter Milan hefur verið frestað til 13. maí ásamt Sassuolo gegn Brescia og leik AC Milan gegn Genoa. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má finna á vef okkar. Í beinni í dag 08:00 European Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 10:50 Sevilla-Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 12:55 Athletic Bilbao - Villareal (Stöð 2 Sport 2) 14:55 Espanyol - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2) 16:20 Aston Villa - Manchester City, enski deildarbikarinn (Stöð 2 Sport) 16:50 Cagliari - Roma (Stöð 2 Sport 3) 17:20 Real Mallorca - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18:00 PGA Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 18:20 Valur-Grindavík, Domino´s deild karla (Stöð 2 Sport 2) 19:15 Ofur sunnudagur - upphitun fyrir El Clásico (Stöð 2 Sport) 19:50 Real Madrid-Barcelona (Stöð 2 Sport) 20:10 Njarðvík-KR, Domino´s deild karla (Stöð 2 Sport 2)
Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. 29. febrúar 2020 12:15 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. 29. febrúar 2020 10:45 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. 29. febrúar 2020 12:15
Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30
Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. 29. febrúar 2020 10:45