Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 17:15 Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan gegn toppliði WBA í dag. Vísir/Getty Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. Alls voru 11 leikir í ensku B-deildinni á dagskrá í dag. Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan á 73. mínútu er liðið lagði WBA á Hawthornes vellinum í dag. Wigan þurfti á sigrinum að halda en liðið er í harðri botnbaráttu. Sigurinn fleytir þeim upp í 19. sæti með 40 stig á meðan WBA eru enn á toppi deildarinnar með 69 stig, aðeins stigi meira en Leeds United sem valtaði yfir Hull City í hádeginu. Jón Daði náði ekki að tryggja Millwall sigur er liðið gerði 1-1 jafntefli við Bristol City. Pedro Pereira kom gestunum í Bristol yfir á 10. mínútu leiksins áður en Matt Smith jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Fleiri urðu mörkin ekki og eitt stig á lið niðurstaðan. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Bristol er í 7. sæti með 54 stig, aðeins tveimur stigum frá umspilssæti, á meðan Millwall er í 10. sæti með 51 stig. Fulham heldur svo pressunni á toppliðunum en þeir unnu Preston North End 2-0 á heimavelli í dag. Bæði lið eru í umspilssæti en Fulham ætlar sér eflaust að stela öðru af toppsætunum. David Nugent varð fyrir því óláni að koma Fulham yfir á 58. mínútu en hann leikur með Preston. Aboubakar Kamara tryggði svo sigurinn með marki í uppbótartíma.Önnur úrslit dagsinsBlackburn Rovers 2-2 Swansea City Cardiff City 2-2 Brentford Huddersfield Town 4-0 Charlton Athletic Luton Town 1-1 Stoke City Queens Park Rangers 2-2 Birmingham City Reading 2-0 Barnsley Sheffield Wednesday 1-3 Derby County Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. Alls voru 11 leikir í ensku B-deildinni á dagskrá í dag. Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan á 73. mínútu er liðið lagði WBA á Hawthornes vellinum í dag. Wigan þurfti á sigrinum að halda en liðið er í harðri botnbaráttu. Sigurinn fleytir þeim upp í 19. sæti með 40 stig á meðan WBA eru enn á toppi deildarinnar með 69 stig, aðeins stigi meira en Leeds United sem valtaði yfir Hull City í hádeginu. Jón Daði náði ekki að tryggja Millwall sigur er liðið gerði 1-1 jafntefli við Bristol City. Pedro Pereira kom gestunum í Bristol yfir á 10. mínútu leiksins áður en Matt Smith jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Fleiri urðu mörkin ekki og eitt stig á lið niðurstaðan. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Bristol er í 7. sæti með 54 stig, aðeins tveimur stigum frá umspilssæti, á meðan Millwall er í 10. sæti með 51 stig. Fulham heldur svo pressunni á toppliðunum en þeir unnu Preston North End 2-0 á heimavelli í dag. Bæði lið eru í umspilssæti en Fulham ætlar sér eflaust að stela öðru af toppsætunum. David Nugent varð fyrir því óláni að koma Fulham yfir á 58. mínútu en hann leikur með Preston. Aboubakar Kamara tryggði svo sigurinn með marki í uppbótartíma.Önnur úrslit dagsinsBlackburn Rovers 2-2 Swansea City Cardiff City 2-2 Brentford Huddersfield Town 4-0 Charlton Athletic Luton Town 1-1 Stoke City Queens Park Rangers 2-2 Birmingham City Reading 2-0 Barnsley Sheffield Wednesday 1-3 Derby County
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00