Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 07:30 Rajon Rondo átti sinn besta leik í vetur hvað stigaskorun varðar. vísir/getty Anthony Davis skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar Los Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns, 125-100, í NBA-deildinni í nótt. Rajon Rondo skoraði 23 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur og LeBron James var með 17 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. @RajonRondo's season-high 23 PTS (4-5 3PM) spark the @Lakers in their win at Staples Center! pic.twitter.com/07p3NCFDVB— NBA (@NBA) February 11, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Toronto Raptors unnu fimmtánda leikinn í röð þegar þeir lögðu Minnesota Timberwolves að velli, 137-126. Fjórir leikmenn Toronto skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Pascal Siakam var þeirra stigahæstur með 34 stig. 34 PTS for Spicy P@pskills43 goes 6-8 from deep, leading the @Raptors to their th win in a row. pic.twitter.com/eXfcnyUciN— NBA (@NBA) February 11, 2020 Toronto er í 2. sæti Austurdeildarinnar á eftir Milwaukee Bucks sem vann Sacramento Kings, 123-111, á heimavelli. Milwaukee hefur unnið 25 af 28 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee þar sem hann tók á móti sínu fyrsta barni. Fjarvera hans kom ekki að sök. Khris Middleton og Eric Bledsoe skoruðu 28 stig hvor fyrir Milwaukee sem hefur unnið fimm leiki í röð. 28 for Middleton, 28 for Bledsoe lead the @Bucks to 46-7!@Khris22m: 28 PTS, 11 REB, 8 AST@EBled2: 28 PTS, 8 REB, 8 AST pic.twitter.com/QfXdh9Ayqe— NBA (@NBA) February 11, 2020 Andre Iguodala hrósaði sigri gegn sínum gömlu félögum þegar Miami Heat lagði Golden State Warriors að velli, 101-113. Iguodala, sem varð þrisvar sinnum meistari með Golden State, skoraði tvö stig í leiknum. Jimmy Butler og Jae Crowder voru stigahæstir í liði Miami með 21 stig hvor. The @warriors pay tribute to 2015 Finals MVP and 3x champion @andre! pic.twitter.com/CLZ734mNIW— NBA (@NBA) February 11, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-100 Phoenix Toronto 137-126 Minnesota Milwaukee 123-111 Sacramento Golden State 101-113 Miami Detroit 76-87 Charlotte Indiana 105-106 Brooklyn Orlando 135-126 Atlanta Dallas 123-11 Sacramento Denver 127-120 San Antonio The updated NBA standings through Feb. 10. pic.twitter.com/wX7PGsOIoc— NBA (@NBA) February 11, 2020 NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Anthony Davis skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar Los Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns, 125-100, í NBA-deildinni í nótt. Rajon Rondo skoraði 23 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur og LeBron James var með 17 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. @RajonRondo's season-high 23 PTS (4-5 3PM) spark the @Lakers in their win at Staples Center! pic.twitter.com/07p3NCFDVB— NBA (@NBA) February 11, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Toronto Raptors unnu fimmtánda leikinn í röð þegar þeir lögðu Minnesota Timberwolves að velli, 137-126. Fjórir leikmenn Toronto skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Pascal Siakam var þeirra stigahæstur með 34 stig. 34 PTS for Spicy P@pskills43 goes 6-8 from deep, leading the @Raptors to their th win in a row. pic.twitter.com/eXfcnyUciN— NBA (@NBA) February 11, 2020 Toronto er í 2. sæti Austurdeildarinnar á eftir Milwaukee Bucks sem vann Sacramento Kings, 123-111, á heimavelli. Milwaukee hefur unnið 25 af 28 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee þar sem hann tók á móti sínu fyrsta barni. Fjarvera hans kom ekki að sök. Khris Middleton og Eric Bledsoe skoruðu 28 stig hvor fyrir Milwaukee sem hefur unnið fimm leiki í röð. 28 for Middleton, 28 for Bledsoe lead the @Bucks to 46-7!@Khris22m: 28 PTS, 11 REB, 8 AST@EBled2: 28 PTS, 8 REB, 8 AST pic.twitter.com/QfXdh9Ayqe— NBA (@NBA) February 11, 2020 Andre Iguodala hrósaði sigri gegn sínum gömlu félögum þegar Miami Heat lagði Golden State Warriors að velli, 101-113. Iguodala, sem varð þrisvar sinnum meistari með Golden State, skoraði tvö stig í leiknum. Jimmy Butler og Jae Crowder voru stigahæstir í liði Miami með 21 stig hvor. The @warriors pay tribute to 2015 Finals MVP and 3x champion @andre! pic.twitter.com/CLZ734mNIW— NBA (@NBA) February 11, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-100 Phoenix Toronto 137-126 Minnesota Milwaukee 123-111 Sacramento Golden State 101-113 Miami Detroit 76-87 Charlotte Indiana 105-106 Brooklyn Orlando 135-126 Atlanta Dallas 123-11 Sacramento Denver 127-120 San Antonio The updated NBA standings through Feb. 10. pic.twitter.com/wX7PGsOIoc— NBA (@NBA) February 11, 2020
NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira