Lyfjaeftirlitið á Íslandi vill fá hjálp frá uppljóstrurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 14:30 Íþróttafólk hefur látið freistast á Íslandi sem og í öðrum löndum. Getty/Donat Sorokin Nýjasta skrefið í baráttunni við ólöglega notkun lyfja hjá íþróttamönnum á Íslandi er að fá fólk í kringum íþróttafólkið til að láta vita af svindlinu. Lyfjaeftirlit Íslands hefur tekið í notkun uppljóstrunarkerfi í þeim tilgangi að stuðla betur að heiðarlegu og öruggu keppnis- og æfingaumhverfi í íþróttum. Kerfið er eingöngu ætlað til þess að tilkynna um möguleg brot á lyfjareglum í íþróttum, skv. Lögum ÍSÍ um lyfjamál og Alþjóðalyfjareglunum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Lyfjaeftirliti Íslands Hver sá sem býr yfir grun eða vitneskju um brot á lyfjareglum í íþróttum getur tilkynnt um slíkt. Hægt er að fylla út skýrslu og senda upplýsingar beint í gegnum kerfið á vefslóðinni lyfjaeftirlit.whistleblowingnetwork.net eða fara inn í það í gegnum www.lyfjaeftirlit.is. Fólk hefur valmöguleika á að senda inn upplýsingar undir öruggri nafnleynd. Kerfið býður þá upp á nafnlaus samskipti í gegnum öryggispósthólf, kjósi það svo. Öll samskipti eru órekjanleg nema viðkomandi velji sérstaklega að svo sé ekki. Hugsanlegir uppljóstrarar geta þarna látið vita af því ef þeir vita af íþróttafólki eða fólki í kringum íþróttahreyfinguna sem stendur í eftirtöldu: Notkun efna á bannlista World Anti-Doping Agency (WADA) Að eiga eða hafa undir höndum efni á bannlista WADA Framleiðslu, dreifingu eða sölu á efnum eða efni á bannlista WADA Hvatningu til eða aðstoð við notkun efnis á bannlista WADA Kerfið er vottað samkvæmt ISO 270001, sem er staðall fyrir meðferð trúnaðarupplýsinga og upplýsingaöryggi. Einnig samræmist kerfið persónuverndarreglugerð ESB 2016/679. Íþróttir Lyf Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Nýjasta skrefið í baráttunni við ólöglega notkun lyfja hjá íþróttamönnum á Íslandi er að fá fólk í kringum íþróttafólkið til að láta vita af svindlinu. Lyfjaeftirlit Íslands hefur tekið í notkun uppljóstrunarkerfi í þeim tilgangi að stuðla betur að heiðarlegu og öruggu keppnis- og æfingaumhverfi í íþróttum. Kerfið er eingöngu ætlað til þess að tilkynna um möguleg brot á lyfjareglum í íþróttum, skv. Lögum ÍSÍ um lyfjamál og Alþjóðalyfjareglunum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Lyfjaeftirliti Íslands Hver sá sem býr yfir grun eða vitneskju um brot á lyfjareglum í íþróttum getur tilkynnt um slíkt. Hægt er að fylla út skýrslu og senda upplýsingar beint í gegnum kerfið á vefslóðinni lyfjaeftirlit.whistleblowingnetwork.net eða fara inn í það í gegnum www.lyfjaeftirlit.is. Fólk hefur valmöguleika á að senda inn upplýsingar undir öruggri nafnleynd. Kerfið býður þá upp á nafnlaus samskipti í gegnum öryggispósthólf, kjósi það svo. Öll samskipti eru órekjanleg nema viðkomandi velji sérstaklega að svo sé ekki. Hugsanlegir uppljóstrarar geta þarna látið vita af því ef þeir vita af íþróttafólki eða fólki í kringum íþróttahreyfinguna sem stendur í eftirtöldu: Notkun efna á bannlista World Anti-Doping Agency (WADA) Að eiga eða hafa undir höndum efni á bannlista WADA Framleiðslu, dreifingu eða sölu á efnum eða efni á bannlista WADA Hvatningu til eða aðstoð við notkun efnis á bannlista WADA Kerfið er vottað samkvæmt ISO 270001, sem er staðall fyrir meðferð trúnaðarupplýsinga og upplýsingaöryggi. Einnig samræmist kerfið persónuverndarreglugerð ESB 2016/679.
Íþróttir Lyf Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira