„Ég vona að Solskjær sé ekki að halda því fram að Pogba sé fanginn hans“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2020 07:30 Paul Pogba og Ole Gunnar Solskjær. Getty/James Williamson Ef eitthvað er á hreinu í máli Paul Pogba þá er það óánægja Manchester United með umboðsmanninn Mino Raiola og öfugt. Mino Raiola þótti nauðsynlegt að svara Ole Gunnar Solskjær eftir nýjustu orð Norðmannnsins um franska skjólstæðinginn hans. Manchester United hefur gagnrýnt Mino Raiola opinberlega og það er afar ólíklegt að leikmenn sem eru skjólstæðingar hans endi á Old Trafford í næstu framtíð. En aftur af því nýjast í þessum deilum. Agent Mino Raiola has spoken... Paul Pogba is not Manchester United boss Ole Gunnar Solskjaer's property.https://t.co/JiEcuPjzsO#CHEMUN#cfc#mufc#bbcfootball#manutdpic.twitter.com/igFJ50mIZt— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2020 Ole Gunnar Solskjær sendi Mino Raiola tóninn um að hann ætti ekki Paul Pogba heldur væri þetta leikmaður í eigu Manchester United og það væri félagsins að ákveða hvort eða hvenær það sé tilbúið að selja hann. Það mátti líka lesa á milli línanna að Norðmaðurinn væri að undirbúa fólk fyrir það að Pogba myndi líklega ekki komast í það form sem þarf til að spila fleiri leiki fyrir Manchester United á þessu tímabili. Manchester United mun líklega selja franska heimsmeistarann í sumar en þarf þá að fá væna upphæð fyrir hann. Mino Raiola var fljótur að snúa þessum orðum sér í hag og það gæti orðið athyglisvert að sjá hvert verði framhaldið á þeirri orrahríð. Hér fyrir neðan er færsla hans á Instagram. View this post on Instagram Paul is not mine and for sure not Solskjaer’s property, Paul is Paul Pogba’s. You cannot own a human being already for a long time in the UK or anywhere else. I HOPE Solskjaer DO NOT WANT TO SUGGEST THAT PAUL IS HIS PRISONER. ? ? BUT BEFORE Solskjaer makes comments about things I say he should inform himself better about the content of what has been said. ? ? I am a free citizen who can think and express my thoughts. Until now I was maybe to nice to him. Solskjaer should just remember things that he said in the summer to Paul. ? ? I think Solskjaer may be frustrated for different reasons and is now mixing up some issues. ? ? I think that Solskjaer has other things to worry about. ? AT LEAST IF I WAS HIM I WOULD. A post shared by Mino Raiola (@minoraiola) on Feb 17, 2020 at 11:14am PST „Paul er ekki í minni eigu og hann er örugglega ekki eign Solskjær. Paul á Paul Pogba. Þú getur ekki átt manneskju sem hefur þegar verið lengi í Bretlandi eða þá einhvern annan. Ég vona að Solskjær sé ekki að halda því fram að Pogba sé fanginn hans,“ skrifaði Mino Raiola á Instagram reikning sinn. „Áður en Solskjær tjáir sig þá ætti hann að fræðast aðeins betur um það sem hann er að segja,“ skrifaði Mino Raiola og hélt áfram en nú var komið að því að skrifa um gagnrýni Manchester United á þennan kappsfulla umboðsmann. „Ég er frjáls maður og hef leyfi til að tjá mig. Hingað til hef ég verið vingjarnlegur við hann. Solskjær ætti að rija það upp sem hann sagði síðast sumar við Paul,“ skrifaði Raiola. „Ég held að Solskjær sé pirraður yfir öðrum málum og þetta mál blandast inn í það. Hann ætti kannski frekar að hafa áhyggjur af öðru. Ég hefði það ef ég væri hann,“ skrifaði Raiola fyrir leikinn í gær. Ole Gunnar Solskjær svaraði því með því að stýra Manchester United til 2-0 sigurs á Chelsea á Stamford Bridge. Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
Ef eitthvað er á hreinu í máli Paul Pogba þá er það óánægja Manchester United með umboðsmanninn Mino Raiola og öfugt. Mino Raiola þótti nauðsynlegt að svara Ole Gunnar Solskjær eftir nýjustu orð Norðmannnsins um franska skjólstæðinginn hans. Manchester United hefur gagnrýnt Mino Raiola opinberlega og það er afar ólíklegt að leikmenn sem eru skjólstæðingar hans endi á Old Trafford í næstu framtíð. En aftur af því nýjast í þessum deilum. Agent Mino Raiola has spoken... Paul Pogba is not Manchester United boss Ole Gunnar Solskjaer's property.https://t.co/JiEcuPjzsO#CHEMUN#cfc#mufc#bbcfootball#manutdpic.twitter.com/igFJ50mIZt— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2020 Ole Gunnar Solskjær sendi Mino Raiola tóninn um að hann ætti ekki Paul Pogba heldur væri þetta leikmaður í eigu Manchester United og það væri félagsins að ákveða hvort eða hvenær það sé tilbúið að selja hann. Það mátti líka lesa á milli línanna að Norðmaðurinn væri að undirbúa fólk fyrir það að Pogba myndi líklega ekki komast í það form sem þarf til að spila fleiri leiki fyrir Manchester United á þessu tímabili. Manchester United mun líklega selja franska heimsmeistarann í sumar en þarf þá að fá væna upphæð fyrir hann. Mino Raiola var fljótur að snúa þessum orðum sér í hag og það gæti orðið athyglisvert að sjá hvert verði framhaldið á þeirri orrahríð. Hér fyrir neðan er færsla hans á Instagram. View this post on Instagram Paul is not mine and for sure not Solskjaer’s property, Paul is Paul Pogba’s. You cannot own a human being already for a long time in the UK or anywhere else. I HOPE Solskjaer DO NOT WANT TO SUGGEST THAT PAUL IS HIS PRISONER. ? ? BUT BEFORE Solskjaer makes comments about things I say he should inform himself better about the content of what has been said. ? ? I am a free citizen who can think and express my thoughts. Until now I was maybe to nice to him. Solskjaer should just remember things that he said in the summer to Paul. ? ? I think Solskjaer may be frustrated for different reasons and is now mixing up some issues. ? ? I think that Solskjaer has other things to worry about. ? AT LEAST IF I WAS HIM I WOULD. A post shared by Mino Raiola (@minoraiola) on Feb 17, 2020 at 11:14am PST „Paul er ekki í minni eigu og hann er örugglega ekki eign Solskjær. Paul á Paul Pogba. Þú getur ekki átt manneskju sem hefur þegar verið lengi í Bretlandi eða þá einhvern annan. Ég vona að Solskjær sé ekki að halda því fram að Pogba sé fanginn hans,“ skrifaði Mino Raiola á Instagram reikning sinn. „Áður en Solskjær tjáir sig þá ætti hann að fræðast aðeins betur um það sem hann er að segja,“ skrifaði Mino Raiola og hélt áfram en nú var komið að því að skrifa um gagnrýni Manchester United á þennan kappsfulla umboðsmann. „Ég er frjáls maður og hef leyfi til að tjá mig. Hingað til hef ég verið vingjarnlegur við hann. Solskjær ætti að rija það upp sem hann sagði síðast sumar við Paul,“ skrifaði Raiola. „Ég held að Solskjær sé pirraður yfir öðrum málum og þetta mál blandast inn í það. Hann ætti kannski frekar að hafa áhyggjur af öðru. Ég hefði það ef ég væri hann,“ skrifaði Raiola fyrir leikinn í gær. Ole Gunnar Solskjær svaraði því með því að stýra Manchester United til 2-0 sigurs á Chelsea á Stamford Bridge.
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira