Brautryðjandinn byrjuð að tengja stýribúnað á fimm stjörnu hóteli Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2020 10:26 Margrét Halldóra Arnarsdóttir hlaut yfirburðarkosningu. Vísir/Baldur „Nú er ég að tengja stýribúnað fyrir hótelherbergi,“ segir Margrét Halldóra Arnarsdóttir, nýkjörinn formaður Félags íslenskra rafvirkja. Margrét Halldóra ræddi við umsjónarmenn Bítisins í morgun í tilefni af því að hún hlaut afburðakosningu sem formaður, en hún verður fyrsta konan til að gegna embættinu. „Það á hver og einn að gera stýrt sínu herbergi – hitanum, ljósunum. Þegar þetta er fimm stjörnu hótel þá þarf þetta að vera flott,“ segir Margrét sem sinnir nú rafmagnsvinnu á framkvæmdasvæði Marriott-hótelsins við Reykjavíkurhöfn. Á kjörskrá voru 1.969 manns og greiddu alls 867 manns atkvæði. Hlaut Margrét Halldóra 725 atkvæði, eða um 84 prósent atkvæða. Borgþór Hjörvarsson, fráfarandi formaður, hlaut um 16 prósent atkvæða. Margrét Halldóra hefur gegnt embætti gjaldkera FÍR síðustu misserin og mun taka við formennsku á aðalfundi sem fram fer í apríl. Félag íslenskra rafvirkja er aðildarfélag að Rafiðnaðarsambandi Íslands, en nýr kjarasamningur félagsmanna Rafviðnaðarsambandsins og Samtaka atvinnulífsins og Samtaka rafverktaka var samþykktur í maí í fyrra með 49 prósent greiddra atkvæða en 47,6 prósent sögðu nei. Rafvirkjar voru verulega ósáttir við samninginn og hefur að hann hefði verið felldur hefðu rafvirkjar setið einir að atkvæðagreiðslu. Hlusta má á viðtalið við Margréti Halldóru í spilaranum að neðan. Félagasamtök Kjaramál Reykjavík Tengdar fréttir Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Sjá meira
„Nú er ég að tengja stýribúnað fyrir hótelherbergi,“ segir Margrét Halldóra Arnarsdóttir, nýkjörinn formaður Félags íslenskra rafvirkja. Margrét Halldóra ræddi við umsjónarmenn Bítisins í morgun í tilefni af því að hún hlaut afburðakosningu sem formaður, en hún verður fyrsta konan til að gegna embættinu. „Það á hver og einn að gera stýrt sínu herbergi – hitanum, ljósunum. Þegar þetta er fimm stjörnu hótel þá þarf þetta að vera flott,“ segir Margrét sem sinnir nú rafmagnsvinnu á framkvæmdasvæði Marriott-hótelsins við Reykjavíkurhöfn. Á kjörskrá voru 1.969 manns og greiddu alls 867 manns atkvæði. Hlaut Margrét Halldóra 725 atkvæði, eða um 84 prósent atkvæða. Borgþór Hjörvarsson, fráfarandi formaður, hlaut um 16 prósent atkvæða. Margrét Halldóra hefur gegnt embætti gjaldkera FÍR síðustu misserin og mun taka við formennsku á aðalfundi sem fram fer í apríl. Félag íslenskra rafvirkja er aðildarfélag að Rafiðnaðarsambandi Íslands, en nýr kjarasamningur félagsmanna Rafviðnaðarsambandsins og Samtaka atvinnulífsins og Samtaka rafverktaka var samþykktur í maí í fyrra með 49 prósent greiddra atkvæða en 47,6 prósent sögðu nei. Rafvirkjar voru verulega ósáttir við samninginn og hefur að hann hefði verið felldur hefðu rafvirkjar setið einir að atkvæðagreiðslu. Hlusta má á viðtalið við Margréti Halldóru í spilaranum að neðan.
Félagasamtök Kjaramál Reykjavík Tengdar fréttir Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Sjá meira
Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36
Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15