Gruna mann sem nú er látinn um morðið á Palme Kjartan Kjartansson skrifar 18. febrúar 2020 20:58 Olof Palme var 59 ára gamall þegar hann var skotinn til bana árið 1986. Hann gegndi þá embætti forsætisráðherra í annað sinn. Vísir/EPA Sænskur saksóknari sem hefur rannsakað morðið á Olof Palme býst við því að rannsókninni ljúki á næstu mánuðum og telur að lausn á málinu gæti verið í augsýn. Heimildir herma að maður sem nú er látinn sé grunaður um að hafa banað þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar. Morðið á Palme hefur aldrei verið upplýst. Hann var skotinn til bana þegar hann var á leið úr kvikmyndahúsi með eiginkonu sinni í miðborg Stokkhólms í febrúar árið 1986. Tveimur árum síðar var Christer Pettersson, dæmdur ofbeldismaður og smáglæpamaður, sakfelldur fyrir morðið en dómurinn var síðar felldur í gildi. Sænska dagblaðið Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir því að rannsókninni á morðinu muni ljúka án ákæru þar sem grunur beinist nú að manni sem er þegar látinn. Sá hafi komið við sögu í rannsókninni. Krister Petersson, saksóknarinn sem rannsakar málið, segir að markmið sitt sé að ljúka málinu með ákæru eða binda enda á bráðabirgðarannsókn á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Hann telur sig nú nær því að upplýsa loks morðið, nú 34 árum síðar. Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. 5. nóvember 2018 08:37 Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18. október 2018 11:20 Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme. 1. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Sænskur saksóknari sem hefur rannsakað morðið á Olof Palme býst við því að rannsókninni ljúki á næstu mánuðum og telur að lausn á málinu gæti verið í augsýn. Heimildir herma að maður sem nú er látinn sé grunaður um að hafa banað þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar. Morðið á Palme hefur aldrei verið upplýst. Hann var skotinn til bana þegar hann var á leið úr kvikmyndahúsi með eiginkonu sinni í miðborg Stokkhólms í febrúar árið 1986. Tveimur árum síðar var Christer Pettersson, dæmdur ofbeldismaður og smáglæpamaður, sakfelldur fyrir morðið en dómurinn var síðar felldur í gildi. Sænska dagblaðið Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir því að rannsókninni á morðinu muni ljúka án ákæru þar sem grunur beinist nú að manni sem er þegar látinn. Sá hafi komið við sögu í rannsókninni. Krister Petersson, saksóknarinn sem rannsakar málið, segir að markmið sitt sé að ljúka málinu með ákæru eða binda enda á bráðabirgðarannsókn á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Hann telur sig nú nær því að upplýsa loks morðið, nú 34 árum síðar.
Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. 5. nóvember 2018 08:37 Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18. október 2018 11:20 Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme. 1. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. 5. nóvember 2018 08:37
Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04
Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18. október 2018 11:20
Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme. 1. febrúar 2020 10:00