Íva hættir við að syngja á ensku Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2020 10:47 Íva tekur þátt í Söngvakeppninni með laginu Oculis Videre. Nú hafa fleiri höfundar bæst í hóp þeirra sem hyggjast flytja lögin á íslensku í úrslitakeppni Söngvakeppninnar en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision söngvakeppninni í Rotterdam, sigri lagið hér heima. Áður höfðu höfundar lagsins Oculis Videre, þau Íva Marín Adrichem og Richard Cameron, ákveðið að syngja lagið á ensku en í gær fóru þau þess á leit við framkvæmdastjórn keppninnar að fá að syngja lagið á íslensku. Í tilkynningu frá Söngvakeppninni segir að við því hafi verið orðið. Það verða því tvö lög flutt á íslensku en þrjú á ensku í Laugardalshöll 29. febrúar. Hér má sjá heiti laganna í úrslitum og í hvaða röð þau verða flutt: Meet me halfway – Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Kosninganúmer: 900-9901 Think about things – Daði og Gagnamagnið Lag: Daði Freyr Enskur texti: Daði Freyr Kosninganúmer: 900-9902 Echo – Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez Kosninganúmer: 900-9903 Oculis Videre – Iva Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron íslenskur texti: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Kosninganúmer: 900-9904 Almyrkvi – Dimma Lag: Dimma Íslenskur texti: Ingó Geirdal Kosninganúmer: 900-9905 Eurovision Íslenska á tækniöld Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Nú hafa fleiri höfundar bæst í hóp þeirra sem hyggjast flytja lögin á íslensku í úrslitakeppni Söngvakeppninnar en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision söngvakeppninni í Rotterdam, sigri lagið hér heima. Áður höfðu höfundar lagsins Oculis Videre, þau Íva Marín Adrichem og Richard Cameron, ákveðið að syngja lagið á ensku en í gær fóru þau þess á leit við framkvæmdastjórn keppninnar að fá að syngja lagið á íslensku. Í tilkynningu frá Söngvakeppninni segir að við því hafi verið orðið. Það verða því tvö lög flutt á íslensku en þrjú á ensku í Laugardalshöll 29. febrúar. Hér má sjá heiti laganna í úrslitum og í hvaða röð þau verða flutt: Meet me halfway – Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Kosninganúmer: 900-9901 Think about things – Daði og Gagnamagnið Lag: Daði Freyr Enskur texti: Daði Freyr Kosninganúmer: 900-9902 Echo – Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez Kosninganúmer: 900-9903 Oculis Videre – Iva Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron íslenskur texti: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Kosninganúmer: 900-9904 Almyrkvi – Dimma Lag: Dimma Íslenskur texti: Ingó Geirdal Kosninganúmer: 900-9905
Eurovision Íslenska á tækniöld Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira