Í beinni í dag: Evrópubolti hjá Manchester United, Arsenal og Ragga Sig Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 06:00 Özil, Ragnar og Maguire verða væntanlega allir í eldlínunni í kvöld. vísir/getty/samsett 32-liða úrslitin í Evrópudeildinni fara af stað í dag en fyrri leikirnir fara fram í dag og í kvöld. Einnig fer fram Mexíkó meistaramótið í golfi. Manchester United mætir Club Brugge í Belgíu. Flautað verður til leiks klukkan 17.55 en Club Brugge er á toppnum í belgíska boltanum með níu stiga forskot á Gent. Getting in a #WednesdayWorkout before we head to Belgium #MUFC#UELpic.twitter.com/q4JsmM4g4G— Manchester United (@ManUtd) February 19, 2020 United kemur inn í leikinn með gott sjálfstraust eftir sigurinn gegn Chelsea á mánudaginn en liðið er nú einungis þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Celtic, sem hefur unnið níu leiki í röð í deild og bikar, eru mættir til Kaupmannahafnar þar sem þeir mæta Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK. Arsenal er í Grikklandi þar sem þeir mæta Olympiacos en þeir eru á toppi deildarinnar þar í landi. Arsenal vann góðan sigur á Newcastle um helgina.Back on the road in the #UEL@olympiacosfcpic.twitter.com/KwasTSbr1A— Arsenal (@Arsenal) February 19, 2020 Wolves og Espanyol mætast svo á Molineux-leikvanginum. Espanyol sló út Stjörnuna í forkeppninni en þeir hafa verið í tómu rugli í deildinni og eru á botni spænsku deildarinnar. Flestir af helstu kylfingum heims eru mættir til Mexíkó þar sem þeir etja kappi á Mexíkó-meistaramótinu sem fer fram um helgina.A helping hand. Two years ago, @PhilMickelson assisted @ShubhankarGolf with a ruling @WGCMexico.#TOURVaultpic.twitter.com/HpoVGp3ew9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 18, 2020Allar beinar útsendingar næstu daga má sjá hér að neðan.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Club Brugge - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.45 FC Kaupmannahöfn - Celtic (Stöð 2 Sport 2) 19.00 Mexico Championship (Stöð 2 Golf) 19.50 Olympiacos - Arsenal (Stöð 2 Sport) 19.50 Wolves - Espanyol (Stöð 2 Sport 2) Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira
32-liða úrslitin í Evrópudeildinni fara af stað í dag en fyrri leikirnir fara fram í dag og í kvöld. Einnig fer fram Mexíkó meistaramótið í golfi. Manchester United mætir Club Brugge í Belgíu. Flautað verður til leiks klukkan 17.55 en Club Brugge er á toppnum í belgíska boltanum með níu stiga forskot á Gent. Getting in a #WednesdayWorkout before we head to Belgium #MUFC#UELpic.twitter.com/q4JsmM4g4G— Manchester United (@ManUtd) February 19, 2020 United kemur inn í leikinn með gott sjálfstraust eftir sigurinn gegn Chelsea á mánudaginn en liðið er nú einungis þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Celtic, sem hefur unnið níu leiki í röð í deild og bikar, eru mættir til Kaupmannahafnar þar sem þeir mæta Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK. Arsenal er í Grikklandi þar sem þeir mæta Olympiacos en þeir eru á toppi deildarinnar þar í landi. Arsenal vann góðan sigur á Newcastle um helgina.Back on the road in the #UEL@olympiacosfcpic.twitter.com/KwasTSbr1A— Arsenal (@Arsenal) February 19, 2020 Wolves og Espanyol mætast svo á Molineux-leikvanginum. Espanyol sló út Stjörnuna í forkeppninni en þeir hafa verið í tómu rugli í deildinni og eru á botni spænsku deildarinnar. Flestir af helstu kylfingum heims eru mættir til Mexíkó þar sem þeir etja kappi á Mexíkó-meistaramótinu sem fer fram um helgina.A helping hand. Two years ago, @PhilMickelson assisted @ShubhankarGolf with a ruling @WGCMexico.#TOURVaultpic.twitter.com/HpoVGp3ew9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 18, 2020Allar beinar útsendingar næstu daga má sjá hér að neðan.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Club Brugge - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.45 FC Kaupmannahöfn - Celtic (Stöð 2 Sport 2) 19.00 Mexico Championship (Stöð 2 Golf) 19.50 Olympiacos - Arsenal (Stöð 2 Sport) 19.50 Wolves - Espanyol (Stöð 2 Sport 2)
Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira