Stundum gott að vera latur í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. febrúar 2020 15:15 Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Vísir/Getty Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Já, skringilegt nokk þá segir rithöfundurinn Chris Baily að það að vera stundum latur í vinnunni sé bara hið besta mál. Reyndar segir Baily að það sé ákveðin „list“ fólgin í því að vera latur. Það sem gerir yfirlýsinguna kannski svolítið sérstaka er að Chris Baily er höfundur bókarinnar „Hyperfocus: How to Be More Productive in a World of Distraction“ sem eins og nafnið gefur til kynna gengur út á að kenna fólki hvernig það getur verið sem skilvirkast í umhverfi þar sem svo margt getur truflað okkur. Að sögn Bailys fáum við bestu hugmyndirnar þegar við erum löt. Þetta rökstyður hann með tilvísun í rannsókn þar sem niðurstöður sýndu að þegar við leyfum huganum að reika hugsum við í 48% tilvika um framtíðina, í 28% tilvika um núið og í 12% tilvika um fortíðina. Það er einkum þrennt sem Baily segir skýra það út hvers vegna það borgar sig hreinlega að vera stundum svolítið löt. 1. Við fáum hvíld. Þótt letin standi ekki lengi yfir náum við að hlaða aðeins batteríin. Það eitt og sér gerir okkur skilvirkari síðar. 2. Við skipuleggjum okkur. Samkvæmt rannsóknum erum við 14 sinnum líklegri til að hugsa um framtíðina þegar við erum slök. Þetta þýðir að það er á þessum stundum sem við hugsum oft um langtímaplönin okkar (það hvort við fylgjum þeim síðan eftir er kapítuli út af fyrir sig). 3. Við fáum hugmyndir. Þar sem heilinn skiptir hugsunum okkar í þrennt (framtíð, núið og fortíð) náum við oft að tengja þessa þrjá hluti saman. Ný hugmynd gæti til dæmis allt í einu poppað upp í kollinn þar sem við rifjum upp eitthvað sem við lásum fyrir nokkrum vikum síðan, sem er einmitt eitthvað sem gæti hjálpað til við að leysa verkefni sem við erum að vinna að eða eigum eftir að ráðast í. Tengdar fréttir Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00 Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00 Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira
Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Já, skringilegt nokk þá segir rithöfundurinn Chris Baily að það að vera stundum latur í vinnunni sé bara hið besta mál. Reyndar segir Baily að það sé ákveðin „list“ fólgin í því að vera latur. Það sem gerir yfirlýsinguna kannski svolítið sérstaka er að Chris Baily er höfundur bókarinnar „Hyperfocus: How to Be More Productive in a World of Distraction“ sem eins og nafnið gefur til kynna gengur út á að kenna fólki hvernig það getur verið sem skilvirkast í umhverfi þar sem svo margt getur truflað okkur. Að sögn Bailys fáum við bestu hugmyndirnar þegar við erum löt. Þetta rökstyður hann með tilvísun í rannsókn þar sem niðurstöður sýndu að þegar við leyfum huganum að reika hugsum við í 48% tilvika um framtíðina, í 28% tilvika um núið og í 12% tilvika um fortíðina. Það er einkum þrennt sem Baily segir skýra það út hvers vegna það borgar sig hreinlega að vera stundum svolítið löt. 1. Við fáum hvíld. Þótt letin standi ekki lengi yfir náum við að hlaða aðeins batteríin. Það eitt og sér gerir okkur skilvirkari síðar. 2. Við skipuleggjum okkur. Samkvæmt rannsóknum erum við 14 sinnum líklegri til að hugsa um framtíðina þegar við erum slök. Þetta þýðir að það er á þessum stundum sem við hugsum oft um langtímaplönin okkar (það hvort við fylgjum þeim síðan eftir er kapítuli út af fyrir sig). 3. Við fáum hugmyndir. Þar sem heilinn skiptir hugsunum okkar í þrennt (framtíð, núið og fortíð) náum við oft að tengja þessa þrjá hluti saman. Ný hugmynd gæti til dæmis allt í einu poppað upp í kollinn þar sem við rifjum upp eitthvað sem við lásum fyrir nokkrum vikum síðan, sem er einmitt eitthvað sem gæti hjálpað til við að leysa verkefni sem við erum að vinna að eða eigum eftir að ráðast í.
Tengdar fréttir Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00 Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00 Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira
Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00
Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00
Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00